Miðvikudagur, 18. apríl 2007
Getur varla verið á verri stað.
Austurstræti 22, þar sem veitingastaðurinn Pravda er til húsa.
Þetta er vægast sagt afleitur staður og ábyggilega virkilega erfitt fyrir slökkviliðsmenn að athafna sig, sér í lagi baka til.
Reykkafarar hafa farið inn í húsin og hefur slökkvilið sprautað miklu magni af vatni á þau. Mikinn reyk leggur yfir miðborg Reykjavíkur og í átt að Hljómskálagarðinum.
Húsin við Austurstræti eru gömul eins og segir í einni fréttinni á Mbl.is og ljóst að eldur læsist um menningarverðmæti. Veitinga-og skemmtistaðurinn Pravda er í Austurstræti 22 sem er friðað hús, reist árið 1801-1802. Lækjargata 2, þar sem nú logar líka í, er byggt árið 1801 en er ekki friðað. Húsið vestanmegin við Pravda er gamli Hressunarskálinn sem er líka friðað hús og var byggt árið 1805.
Húsin sem brenna eru frá upphafi 19. aldar
fréttamannafundar; enn logar í Austurstræti 22
Þök rifin af brennandi húsum - gaskútageymslur í hættu Video
Slökkvistarfi lokið að mestu og hreinsunarstörf hafin í miðborginni
Þök rifin af brennandi húsum - gaskútageymslur í hættu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Dægurmál, Menning og listir, Sjónvarp, Vefurinn, Bækur, Matur og drykkur | Breytt 19.4.2007 kl. 01:48 | Facebook
Tenglar
Ýmislegt áhugavert::
- Heimilissíðan Guðbjörg Sól Sigfúsdóttir
- Jólasíða Allt jóla
- Gestabókin Kveðjur
Nýjustu færslur
- Langt um liðið :)
- Vísnagáta 31 okt.
- Vísnagáta 28/10.
- Vísnagáta 26/10.
- Vísnagáta dagsins 25/10.
- Vísnagáta 19 okt.
- Vísnagátan 17 okt.
- Spurningaleikur Kalla Tomm!!
- Vísnagáta 14 okt.
- Vísnagáta 12 okt.
- Vísnagáta dagsins 8 okt.
- Vísnagáta dagsins 7 okt.
- Vísna gáta dagsins 6 okt.
- Vísnagáta dagsins 5 okt.
- Vísnagáta dagsins 4 okt.
Bloggvinir
- Alfreð Símonarson
- Anna Benkovic Mikaelsdóttir
- halkatla
- Ari Guðmar Hallgrímsson
- Baldvin Jónsson
- Birgir Leifur Hafþórsson
- Bjarni Harðarson
- Elsa Rut Jóhönnudóttir
- Eygló Þóra Harðardóttir
- Eyjólfur Kristinn Vilhjálmsson
- Eysteinn Skarphéðinsson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Eyþór Jónsson
- Fannar frá Rifi
- Fararstjórinn
- Friðjón R. Friðjónsson
- Gestur Halldórsson
- Guðfríður Lilja
- Guðmundur Jónas Kristjánsson
- Guðmundur Ragnar Björnsson
- Svava frá Strandbergi
- Guðrún Magnea Helgadóttir
- Gylfi Björgvinsson
- Hafsteinn Karlsson
- Hallur Guðmundsson
- Hannes Sigurbjörn Jónsson
- Haraldur Haraldsson
- Haukur Nikulásson
- Hrannar Baldursson
- Hrönn Sigurðardóttir
- Jens Guð
- Jón Axel Ólafsson
- Jónína Benediktsdóttir
- Kolbrún Baldursdóttir
- Kolgrima
- Kristján Jónsson
- Kristín Katla Árnadóttir
- Margrét Elín Arnarsdóttir
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Páll Vilhjálmsson
- Ragnar Sigurðarson
- Sigmar Guðmundsson
- Sigurjón Benediktsson
- Sigurður Sigurðsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Viggó H. Viggósson
- Vilborg Traustadóttir
- gudni.is
- Ása Hildur Guðjónsdóttir
- Ólaf de Fleur Jóhannesson
- Ólafur Ragnarsson
- Ólafur fannberg
- Ólöf Nordal
- Óskar Þ. G. Eiríksson
- Örvar Þór Kristjánsson
- Þóra Hermannsdóttir Passauer
- Birgir R.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Vonandi verður hægt að ná niðurlögum eldsins sem fyrst og svo mætti fara að huga enn betur að brunavörnum borgarinnar
Margrét St Hafsteinsdóttir, 18.4.2007 kl. 16:09
Eins og fréttirnar hafa borið með sér hefur verið barátta við geysilega mikinn eld og mesta furða að ekki skuli þessi eldfima þyrping bara öll brenna til grunna.
Sigfús Sigurþórsson., 18.4.2007 kl. 17:36
Þeir eru hetjur slökkviliðsmennirnir. Svo þurfa þeir að berjast fyrir laununum sínum. Eitthvað bogið við það. Gott að enginn slasaðist í þessum hörmungum.
Birna Dis Vilbertsdóttir 18.4.2007 kl. 19:05
Já þeir eru hetjur, það segir þú satt Birna. En hvað segir þú, eru þeir á lélegum launum? Svona er þetta, maður hefur aldrei pælt neitt sérstaklega í því, hef bara talið að þeir væru á allavega þokkalegum launum.
Sigfús Sigurþórsson., 18.4.2007 kl. 20:14
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.