Sunnudagur, 15. apríl 2007
Hver er tilgangur Höfuđborgarsamtakannan/Baráttusamtakanna?
Hver er tilgangur Höfuđborgarsamtakannan/Baráttusamtakanna? Einhverveginn finnst mér ţetta brölt ţeirra tómt rugl og bull, get ekki betur séđ en ţarna sé tómur hringlandaháttur í gangi.
Ef tilgangurinn er ađ fella núverandi stjórn segir sig sjálft ađ betra hefđi veriđ ađ efla einhvern af ţeim flokkum sem eru fyrir hendi, varđandi hagsmunamál ţessa fólks, ţá eiga ţau ábyggilega ágćtlega heima í einhverjum hinna flokkanna.
Höfuđborgarsamtökin segja í yfirlýsingu, sem ţau sendu frá sér í dag, ađ samstarf innan Baráttusamtakanna hafi gengiđ brösuglega frá upphafi ţví stjórn ţeirra hafi veriđ galopin fyrir undirróđri flugvallarsinna. Í mars var gerđur var samstarfssáttmáli milli Höfuđborgarsamtakanna og Baráttusamtaka eldri borgara um sameiginlegt frambođ en upp úr ţví samstarfi slitnađi í síđustu viku.
Segja samstarf innan Baráttusamtakanna hafa gengiđ brösuglega frá upphafi | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkar: Bloggar, Sjónvarp, Vísindi og frćđi | Breytt s.d. kl. 15:55 | Facebook
Tenglar
Ýmislegt áhugavert::
- Heimilissíðan Guđbjörg Sól Sigfúsdóttir
- Jólasíða Allt jóla
- Gestabókin Kveđjur
Nýjustu fćrslur
- Langt um liđiđ :)
- Vísnagáta 31 okt.
- Vísnagáta 28/10.
- Vísnagáta 26/10.
- Vísnagáta dagsins 25/10.
- Vísnagáta 19 okt.
- Vísnagátan 17 okt.
- Spurningaleikur Kalla Tomm!!
- Vísnagáta 14 okt.
- Vísnagáta 12 okt.
- Vísnagáta dagsins 8 okt.
- Vísnagáta dagsins 7 okt.
- Vísna gáta dagsins 6 okt.
- Vísnagáta dagsins 5 okt.
- Vísnagáta dagsins 4 okt.
Bloggvinir
- Alfreð Símonarson
- Anna Benkovic Mikaelsdóttir
- halkatla
- Ari Guðmar Hallgrímsson
- Baldvin Jónsson
- Birgir Leifur Hafþórsson
- Bjarni Harðarson
- Elsa Rut Jóhönnudóttir
- Eygló Þóra Harðardóttir
- Eyjólfur Kristinn Vilhjálmsson
- Eysteinn Skarphéðinsson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Eyþór Jónsson
- Fannar frá Rifi
- Fararstjórinn
- Friðjón R. Friðjónsson
- Gestur Halldórsson
- Guðfríður Lilja
- Guðmundur Jónas Kristjánsson
- Guðmundur Ragnar Björnsson
- Svava frá Strandbergi
- Guðrún Magnea Helgadóttir
- Gylfi Björgvinsson
- Hafsteinn Karlsson
- Hallur Guðmundsson
- Hannes Sigurbjörn Jónsson
- Haraldur Haraldsson
- Haukur Nikulásson
- Hrannar Baldursson
- Hrönn Sigurðardóttir
- Jens Guð
- Jón Axel Ólafsson
- Jónína Benediktsdóttir
- Kolbrún Baldursdóttir
- Kolgrima
- Kristján Jónsson
- Kristín Katla Árnadóttir
- Margrét Elín Arnarsdóttir
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Páll Vilhjálmsson
- Ragnar Sigurðarson
- Sigmar Guðmundsson
- Sigurjón Benediktsson
- Sigurður Sigurðsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Viggó H. Viggósson
- Vilborg Traustadóttir
- gudni.is
- Ása Hildur Guðjónsdóttir
- Ólaf de Fleur Jóhannesson
- Ólafur Ragnarsson
- Ólafur fannberg
- Ólöf Nordal
- Óskar Þ. G. Eiríksson
- Örvar Þór Kristjánsson
- Þóra Hermannsdóttir Passauer
- Birgir R.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Já og ekki nema von nú ađ fylgi stjórnarinnar sé upp á viđ aftur nú, ţegar Geir og félagar hafa útskýrt fyrir okkur ađ allt sem viđ héldum fyrir mánuđi síđan er rugl. Allt sem stjórnin hefur gert fyrir okkur er frábćrt. Kjósa ţá eđa flytja aftur í moldarkofa. Já, ég á von á bréfi inn um lúguna, bara strax 13. maí. Kćri Ţórđur nú átt ţú ađ flytja úr íbúđinni ţinni austur á land ţar sem moldarkofi og ekkert rafmagn bíđur ţín. Nei ég ćtla rétt ađ vona ađ kálfarnir sćkja ekki allir ţar sem ţeir eru hýddir. Nei ég ćtla ađ vona ađ viđ munum síđustu fjögur ár en ekki tvćr setningar 12. maí. Írak, eftirlaunafrumvarp, gamla fólkiđ og ađ fólk sem ekki er međ yfir 400 ţús. á mánuđi í laun grćđir lítiđ á ţessum skattalćkkunum sem hafa veriđ og munu verđa. Og já Steingrímur J. lofar ađ hćkka ekki skatta, Ingibjörg ćtlar ađ fćkka biđlistum Jón sig ađ fjölga Álverum, Ómar ađ stoppa virkjanir, Guđjón Arnar ćtlar ađ hafa hemil á útlendingunum en Geir ćtlar ađ halda áfram ađ gera ríka ríkari og fátćka fátćkari.
Ţórđur Steinn Guđmunds, 15.4.2007 kl. 14:10
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.