Laugardagur, 21. apríl 2007
Bardot hefur mátt sjá fífil sinn fegurri.
Hún hefur eytt miklum tíma sem dýraverndarsinni, en margur vill meina að það hafi verið ákveðið show, auglýsing.
Góð frétt og umsögn kom á Mbl. þegar Bardot varð sjötug árið 2004 og læt ég hana fylgja hér. Brigitte Bardot sjötug í dag Bardot var mikið kyntákn á sjöunda áratugnum en þegar hún komst á miðjan aldur hætti hún að leika og tók upp baráttu fyrir réttindum dýra og fleiri málum.
Hún hefur nú síðari ár barist gegn áhrifum múslima í Frakklandi, raunar með heldur miklum krafti að margra dómi, og fékk m.a. nýlega sekt fyrir meiðyrði.
Franska kvikmyndaleikkonan Brigitte Bardot er sjötug í dag. Bardot segir
í viðtali við franskt tímarit að hún þakki Guði fyrir að leyfa sér að ná þetta háum aldri. Samt hefði ég
frekar kosið að verða þrítug," sagði hún. Uppboð verður haldið á um 8500 munum, tengdum Bardot, í tilefni af afmælinu og mun ágóðinn renna til dýraverndunarstofnunar.
Bardot hefur búið í þorpinu Saint-Tropez á Rivíerunni frá því hún hætti að leika í kvikmyndum fyrir þremur áratugum. Í viðtalinu við tímaritiðOhla! segist Bardot ætla að halda upp á afmælið í kyrrþey. Ég ætla að fá
mér kampavínsglas og taka á móti nokkrum vinum," sagði hún. Ég er sátt við að eldast. Nú er það fáránlega viðhorf uppi að konur vilja vera ungar og leita til skurðlækna.
Þær líta allar eins út... Það veldur stöðugum áhyggjum að reyna að vera fullkominn," segir hún.
Bardot var á sínum tíma stöðugt á síðum slúðurblaða vegna fjölda ástarævintýra sem hún átti í. Hún býr nú með þriðja eiginmanni sínum, Bernard d'Ormale. Hún á einn son af fyrra hjónabandi.
Bardot nýtur enn mikillar virðingar í Frakklandi þótt orðstír hennar hafi heldur látið á sjá vegna harðlínustefnu hennar gegn múslimum. Hún segist hins vegar ekki njóta frægðarinnar og ekki hafa neina ánægju af því þegar einhver þekkir hana.
Hafi ég átt þátt í að breyta frönsku þjóðfélagi og afstöðu þess, þá var það ekki vísvitandi... Ég held að ég hafi verið tákn fyrir breytingar, vilja þjóðar á ákveðinni stundu," segir hún.
Meginflokkur: Kvikmyndir | Aukaflokkar: Bloggar, Lífstíll, Bækur, Trúmál og siðferði, Sjónvarp | Breytt s.d. kl. 18:12 | Facebook
Tenglar
Ýmislegt áhugavert::
- Heimilissíðan Guðbjörg Sól Sigfúsdóttir
- Jólasíða Allt jóla
- Gestabókin Kveðjur
Nýjustu færslur
- Langt um liðið :)
- Vísnagáta 31 okt.
- Vísnagáta 28/10.
- Vísnagáta 26/10.
- Vísnagáta dagsins 25/10.
- Vísnagáta 19 okt.
- Vísnagátan 17 okt.
- Spurningaleikur Kalla Tomm!!
- Vísnagáta 14 okt.
- Vísnagáta 12 okt.
- Vísnagáta dagsins 8 okt.
- Vísnagáta dagsins 7 okt.
- Vísna gáta dagsins 6 okt.
- Vísnagáta dagsins 5 okt.
- Vísnagáta dagsins 4 okt.
Bloggvinir
- Alfreð Símonarson
- Anna Benkovic Mikaelsdóttir
- halkatla
- Ari Guðmar Hallgrímsson
- Baldvin Jónsson
- Birgir Leifur Hafþórsson
- Bjarni Harðarson
- Elsa Rut Jóhönnudóttir
- Eygló Þóra Harðardóttir
- Eyjólfur Kristinn Vilhjálmsson
- Eysteinn Skarphéðinsson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Eyþór Jónsson
- Fannar frá Rifi
- Fararstjórinn
- Friðjón R. Friðjónsson
- Gestur Halldórsson
- Guðfríður Lilja
- Guðmundur Jónas Kristjánsson
- Guðmundur Ragnar Björnsson
- Svava frá Strandbergi
- Guðrún Magnea Helgadóttir
- Gylfi Björgvinsson
- Hafsteinn Karlsson
- Hallur Guðmundsson
- Hannes Sigurbjörn Jónsson
- Haraldur Haraldsson
- Haukur Nikulásson
- Hrannar Baldursson
- Hrönn Sigurðardóttir
- Jens Guð
- Jón Axel Ólafsson
- Jónína Benediktsdóttir
- Kolbrún Baldursdóttir
- Kolgrima
- Kristján Jónsson
- Kristín Katla Árnadóttir
- Margrét Elín Arnarsdóttir
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Páll Vilhjálmsson
- Ragnar Sigurðarson
- Sigmar Guðmundsson
- Sigurjón Benediktsson
- Sigurður Sigurðsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Viggó H. Viggósson
- Vilborg Traustadóttir
- gudni.is
- Ása Hildur Guðjónsdóttir
- Ólaf de Fleur Jóhannesson
- Ólafur Ragnarsson
- Ólafur fannberg
- Ólöf Nordal
- Óskar Þ. G. Eiríksson
- Örvar Þór Kristjánsson
- Þóra Hermannsdóttir Passauer
- Birgir R.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Mér sýnist Bordot vera í útrýmingarhættu!
Egill Harðar 21.4.2007 kl. 01:44
Hahahahaha, algerlega Egill, þetta er síðasta eintakið, og jú víst það eina.
Sigfús Sigurþórsson., 21.4.2007 kl. 02:04
Væntanlega man hún sinn fífil fegurri...
Már Högnason 21.4.2007 kl. 17:53
Rétt er það Már, eins og mörg okkar gera, öll verðum við að lúta að þessu sama lögmáli, lögmáli?.
Nei nei Villi geit, ég er viss um að einginn sleppur, og ekki nóg með það að ég er búin að vera svona krumpaður alla tíð.
Sigfús Sigurþórsson., 22.4.2007 kl. 10:17
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.