Fimmtudagur, 19. apríl 2007
Mikið var af fólki í öllum görðunum.
Það er virkilega vistvænt viðtalið vð Kristján Vídalín Jónsson skrúðgarðyrkjumeistari hér í fréttinni.
Við prinsessan mín fórum í Húsdýra og Fjölskyldugarðinn og svo í Grasagarðinn í dag og það var bara eins á besta degi sumars þar af fólki, hreinlega stappað í Húsdýra hlutanum, færra var svo í Grasagarðinum og ekki get ég nú sagt að hann hafi verið í neinum blóma, en fallegt er þar um að litast samt á þessum tíma.
Sumardagurinn fyrsti í garðinum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Ferðalög | Aukaflokkar: Bloggar, Dægurmál, Vefurinn, Vinir og fjölskylda | Breytt s.d. kl. 21:22 | Facebook
Tenglar
Ýmislegt áhugavert::
- Heimilissíðan Guðbjörg Sól Sigfúsdóttir
- Jólasíða Allt jóla
- Gestabókin Kveðjur
Nýjustu færslur
- Langt um liðið :)
- Vísnagáta 31 okt.
- Vísnagáta 28/10.
- Vísnagáta 26/10.
- Vísnagáta dagsins 25/10.
- Vísnagáta 19 okt.
- Vísnagátan 17 okt.
- Spurningaleikur Kalla Tomm!!
- Vísnagáta 14 okt.
- Vísnagáta 12 okt.
- Vísnagáta dagsins 8 okt.
- Vísnagáta dagsins 7 okt.
- Vísna gáta dagsins 6 okt.
- Vísnagáta dagsins 5 okt.
- Vísnagáta dagsins 4 okt.
Bloggvinir
- Alfreð Símonarson
- Anna Benkovic Mikaelsdóttir
- halkatla
- Ari Guðmar Hallgrímsson
- Baldvin Jónsson
- Birgir Leifur Hafþórsson
- Bjarni Harðarson
- Elsa Rut Jóhönnudóttir
- Eygló Þóra Harðardóttir
- Eyjólfur Kristinn Vilhjálmsson
- Eysteinn Skarphéðinsson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Eyþór Jónsson
- Fannar frá Rifi
- Fararstjórinn
- Friðjón R. Friðjónsson
- Gestur Halldórsson
- Guðfríður Lilja
- Guðmundur Jónas Kristjánsson
- Guðmundur Ragnar Björnsson
- Svava frá Strandbergi
- Guðrún Magnea Helgadóttir
- Gylfi Björgvinsson
- Hafsteinn Karlsson
- Hallur Guðmundsson
- Hannes Sigurbjörn Jónsson
- Haraldur Haraldsson
- Haukur Nikulásson
- Hrannar Baldursson
- Hrönn Sigurðardóttir
- Jens Guð
- Jón Axel Ólafsson
- Jónína Benediktsdóttir
- Kolbrún Baldursdóttir
- Kolgrima
- Kristján Jónsson
- Kristín Katla Árnadóttir
- Margrét Elín Arnarsdóttir
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Páll Vilhjálmsson
- Ragnar Sigurðarson
- Sigmar Guðmundsson
- Sigurjón Benediktsson
- Sigurður Sigurðsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Viggó H. Viggósson
- Vilborg Traustadóttir
- gudni.is
- Ása Hildur Guðjónsdóttir
- Ólaf de Fleur Jóhannesson
- Ólafur Ragnarsson
- Ólafur fannberg
- Ólöf Nordal
- Óskar Þ. G. Eiríksson
- Örvar Þór Kristjánsson
- Þóra Hermannsdóttir Passauer
- Birgir R.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (25.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Gleðilegt sumar Prinsessa(og pabbinn líka ) það var ekki verið að taka brósa og vin með í Fjölskyldu og húsdýra garðinn?
Eyþór Jónsson 19.4.2007 kl. 21:47
Hæ hæ aftur Sigfús minn og Guðbjörg Sól, vona bara að þið takið þessu bara eins og ég er er ekkert mikið spældu sko þannig að ég var bara að vinna í dag fyrst ég vara einn hér heima og svo kom mamma og Brandur í mat í kvöld eftir að hafa verið að horfa á Ladda í rúma 2 tíma. Og ekki gleyma að kissa Guðbjörgu Sól frá brósa
Eyþór Jónsson(brósi) 19.4.2007 kl. 22:07
Sæll félagi, ja það var nú einmitt málið, ég vissi að Anna væri ekki svo ég þóttist viss um að þú værir að vinna, svo ætlaði ég að vera alveg svaka fljótur, en ég réði skvo tímanum lítið með Guðbjörgu í dýrunum.
Það var gott veður en undir það síðasta fannst mér nú bara vera skíta kuldi, Guðbjörg sagði að ég væri kuldaskræfa.
Sigfús Sigurþórsson., 19.4.2007 kl. 22:17
Gleðilegt sumar Sigfús
Margrét St Hafsteinsdóttir, 19.4.2007 kl. 22:27
Var einmitt í fermingarveislu í safnaðarheimili Áskirkju. Yndislegt útsýni yfir Laugardalinn og fallegt veður. Gleðilegt sumar enn og aftur.
Vilborg Traustadóttir, 19.4.2007 kl. 22:31
Já að sjálfsögðu gleðilegt suma báðar.
Já þú hefur náttúrulega haft frábært útsýni yfir Fjölskyldu og Húsdýragarðinn þaðan, sástu mig ekki? ég var í svörtum skóm
Enþað var yndislegt veður í dag, fólk var á tveimur stöðum í Reykjavík, í Húsdýragarðinum og svo að þefa af brunarústum.
Sigfús Sigurþórsson., 19.4.2007 kl. 22:35
He he he já ég veit hver ræður ferðinni í Berjahlíðinni og ekki hissa að Guðbjörg tali um þig sem kuldaskræfu því ekki verður henni kalt enda stoppar hún ekki og því verður mikill hiti til hjá henni enn menn eins og þú og fl.sem eru bara í sæti við tölvu verður fljótt kalt þó að Sumardagurinn fyrsti sé
Eyþór Jónsson 19.4.2007 kl. 22:39
Sigfús Sigurþórsson., 19.4.2007 kl. 22:47
Gleðilegt sumar Sigfús minn.
Svava frá Strandbergi , 19.4.2007 kl. 23:50
Já gleðilegt sumar, nú verður sumar, vertu viss.
Sigfús Sigurþórsson., 19.4.2007 kl. 23:58
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.