Sunnudagur, 15. apríl 2007
Tillögur óskast.
Ég er að fara að halda upp á 7 ára afmæli prinsessunar minnar sunnudaginn 22 apríl, hún á afmæli 18 apríl.
Mig langar að hafa afmælið á einhverjum stað þar sem leiktæki eru fyrir börn og er búinn að kanna td. barnastaðina í Kringlunni og Smáralindinni, en þar sem ég vill að foreldrarnir geti átt stund saman og snætt af afmælistrétt/um með börnunum er aðstaðan þar ekki sniðug að mínu mati.
Tilögur óskast kæru bloggarar.
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Dægurmál, Lífstíll, Matur og drykkur, Vinir og fjölskylda | Facebook
Tenglar
Ýmislegt áhugavert::
- Heimilissíðan Guðbjörg Sól Sigfúsdóttir
- Jólasíða Allt jóla
- Gestabókin Kveðjur
Nýjustu færslur
- Langt um liðið :)
- Vísnagáta 31 okt.
- Vísnagáta 28/10.
- Vísnagáta 26/10.
- Vísnagáta dagsins 25/10.
- Vísnagáta 19 okt.
- Vísnagátan 17 okt.
- Spurningaleikur Kalla Tomm!!
- Vísnagáta 14 okt.
- Vísnagáta 12 okt.
- Vísnagáta dagsins 8 okt.
- Vísnagáta dagsins 7 okt.
- Vísna gáta dagsins 6 okt.
- Vísnagáta dagsins 5 okt.
- Vísnagáta dagsins 4 okt.
Bloggvinir
- Alfreð Símonarson
- Anna Benkovic Mikaelsdóttir
- halkatla
- Ari Guðmar Hallgrímsson
- Baldvin Jónsson
- Birgir Leifur Hafþórsson
- Bjarni Harðarson
- Elsa Rut Jóhönnudóttir
- Eygló Þóra Harðardóttir
- Eyjólfur Kristinn Vilhjálmsson
- Eysteinn Skarphéðinsson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Eyþór Jónsson
- Fannar frá Rifi
- Fararstjórinn
- Friðjón R. Friðjónsson
- Gestur Halldórsson
- Guðfríður Lilja
- Guðmundur Jónas Kristjánsson
- Guðmundur Ragnar Björnsson
- Svava frá Strandbergi
- Guðrún Magnea Helgadóttir
- Gylfi Björgvinsson
- Hafsteinn Karlsson
- Hallur Guðmundsson
- Hannes Sigurbjörn Jónsson
- Haraldur Haraldsson
- Haukur Nikulásson
- Hrannar Baldursson
- Hrönn Sigurðardóttir
- Jens Guð
- Jón Axel Ólafsson
- Jónína Benediktsdóttir
- Kolbrún Baldursdóttir
- Kolgrima
- Kristján Jónsson
- Kristín Katla Árnadóttir
- Margrét Elín Arnarsdóttir
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Páll Vilhjálmsson
- Ragnar Sigurðarson
- Sigmar Guðmundsson
- Sigurjón Benediktsson
- Sigurður Sigurðsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Viggó H. Viggósson
- Vilborg Traustadóttir
- gudni.is
- Ása Hildur Guðjónsdóttir
- Ólaf de Fleur Jóhannesson
- Ólafur Ragnarsson
- Ólafur fannberg
- Ólöf Nordal
- Óskar Þ. G. Eiríksson
- Örvar Þór Kristjánsson
- Þóra Hermannsdóttir Passauer
- Birgir R.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Hefuru athugað með veitingatjaldið í fjölskyldu og húsdýragarðinum?Allavega alltaf gaman að kíkja þangað.Veit ekki hvort þeir eru með svona þjónustu en kanski vert að athuga það.Gangi ykkur vel og til hamingju með afmælið.
Birna Dis Vilbertsdóttir 15.4.2007 kl. 20:39
Nei, var bara ekki einu sinni búinn að detta sá staður í hug. Kannað það hiklaust á morgun, það eru ábyggilega margir staðir sem koma til greina, bara finna þá Kærar þakki Birna Dís.
Sigfús Sigurþórsson., 15.4.2007 kl. 20:51
Ætlaði einmitt að nefna sama staðinn og hún Birna Dís benti þér á Mikið er dóttir þín yndisleg að sjá. Gangi þér vel með veisluna hennar og megið þið eiga frábæran dag. Til hamingju!
ps. Er aftur komin á fullt með skrifum um kvenna og karlamálin
Margrét St Hafsteinsdóttir, 15.4.2007 kl. 20:57
Til hamingju með prinsessuna og gangi ykkur vel :)
Ester Sveinbjarnardóttir, 15.4.2007 kl. 22:06
Þakka ykkur kærlega. Ég ætla að kanna þetta með Húsdýragarðinn á morgun og fleiri ef fleiri ábendingar koma.
Sigfús Sigurþórsson., 15.4.2007 kl. 22:36
Sæll við höfðum afmæli fyrir eldri strákinn okkar í Egilshöll - þar fóru krakkarnir á skauta og fleira - mjög vel heppnað. þá fær "gamla settið" hreyfingu um leið....kv, þorleifur.
Þorleifur Ágústsson, 15.4.2007 kl. 23:07
Já Ok Þorleifur, en er boðið upp á eitthvað afmælis þar? matur eða eitthvða, pakka/hópa tilboð eða eithvað álíka?
Sigfús Sigurþórsson., 15.4.2007 kl. 23:33
Sigfús, Keiluhöllin í Öskjuhlíð!!! Þau elska það á þessum aldri, bæði strákar og stelpur. Fyrst "keppa " þau í Keilu og verða svöng, svo bíður þú upp á fínar afmælispizzur í fínum veitingasrsal. Hringdu og kannaðu málið. Veit bara að þau elska þetta!
Anna Benkovic Mikaelsdóttir, 15.4.2007 kl. 23:39
Hæ Anna, já ég veit það af egin reynslu að þau elska það, ég og kunningi minn "kíktum" þarna inn mað sitthvora stelpuna okkar og "kíktum" tíminn varð 5 klukkustundir hahahaha. og dalítið af þúsundköllum, en þeir voru allir þess virði, það er einmitt myndaalbúm á blogginu hér úr keiluhöllinni. Mér var búið að detta það í hug en vinkona mín sagði að það kostaði ábyggilegar fullt af tíuþúsundköllum, og það er of mikið, meiga vera tveir eða þrír, auðvitað er hægt að vera þar með veislugesti og bakkelsi+mat, ekki ósennilegt að þar sé eitthvað pakka tilboð í gangi. Kærar þakkir Anna Benkovic.
Sigfús Sigurþórsson., 15.4.2007 kl. 23:51
Hvae varð niðurstaðan hér? Er forvitin og hugmyndasdnauð. (Aldrei slíku vant).
Vilborg Traustadóttir, 16.4.2007 kl. 14:16
Nei Vilborg, hef ekki enn komist í þetta en er akkvurat núna að rífa upp símann og byrja.
Sigfús Sigurþórsson., 16.4.2007 kl. 15:44
Þá er þetta komið, valdi Fjölskyldu og húsdýragarðinn þar næsta sunnudag. Kærar þakkir kæru bloggvinir.
Sigfús Sigurþórsson., 16.4.2007 kl. 18:36
Flott að velja Fjölskyldu og húsdýragarðinn. Þar getið þið séð litlu fallegu kvíguna sem var borin fyrir stuttu. En hvað litla prinsessan er falleg með sitt ljósa hár.
Ég er farin að taka Trak-ið frá þér og er ekki frá því að það sé að virka strax.
Svava frá Strandbergi , 16.4.2007 kl. 22:26
Sæl Guðný, já ég er svaka spenntur sjálfur fyrir þeim stað, allar tillögurnar voru hinsvegar góðar og þakka ég öllum, held að ég sé búinn að stefna 50 ættingjum og vinum þangað í afmælið (7 ára afmæli). Já vertu óhrædd með það, því það er bara svo einfalt, þetta virkar, bara muna að taka með mat og fara í hvívetna eftir þeim einföldu reglum sem ég benti þér á, mig hlakkar mest til að heyra í þér eftir svona 10 daga
Sigfús Sigurþórsson., 16.4.2007 kl. 22:57
Hún á afmæli í dag, hún á afmæli í dag,
hún á afmæli hún Guðbjörg
hún á afmæli í dag
Til hamingju og eigðu yndislegan dag
Margrét St Hafsteinsdóttir, 18.4.2007 kl. 13:19
Kærar þakki Margrét, eigðu góðan dag.
Sigfús Sigurþórsson., 18.4.2007 kl. 14:35
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.