Laugardagur, 21. apríl 2007
Síðari gáta dagsins.
Vísnagáturnar sem birtast á þessari bloggsíðu eru eftir hina og þessa höfunda, óskað er eftir svari og eins höfundanafni, Svar telst hinsvegar rétt þótt höfundarnafn vanti, enda getur komið hjá Bloggara vísnagáta sem Bloggari hefur ekki höfundarnafnið á. Ekki er nein sérstök tímasetning á innsetningu á gátum..
-
Síeinni gáta dagsins er svohljóðandi:.
, Allsber gaur, sem átti pell,
á ýmsar hliðar skoppa vann,
nefinu klórar niður á svell,
nokkuð gruggótt drekkur hann.
Rétt svar barst við síðari gátu dagsinn kl.16.38
Rétt svar er: Penni
Rétt svar gaf: Dúa Dásamlega
Svar óskast (og helst höfundarnafn)
Svar mun verða staðfest þegar rétt svar er komið, ef ekki kemur rétt svar fyrir klukkan 22.00 sama dag mun bloggari birta svarið í færslunni.
Meginflokkur: Ljóð | Aukaflokkar: Bloggar, Íþróttir, Menning og listir, Bækur, Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 18:11 | Facebook
Tenglar
Ýmislegt áhugavert::
- Heimilissíðan Guðbjörg Sól Sigfúsdóttir
- Jólasíða Allt jóla
- Gestabókin Kveðjur
Nýjustu færslur
- Langt um liðið :)
- Vísnagáta 31 okt.
- Vísnagáta 28/10.
- Vísnagáta 26/10.
- Vísnagáta dagsins 25/10.
- Vísnagáta 19 okt.
- Vísnagátan 17 okt.
- Spurningaleikur Kalla Tomm!!
- Vísnagáta 14 okt.
- Vísnagáta 12 okt.
- Vísnagáta dagsins 8 okt.
- Vísnagáta dagsins 7 okt.
- Vísna gáta dagsins 6 okt.
- Vísnagáta dagsins 5 okt.
- Vísnagáta dagsins 4 okt.
Bloggvinir
- Alfreð Símonarson
- Anna Benkovic Mikaelsdóttir
- halkatla
- Ari Guðmar Hallgrímsson
- Baldvin Jónsson
- Birgir Leifur Hafþórsson
- Bjarni Harðarson
- Elsa Rut Jóhönnudóttir
- Eygló Þóra Harðardóttir
- Eyjólfur Kristinn Vilhjálmsson
- Eysteinn Skarphéðinsson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Eyþór Jónsson
- Fannar frá Rifi
- Fararstjórinn
- Friðjón R. Friðjónsson
- Gestur Halldórsson
- Guðfríður Lilja
- Guðmundur Jónas Kristjánsson
- Guðmundur Ragnar Björnsson
- Svava frá Strandbergi
- Guðrún Magnea Helgadóttir
- Gylfi Björgvinsson
- Hafsteinn Karlsson
- Hallur Guðmundsson
- Hannes Sigurbjörn Jónsson
- Haraldur Haraldsson
- Haukur Nikulásson
- Hrannar Baldursson
- Hrönn Sigurðardóttir
- Jens Guð
- Jón Axel Ólafsson
- Jónína Benediktsdóttir
- Kolbrún Baldursdóttir
- Kolgrima
- Kristján Jónsson
- Kristín Katla Árnadóttir
- Margrét Elín Arnarsdóttir
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Páll Vilhjálmsson
- Ragnar Sigurðarson
- Sigmar Guðmundsson
- Sigurjón Benediktsson
- Sigurður Sigurðsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Viggó H. Viggósson
- Vilborg Traustadóttir
- gudni.is
- Ása Hildur Guðjónsdóttir
- Ólaf de Fleur Jóhannesson
- Ólafur Ragnarsson
- Ólafur fannberg
- Ólöf Nordal
- Óskar Þ. G. Eiríksson
- Örvar Þór Kristjánsson
- Þóra Hermannsdóttir Passauer
- Birgir R.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Hahahaha, það fer ekki ver en í morgun gátunni Þú ert keppnis maður Gunnar Þór, en nei ekki er svarið krummi, og pínu vísb. þetta er engin dýrategund.
Sigfús Sigurþórsson., 21.4.2007 kl. 13:40
Förum yfir í tæki o gtól sagðir þú og passar þetta inn í það síðarnefnda, alsekki snjósleðann.
Sigfús Sigurþórsson., 21.4.2007 kl. 14:12
Er þetta spúnn
Davíð Geirsson, 21.4.2007 kl. 15:07
Nei Davíð, ekki er það spúnn, og fækkum við áfram möguleikunum, þetta á ekkert skylt með veiðarfærum þótt VERKVÆRI sé.
Sigfús Sigurþórsson., 21.4.2007 kl. 15:13
Þótt VARKFÆRI sé.
Sigfús Sigurþórsson., 21.4.2007 kl. 15:13
Dúa, þú ert alveg dásamleg.
Penni er rétt svar.
Sigfús Sigurþórsson., 21.4.2007 kl. 16:51
Gunnar, ég les eða las þetta sem svel/svelllll, þar sem þetta er forn vísa taldi ég þetta svel vera einhverskonar áritunar efni, sá einhvertíman eitthvað álíka orð hjá ??? kvort það var Kiljan eða einhver álíka spekulant. En Penni er skráð við þessa vísu.
En hvað segir sigurvegarinn, hvað segir þú um svell Dúa Dásamlega?
Sigfús Sigurþórsson., 21.4.2007 kl. 17:24
Hvernig lýst ykkur á eina auka hér?
Fyrir þá sem vilja spreyta sig:
Hvað er það, sem fæðu fær
feykilega neðan í sig?
upp úr sér það öllu slær,
er sú gátan breytilig.
Sigfús Sigurþórsson., 21.4.2007 kl. 17:43
Já ég vissi um pell, ég var einmitt að gá -- fann lítið:
Svell virðist hafa verið til sem ritvek: Eftirfarandi kaflar eru teknir fyriri úr Svell er á gnípu... 1. (bls.18 og 19) 4. 5. og 10.
Svo má sjá orðið Svell notað HÉR í ýmsum merkingum.
Sigfús Sigurþórsson., 21.4.2007 kl. 18:05
Á ég að segja - það er mikið! En mikið skrambi ertu góður í þessu, ég he fsett inn gátur sem ég réði ekki við, þurfti á endanum að kíkja á svarið áður en ég settu gátuna á vefinn, en þú súðan komin með svarið innan skams.
Sigfús Sigurþórsson., 22.4.2007 kl. 00:58
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.