Gáta dagsins II.

Vísnagáturnar sem birtast á þessari bloggsíðu eru eftir hina og þessa höfunda, óskað er eftir svari og eins höfundanafni, Svar telst hinsvegar rétt þótt höfundarnafn vanti, enda getur komið hjá Bloggara vísnagáta sem Bloggari hefur ekki höfundarnafnið á. Ekki er nein sérstök tímasetning á innsetningu á gátum.

.

SSvisnagatur

Gáta dagsins II er svohljóðandi:.

,

Skyggja stundum sólu á

Sundur saman hrífa

Slappar en gera samt sitt gagn

Skrautlega kappa prýða

 

Rétt svar barst við gátu II í dag kl.20.37

Rétt svar er: Gardínur.

Höf: Sigfús Sigurþórsson

Rétt svar gaf: Gunnar Þór Jónsson 

 

Svar óskast (og helst höfundarnafn)

ATH: 2 Bloggvinir eru búnir að stinga upp á að ef gáta er ráðin frá miðnætti til hádegis muni ég setja inn nýja eftir hádegið. Þetta hefur verið samþykkt.

 

Svar mun verða staðfest þegar rétt svar er komið, ef ekki kemur rétt svar fyrir klukkan 22.00 sama dag mun bloggari birta svarið í færslunni.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigfús Sigurþórsson.

Vantar nokkuð vísbendingu?

Sigfús Sigurþórsson., 17.4.2007 kl. 18:57

2 Smámynd: Sigfús Sigurþórsson.

Sæll meistari, nei ekki varðar þetta eldavél á neinn hátt.

En innanhúss hlutir eru þetta.

Sigfús Sigurþórsson., 17.4.2007 kl. 20:14

3 Smámynd: Sigfús Sigurþórsson.

Nægur tími enn til að ráða gátuna, klukkutími og þrjú korter.

Sigfús Sigurþórsson., 17.4.2007 kl. 20:16

4 Smámynd: Sigfús Sigurþórsson.

Er vilji fyrir vísbendingu?

Sigfús Sigurþórsson., 17.4.2007 kl. 20:26

5 Smámynd: Sigfús Sigurþórsson.

Yessss, Gardínur, hárrétt kappi. Kærar þakkir

Sigfús Sigurþórsson., 17.4.2007 kl. 20:50

6 Smámynd: Sigfús Sigurþórsson.

Akkvurat, skelltum þarna einni auka vegna þess hve fyrsta gátan réðist fljótt.

Sigfús Sigurþórsson., 17.4.2007 kl. 21:17

7 Smámynd: Margrét St Hafsteinsdóttir

Gasalega ertu góður í gátum Gunnar. Hvað eru mörg g í því? Ég ætlaði að segja dúskhúfa en það er víst ekki rétt

Hæ Sigfús minn. Ertu ekki alltaf jafn kátur og hress?

(ps. allt búið að vera vitlaust varðandi minn síðasta pistil)

Margrét St Hafsteinsdóttir, 17.4.2007 kl. 22:37

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Partners.blog.is

Sigfús Sigurþórsson.
Sigfús Sigurþórsson.

 

 

Nýjustu myndir

  • ...s8000652
  • ...s7000479
  • ...s7000525
  • ...s7000530
  • ...s7000558
  • ...s7000463
  • ...s6000810
  • ...s7000409
  • ...s7000389
  • ...s7000347

Nýjustu myndböndin

Severum_ad_kissast

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 4
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 4
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

32 dagar til jóla

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband