Laugardagur, 21. apríl 2007
Verður Villi ekki maður ársins í ár?
Hann er ekkert að tvínóna við hlutina kallinn, lætur verkin tala, eða það lýtur út fyrir það. Ekki ólík forustu vinnubröð og hjá fyrrum borgarstjóranum okkar honum Davíð Oddssyni.
Bara kaupa kolamolana þarna, endurreysa svo byggingarnar úr öskustónni á næstu tveimur árum, þetta kallar maður að vera ekki með neitt nöldur og tuð yfir hlutunum.
Í fréttinni segir: Reykjavíkurborg mun ganga til viðræðna við eigendur húsanna sem urðu eldi að bráð í miðborg Reykjavíkur á síðasta vetrardag um kaup á húsunum og lóðum þeirra. Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson, borgarstjóri, sér fyrir sér að enduruppbyggingu húsanna geti lokið á tveimur árum, gangi allt að óskum.
Þetta kom fram á fundi fulltrúa eigenda viðkomandi húsa, tryggingafélagsins VÍS, lögmanns eigenda, fulltrúa Minjaverndar og fulltrúa Reykjavíkurborgar, sem lauk rúmlega ellefu í morgun.
Við gerum þetta ekki síst til að hraða uppbyggingu eins og kostur er," sagði Vilhjálmur. Einnig til að tryggja að götumyndin haldi sér og verði sem næst því sem hún var.
Ég vil sjá þetta sem næst upprunalegri mynd, nú er tækifæri til þess. Svona uppbygging hefur tekist ágætlega, eins og í Aðalstræti,"
Sagði Vilhjálmur að viðræðurnar hæfust nú í vikunni og að fagfólk myndi skoða rústirnar og kanna hvað hægt er að nýta í enduruppbyggingu. Eftir það verða rústirnar fjarlægðar og taldi Vilhjálmur það þurfa að gerast innan tveggja vikna, jafnvel fyrr.
Reykjavíkurborg vill kaupa hús sem urðu eldi að bráð | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Menning og listir | Aukaflokkar: Bloggar, Bækur, Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 18:11 | Facebook
Tenglar
Ýmislegt áhugavert::
- Heimilissíðan Guðbjörg Sól Sigfúsdóttir
- Jólasíða Allt jóla
- Gestabókin Kveðjur
Nýjustu færslur
- Langt um liðið :)
- Vísnagáta 31 okt.
- Vísnagáta 28/10.
- Vísnagáta 26/10.
- Vísnagáta dagsins 25/10.
- Vísnagáta 19 okt.
- Vísnagátan 17 okt.
- Spurningaleikur Kalla Tomm!!
- Vísnagáta 14 okt.
- Vísnagáta 12 okt.
- Vísnagáta dagsins 8 okt.
- Vísnagáta dagsins 7 okt.
- Vísna gáta dagsins 6 okt.
- Vísnagáta dagsins 5 okt.
- Vísnagáta dagsins 4 okt.
Bloggvinir
- Alfreð Símonarson
- Anna Benkovic Mikaelsdóttir
- halkatla
- Ari Guðmar Hallgrímsson
- Baldvin Jónsson
- Birgir Leifur Hafþórsson
- Bjarni Harðarson
- Elsa Rut Jóhönnudóttir
- Eygló Þóra Harðardóttir
- Eyjólfur Kristinn Vilhjálmsson
- Eysteinn Skarphéðinsson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Eyþór Jónsson
- Fannar frá Rifi
- Fararstjórinn
- Friðjón R. Friðjónsson
- Gestur Halldórsson
- Guðfríður Lilja
- Guðmundur Jónas Kristjánsson
- Guðmundur Ragnar Björnsson
- Svava frá Strandbergi
- Guðrún Magnea Helgadóttir
- Gylfi Björgvinsson
- Hafsteinn Karlsson
- Hallur Guðmundsson
- Hannes Sigurbjörn Jónsson
- Haraldur Haraldsson
- Haukur Nikulásson
- Hrannar Baldursson
- Hrönn Sigurðardóttir
- Jens Guð
- Jón Axel Ólafsson
- Jónína Benediktsdóttir
- Kolbrún Baldursdóttir
- Kolgrima
- Kristján Jónsson
- Kristín Katla Árnadóttir
- Margrét Elín Arnarsdóttir
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Páll Vilhjálmsson
- Ragnar Sigurðarson
- Sigmar Guðmundsson
- Sigurjón Benediktsson
- Sigurður Sigurðsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Viggó H. Viggósson
- Vilborg Traustadóttir
- gudni.is
- Ása Hildur Guðjónsdóttir
- Ólaf de Fleur Jóhannesson
- Ólafur Ragnarsson
- Ólafur fannberg
- Ólöf Nordal
- Óskar Þ. G. Eiríksson
- Örvar Þór Kristjánsson
- Þóra Hermannsdóttir Passauer
- Birgir R.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (25.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Það er algjör þvæla að byggja þetta upp í upprunalegri mynd. Það ætti að nota hugmyndir Hrafns Gunnlaugssonar sem eru vel framsettar og flottar. Hætta þessu bulli með að halda endalaust í gamalt drasl, við eigum frekar að horfa til framtíðar en fortíðar, en það er eitthvað sem sjálfsstæðismenn geta ekki gert
Kristberg Snjólfsson, 21.4.2007 kl. 15:08
Hahaha, er farið að sjóða á kappanum?
Sigfús Sigurþórsson., 21.4.2007 kl. 15:15
Nei nei aðeins að byrja að hitna í glæðunum
Kristberg Snjólfsson, 21.4.2007 kl. 16:40
Ég held að gamalt sé ekki lykilorðið í þessu, frekar gott, vel heppnað, heildstæð götumynd eða eitthvað í þá veruna. Mér finnst t.d. dapurlegt að sjá Laugaveg 7, ekki af því að húsið er nýtt eða nýlegt, heldur af því að það skemmir götumyndina.
Berglind Steinsdóttir, 21.4.2007 kl. 16:59
Mér finnst það ætti að byggja flott nýtískuleg hún þarna. Gömlu húsin geta svo þeir endurbyggt sem vilja leggja í það fé og flutt þau svo á Árbæjarsafnið Finnst ætti að eyða fé í eitthvað annað þarfara. Til dæmis að byggja nýtt fangelsi sem er búið að vera á stefnuskránni í ein 40 ár.
Margrét St Hafsteinsdóttir, 21.4.2007 kl. 17:09
hundruðir miljóna fyrir lóðirnar og síðan fleiri hundruðir fyri að byggja í "gamla" stílnum þetta endar í reikningi uppá miljarð minnst fyrir húsnæði sem enginn veit hvað á að gera við og hver borgar?
Grímur Kjartansson, 21.4.2007 kl. 18:26
Villi er toppmaður og toppstað, svo mikið er víst. Hann hefur alla tíð alveg frá því hann hóf sinn pólítíska feril látið verkin tala fremur allt annað!
Óttarr Makuch, 22.4.2007 kl. 23:17
Sammála, og er það ekki fólkið sem við viljum og þurfum?
Sigfús Sigurþórsson., 22.4.2007 kl. 23:41
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.