Laugardagur, 21. apríl 2007
Hryllilega ógeðslegt, ath. ekki fyrir viðkvæma.
- Hér eru myndbönd um veiðimenn á selaveiðum og eins veiðimenn og Sea Shepherd.
ATH. Alsekki fyrir viðkvæma, þetta e rógeðsleg myndbönd.
Video 1 Video 2 Video 3 Video 4
Þetta er ekki spurningin um að veiða og afla sér til matar að mínu mati ,
svo lengi sem selurinn er ekki í útrýmingar hættur, heldur veiðiaðferðirnar.
Ef þetta er ekki ógeðslegar veiðiaðferðir þá veit ég ekki hvað er viðbjóðslegt og hvað er mannvonska.
Dæmi hver sem vill, myndböndin eru raunveruleg.
Meginflokkur: Lífstíll | Aukaflokkar: Bloggar, Matur og drykkur, Menning og listir, Sjónvarp, Vísindi og fræði | Breytt 22.4.2007 kl. 01:11 | Facebook
Tenglar
Ýmislegt áhugavert::
- Heimilissíðan Guðbjörg Sól Sigfúsdóttir
- Jólasíða Allt jóla
- Gestabókin Kveðjur
Nýjustu færslur
- Langt um liðið :)
- Vísnagáta 31 okt.
- Vísnagáta 28/10.
- Vísnagáta 26/10.
- Vísnagáta dagsins 25/10.
- Vísnagáta 19 okt.
- Vísnagátan 17 okt.
- Spurningaleikur Kalla Tomm!!
- Vísnagáta 14 okt.
- Vísnagáta 12 okt.
- Vísnagáta dagsins 8 okt.
- Vísnagáta dagsins 7 okt.
- Vísna gáta dagsins 6 okt.
- Vísnagáta dagsins 5 okt.
- Vísnagáta dagsins 4 okt.
Bloggvinir
- Alfreð Símonarson
- Anna Benkovic Mikaelsdóttir
- halkatla
- Ari Guðmar Hallgrímsson
- Baldvin Jónsson
- Birgir Leifur Hafþórsson
- Bjarni Harðarson
- Elsa Rut Jóhönnudóttir
- Eygló Þóra Harðardóttir
- Eyjólfur Kristinn Vilhjálmsson
- Eysteinn Skarphéðinsson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Eyþór Jónsson
- Fannar frá Rifi
- Fararstjórinn
- Friðjón R. Friðjónsson
- Gestur Halldórsson
- Guðfríður Lilja
- Guðmundur Jónas Kristjánsson
- Guðmundur Ragnar Björnsson
- Svava frá Strandbergi
- Guðrún Magnea Helgadóttir
- Gylfi Björgvinsson
- Hafsteinn Karlsson
- Hallur Guðmundsson
- Hannes Sigurbjörn Jónsson
- Haraldur Haraldsson
- Haukur Nikulásson
- Hrannar Baldursson
- Hrönn Sigurðardóttir
- Jens Guð
- Jón Axel Ólafsson
- Jónína Benediktsdóttir
- Kolbrún Baldursdóttir
- Kolgrima
- Kristján Jónsson
- Kristín Katla Árnadóttir
- Margrét Elín Arnarsdóttir
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Páll Vilhjálmsson
- Ragnar Sigurðarson
- Sigmar Guðmundsson
- Sigurjón Benediktsson
- Sigurður Sigurðsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Viggó H. Viggósson
- Vilborg Traustadóttir
- gudni.is
- Ása Hildur Guðjónsdóttir
- Ólaf de Fleur Jóhannesson
- Ólafur Ragnarsson
- Ólafur fannberg
- Ólöf Nordal
- Óskar Þ. G. Eiríksson
- Örvar Þór Kristjánsson
- Þóra Hermannsdóttir Passauer
- Birgir R.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þar sem mér gekk illa að láta það koma fram sem ég ætlaði, fór fyrri færslan eitthvað í vaskinn, en hér kemur hún út í lagi.
Einn var búinn að gefa comment á hina færsluna og segir: Svo slátrum við rollum, svínum, lömbum, hestum, beljum, hænsnum og ég veit ekki hvað. Bandaríkjamenn slátra öllu sem hreyfist og allir virðast vilja slátra greyið Írökunum. Það er orðið erfitt að átta sig á hvað er ógeðslegt og hvað ekki. Hvað seladráp varðar þá er það kannski ógeðslegast í Disney-legu samhengi. Egill Harðar, 21.4.2007 kl. 03:32
Sigfús Sigurþórsson., 21.4.2007 kl. 04:44
Sæll Egill Harðar.
Ég er ekki hissa á að það sé erfitt hjá þér að átta þig ef þú hrærir bara öllu saman og villt kanski ekki hugsa um það sem málið snýst um.
Þessi færsla snýst um veiðaðferðirnar, taktu eftir, sem sagt finnst mér veiðiaðferðirnar ómannúðlegar.
Það finnst mér líka með eitthvað íraq stríð eða hvað morð sem er.
Sigfús Sigurþórsson., 21.4.2007 kl. 04:48
Hrafnkell, þú styður þó mál þitt vel.
Mér bara finnst EKKERT að því að fólk veiði selinn sér til matar, meta samt veiðar af skinsemi svo selnum verði nú ekki útrýmt, sem ég verð nú að viðurkenna að ég hefi ekki hundsvit á, hver staðan er í þeim málum.
Það eru veiðaðferðirnar, að berja selina til bana, að höggva stórum goggum hisst og her í það til að drepa þá, oft á tíðum þarf mörg högg, margar stungur áður en hitt er rétt og selsgeyið fær að deyja. Þetta finnst mér ógeðslegt, og þetta sést mjög vel í myndböndunum.
Hvað varðar Greenpeace, þá hef ég ekkert álit á þeim heldur og meiga þeir verða settir í fangelsi til margra ára, því fyrir mörg verk þeirra eiga þeir það skilið.
Sigfús Sigurþórsson., 21.4.2007 kl. 05:08
Ljótar aðferðir!
Sveinn Hjörtur , 21.4.2007 kl. 10:36
Heil og sæl veri þið, Rocca, ég hef etið selkjöt, margoft meyra að segja.
Já Sveinn, ljótar eru aðferðirnar, ég hef horft uppá þessar veiðar með mínum egin augum og þessi myndbönd rifjuð þá sjón svo sannarlega.
Fleyri aðferðir eru notaðar við selveiðar, til dæmis sigla minni bátar á milli jakana og eins með ísröndum og skjóta selina á færi og hoppar síðan einn útá ísinn og kippir selnum um borð, síðan er það þyrlu veiðar og þá eru dýrin skotin úr þyrlu, megt á kort hvar þau eru og upptínslu flokk gefin upp hnitin.
Mestar veiðarnar hafa Canadamenn stundað, og þessi aðferð að berja dýrið til bana og með sting held ég að sé hvergi stundaðar nema í Canada og Alaska.
Sigfús Sigurþórsson., 21.4.2007 kl. 10:49
Skil þig. Veiðarnar eru vissulega ómannúðlegar.
Egill Harðar 21.4.2007 kl. 12:29
ætla ekki að sjá þetta...
SM, 22.4.2007 kl. 11:09
Góðan daginn Silvía drottning, nei ég bara skil þig vel, og dettur ekki í hug á að hvetja þig til þess, enda hefur þú svo sem séð þetta einhverntíman í fréttum eða eitthvða álíka.
Sigfús Sigurþórsson., 22.4.2007 kl. 11:16
ég get ekki horft á þessi myndbönd - það er alveg vitað að tugum og hundruðum saman fara menn sem ekki eiga neitt skylt við Grænlendinga í skipulögðustu drápsherferðir gegn selum sem um getur, það er að gerast þessa dagana... Veiðimennirnir lentu allir sem einn í miklum lífsháska á ísnum við Kanada um daginn, ég veit ekki hvernig það fór að lokum en þetta með að grænlendingar eigi lífsafkomu sína undir selaveiðum tengist ekkert þessari slátrun sem ríður yfir heimsbyggðina núna. Menn og dýr, þetta tvennt er ekki nokkurs virði.... Selaveiðarnar í Kanada og Alaska eru einhver sá mesti hryllingur sem um getur, það er sko rétt. En við hverju er að búast hjá fólki sem telur mannslíf heldur ekki mikils virði?
halkatla, 24.4.2007 kl. 00:40
Það er samt svakalegt hvernig Greenpeace fóru með Grænlensku þjóðina í friðunar herferð sinni, é gtek undir það sem Hrafnkell segir hér í einni Athugasemdinni.
Aðal slátrunin, þessar ógeðslegu aðferðir var í Kanada.
Ég hef ekki áhuga Anna Karen á að blanda þessu saman við neina pólitík.
Sigfús Sigurþórsson., 24.4.2007 kl. 01:30
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.