Sunnudagur, 22. apríl 2007
Síðari gáta dagsins.
Vísnagáturnar sem birtast á þessari bloggsíðu eru eftir hina og þessa höfunda, óskað er eftir svari og eins höfundanafni, Svar telst hinsvegar rétt þótt höfundarnafn vanti, enda getur komið hjá Bloggara vísnagáta sem Bloggari hefur ekki höfundarnafnið á. Ekki er nein sérstök tímasetning á innsetningu á gátum..
-
Seinni gáta dagsins er svohljóðandi:.
, Hringastreymi H2O
Hámar vænann sopann
Vegableyta brýst um sko
Vætla sá ég dropann
Rétt svar barst við síðari gátu dagsinn kl.22.23
Rétt svar er: Svelgur
Rétt svar gaf: Gunnar Þór Jónsson
Svar óskast (og helst höfundarnafn)
Svar mun verða staðfest þegar rétt svar er komið, ef ekki kemur rétt svar fyrir klukkan 22.00 sama dag mun bloggari birta svarið í færslunni.
Meginflokkur: Bækur | Aukaflokkar: Bloggar, Dægurmál, Íþróttir, Ljóð, Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 23:59 | Facebook
Tenglar
Ýmislegt áhugavert::
- Heimilissíðan Guðbjörg Sól Sigfúsdóttir
- Jólasíða Allt jóla
- Gestabókin Kveðjur
Nýjustu færslur
- Langt um liðið :)
- Vísnagáta 31 okt.
- Vísnagáta 28/10.
- Vísnagáta 26/10.
- Vísnagáta dagsins 25/10.
- Vísnagáta 19 okt.
- Vísnagátan 17 okt.
- Spurningaleikur Kalla Tomm!!
- Vísnagáta 14 okt.
- Vísnagáta 12 okt.
- Vísnagáta dagsins 8 okt.
- Vísnagáta dagsins 7 okt.
- Vísna gáta dagsins 6 okt.
- Vísnagáta dagsins 5 okt.
- Vísnagáta dagsins 4 okt.
Bloggvinir
- Alfreð Símonarson
- Anna Benkovic Mikaelsdóttir
- halkatla
- Ari Guðmar Hallgrímsson
- Baldvin Jónsson
- Birgir Leifur Hafþórsson
- Bjarni Harðarson
- Elsa Rut Jóhönnudóttir
- Eygló Þóra Harðardóttir
- Eyjólfur Kristinn Vilhjálmsson
- Eysteinn Skarphéðinsson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Eyþór Jónsson
- Fannar frá Rifi
- Fararstjórinn
- Friðjón R. Friðjónsson
- Gestur Halldórsson
- Guðfríður Lilja
- Guðmundur Jónas Kristjánsson
- Guðmundur Ragnar Björnsson
- Svava frá Strandbergi
- Guðrún Magnea Helgadóttir
- Gylfi Björgvinsson
- Hafsteinn Karlsson
- Hallur Guðmundsson
- Hannes Sigurbjörn Jónsson
- Haraldur Haraldsson
- Haukur Nikulásson
- Hrannar Baldursson
- Hrönn Sigurðardóttir
- Jens Guð
- Jón Axel Ólafsson
- Jónína Benediktsdóttir
- Kolbrún Baldursdóttir
- Kolgrima
- Kristján Jónsson
- Kristín Katla Árnadóttir
- Margrét Elín Arnarsdóttir
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Páll Vilhjálmsson
- Ragnar Sigurðarson
- Sigmar Guðmundsson
- Sigurjón Benediktsson
- Sigurður Sigurðsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Viggó H. Viggósson
- Vilborg Traustadóttir
- gudni.is
- Ása Hildur Guðjónsdóttir
- Ólaf de Fleur Jóhannesson
- Ólafur Ragnarsson
- Ólafur fannberg
- Ólöf Nordal
- Óskar Þ. G. Eiríksson
- Örvar Þór Kristjánsson
- Þóra Hermannsdóttir Passauer
- Birgir R.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ok, ég mundi kanski sleppa að spá í uppgun og átta mig á mið hendingunum:
Hámar vænann sopann
Vegableyta brýst um sko
Sigfús Sigurþórsson., 22.4.2007 kl. 20:45
Hringstreymið segir sig svolítið sjálft, það er að segja orðið, en getur hinsvegar bæði verið af völdum náttúrunnar og eins af manna völdum.
Sigfús Sigurþórsson., 22.4.2007 kl. 20:48
Sæll Gunnar Þór, það getur verið að ég hafi ruglað aðeins í þér að sleppa því að vera að tala um uppgufun, því þetta getur svo sannarleg myndast við þær aðstæður, þú varst á réttri leið með vatnsmálin, þau oft valda þessu og eins búa þetta til, en eins og sagði áður þá getur bæði náttúran ein og sér búið þetta til og eins maðurinn. Oft er maður nefndur þetta orð og þá vegna þess að hann gerir of mikið af ákveðinni aðgerð.
Sigfús Sigurþórsson., 22.4.2007 kl. 21:56
Ps. Ef ég hefi ruglað þig eða aðra eitthvað með uppgufunina, að þá að sjálfsögðu biðst ég velvirðingar á því.
Sigfús Sigurþórsson., 22.4.2007 kl. 22:04
Neibb, Oft er maður nefndur þetta orð - einnig et þetta orð mikið nefnt í skipum.
Sigfús Sigurþórsson., 22.4.2007 kl. 22:12
Oft gantast með þennan stað í bátum eða skipum með nýja skipsfélaga.
Sigfús Sigurþórsson., 22.4.2007 kl. 22:17
Alveg hárrétt, Sendir niður til að gefa Kjölsvíninu=Sendir niður í Svelg.
Orðið er sem sagt: Svelgur.
En svelgur er hægt að nota á marga vegu eins og þú veist, og í Ahugasemd 5 sagði ég: þú varst á réttri leið með vatnsmálin, þau oft valda þessu og eins búa þetta til, en eins og sagði áður þá getur bæði náttúran ein og sér búið þetta til og eins maðurinn. Oft er maður nefndur þetta orð og þá vegna þess að hann gerir of mikið af ákveðinni aðgerð - og átti ég þá við drykkju svelgur.
Sigfús Sigurþórsson., 22.4.2007 kl. 22:33
Einnig má nefna dæmi eins og:
Svelgur:: Skilgreining (e: definition) Svelgur er staður þar sem á eða lækur hverfur niður í jörð eða jökul.
Hönnun frárennslis::Lárétt ristarfrárennsli eru algeng í minni kerjum. Undir rist er þró með hliðlægu frárennsli svo svelgur myndist undir rist það tryggir að grugg hreinsist vel út.
Um 200 metra frá hellisopinu var svelgur þar sem gat var í gegnum jökulinn. Hvíti bletturinn í miðri mynd er dagsljósið sem lýsir niður svelgsopið.
Sigfús Sigurþórsson., 22.4.2007 kl. 22:52
Vatn.
Georg Eiður Arnarson, 22.4.2007 kl. 23:13
Hahaha, góður Georg, svarið er löngu komið hjá Gunnari Þór, svarið er: Svelgur
Sigfús Sigurþórsson., 22.4.2007 kl. 23:20
Við vorum bara að velta okkur uppúr notkun orðsins.
Sigfús Sigurþórsson., 22.4.2007 kl. 23:21
Svelgur = bjór = þjóðhátíð í eyjum.
Georg Eiður Arnarson, 22.4.2007 kl. 23:33
Hahaha ákkvurat.
Sigfús Sigurþórsson., 22.4.2007 kl. 23:44
Lundinn kom í kvöld , gleðilegt sumar.
Georg Eiður Arnarson, 22.4.2007 kl. 23:50
Kvöld??? kom hann ekki um daginn einhverntímann?? ég sá það í færslu hjá þér, eða er ég að rugal?
Sigfús Sigurþórsson., 23.4.2007 kl. 00:00
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.