Fyrri gáta dagsins.

Vísnagáturnar sem birtast á þessari bloggsíðu eru eftir hina og þessa höfunda, óskað er eftir svari og eins höfundanafni, Svar telst hinsvegar rétt þótt höfundarnafn vanti, enda getur komið hjá Bloggara vísnagáta sem Bloggari hefur ekki höfundarnafnið á. Ekki er nein sérstök tímasetning á innsetningu á gátum..

 

-

SSvisnagaturFyrri gáta dagsins er svohljóðandi:.

,

 Anda skil ég oft við hold,
 og þó hvorugt hafi,
 hamra spreingi,
 hristi fold
 hvellu meður skrafi.

 

Rétt svar barst við fyrri gátu dagsinn kl.11.12

Rétt svar er: Púður

Rétt svar gaf: Davíð Geirsson

 

 

Svar óskast (og helst höfundarnafn)

Svar mun verða staðfest þegar rétt svar er komið, ef ekki kemur rétt svar fyrir klukkan 22.00 sama dag mun bloggari birta svarið í færslunni.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Margrét St Hafsteinsdóttir

Jarðskjálfti!!!  Gaman að þessum gátum þínum Sigfús, þótt ég viti ekki endilega svarið  Er búin að skrifa pistil á minni síðu sem heitir "Óður til karlmanna" sem þú hefðir örugglega  gaman að skoða  Knús til þín

Margrét St Hafsteinsdóttir, 21.4.2007 kl. 00:54

2 Smámynd: Sigfús Sigurþórsson.

Hæ Margrét, já það er reglulega gamanað spreyta sug á þessum gátum, sér í lagi ef maður getur haft þær ofurlítið fjölbreyttar.

Þú ert alveg æði, kíki á þig rétt strax.

Sigfús Sigurþórsson., 21.4.2007 kl. 01:08

3 Smámynd: Sigfús Sigurþórsson.

En fyrirgefðu Margrét mín, svarið er alveg útí Hró Hött, hahaha

Sigfús Sigurþórsson., 21.4.2007 kl. 01:09

4 Smámynd: Margrét St Hafsteinsdóttir

Ok........ sprengja þá

Margrét St Hafsteinsdóttir, 21.4.2007 kl. 01:26

5 Smámynd: Sigfús Sigurþórsson.

Neeeeei, en assgoti ertu nálægt Margrét mín, ekkert vopn.

Sigfús Sigurþórsson., 21.4.2007 kl. 02:03

6 Smámynd: Margrét St Hafsteinsdóttir

eldgos?             eða sprenging?   ég verð að ná þessu áður en Gunnar vaknar

Margrét St Hafsteinsdóttir, 21.4.2007 kl. 02:27

7 Smámynd: Sigfús Sigurþórsson.

Nei Margrét, ekki er það rétt, en það er skildleiki þarna á milli, nokkuð mikill meyra að segja við það síðarnefnda.

Sigfús Sigurþórsson., 21.4.2007 kl. 04:59

8 Smámynd: Sigfús Sigurþórsson.

Sæll Gunnar Þór, hvorugt er það kappi, en ég get sagt við þig eins og Margréti, þetta orð tengist því síðarnefnda hjá þér.

Sigfús Sigurþórsson., 21.4.2007 kl. 10:31

9 Smámynd: Davíð Geirsson

Púður?

Davíð Geirsson, 21.4.2007 kl. 11:12

10 Smámynd: Sigfús Sigurþórsson.

Ooooooooog þaaað var Davíð Geir.

Svarið er: Púður

Sigfús Sigurþórsson., 21.4.2007 kl. 11:29

11 Smámynd: Margrét St Hafsteinsdóttir

Jæja, þá gengur manni bara betur næst  Við vorum ansi nálægt þessu Gunnar, sérstaklega ég með jarðskálftann

Margrét St Hafsteinsdóttir, 21.4.2007 kl. 11:32

12 Smámynd: Sigfús Sigurþórsson.

Það segiru nefnilega alveg hárrétt, þið voruð að hrærast óvitlausum orðum, vantaði bara herslu muninn, en Davíð Geirsson var sigurvegarinn í þetta sinn.

Síðari gáta dagsins fer þá í loftir strax í hádeginu.

Sigfús Sigurþórsson., 21.4.2007 kl. 11:36

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Partners.blog.is

Sigfús Sigurþórsson.
Sigfús Sigurþórsson.

 

 

Nýjustu myndir

  • ...s8000652
  • ...s7000479
  • ...s7000525
  • ...s7000530
  • ...s7000558
  • ...s7000463
  • ...s6000810
  • ...s7000409
  • ...s7000389
  • ...s7000347

Nýjustu myndböndin

Severum_ad_kissast

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 4
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 4
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

33 dagar til jóla

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband