Fyrri gáta dagsins.

Vísnagáturnar sem birtast á þessari bloggsíðu eru eftir hina og þessa höfunda, óskað er eftir svari og eins höfundanafni, Svar telst hinsvegar rétt þótt höfundarnafn vanti, enda getur komið hjá Bloggara vísnagáta sem Bloggari hefur ekki höfundarnafnið á. Ekki er nein sérstök tímasetning á innsetningu á gátum..

 

-

Fyrri gáta dagsins er svohljóðandi:.

.

Fuglum vorsins finnst ég grænn
Fjörlega snýst ef einhver smyr.
Í spilastokknum var ég vænn
Og vinsæll guð hér áður fyrr.

Rétt svar barst við fyrri gátu dagsinn kl.06.24

Rétt svar er: Ásinn

Rétt svar gaf: Már Högnason 

 

 

Svar óskast (og helst höfundarnafn)

Svar mun verða staðfest þegar rétt svar er komið, ef ekki kemur rétt svar fyrir klukkan 22.00 sama dag mun bloggari birta svarið í færslunni.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Margrét St Hafsteinsdóttir

Hæ Sigfús. Er ekki að grínast en Hannes Hólmsteinn er búin að skrifa athugasemd við pistilinn minn....Bláu verurnar

Veit ekki svarið við gátunni ennþá

Margrét St Hafsteinsdóttir, 23.4.2007 kl. 00:13

2 identicon

Ha? Fyrri gáta dagsins og svo neðar Sinni gáta dagsins?

Eyþór Jónsson 23.4.2007 kl. 00:13

3 Smámynd: Sigfús Sigurþórsson.

Hæ Margrét, já ok.

Eyþór, það er seinni gátan við daginn sem var að líða.

Sigfús Sigurþórsson., 23.4.2007 kl. 00:21

4 identicon

Nei elsku vinur minn. Sama sjáður bara

Seinni gáta dagsins er svohljóðandi:.
Fuglum vorsins finnst ég grænn
Fjörlega snýst ef einhver smyr.
Í spilastokknum var ég vænn
Og vinsæll guð hér áður fyrr.

Eyþór Jónsson 23.4.2007 kl. 00:27

5 Smámynd: Sigfús Sigurþórsson.

Nei þetta er fyrri gáta dagsins í dag, skrifaði bara óvart seinni gáta fyrir ofan gáutna, búinn að laga það.

Sigfús Sigurþórsson., 23.4.2007 kl. 00:36

6 identicon

Ás

Már Högnason 23.4.2007 kl. 06:24

7 Smámynd: Sigfús Sigurþórsson.

Góðan daginn kappar.

Rétt svar er: Ásinn.

Til hamingju Már Högnason.

Þú vaknaðir aðeins of seint Gátusnillingur Gunnar Þór.

Sigfús Sigurþórsson., 23.4.2007 kl. 07:25

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Partners.blog.is

Sigfús Sigurþórsson.
Sigfús Sigurþórsson.

 

 

Nýjustu myndir

  • ...s8000652
  • ...s7000479
  • ...s7000525
  • ...s7000530
  • ...s7000558
  • ...s7000463
  • ...s6000810
  • ...s7000409
  • ...s7000389
  • ...s7000347

Nýjustu myndböndin

Severum_ad_kissast

Apríl 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (10.4.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 11
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 5
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

258 dagar til jóla

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband