Mánudagur, 23. apríl 2007
Afmælisveislan tókst alveg meiriháttar vel.
Ég hélt upp á 7 ára afmæli dóttur minnar í dag og hélt afmælið í Fjölskildu og Húsdýragarðinum, ég óskaði hér fyrir stuttu síðan eftir tillögum frá Bloggfélögum og benti einn slíkur á Húsdýragarðinn, og fær Bloggfélaginn þakkir fyrir hér með.
Það var fjölmennt í veislunni og tókst hún í alla staði vel,að mínu mati og afmælisbarnsins, mér skilst að gestirnir hafi verið eitthvað ríflega 40 talsins og ekki gat ég séð betur en allir væru hæstánægðir og eins og áður sagði var bæði ég afmælisbarnið í skýjunum.
Þeir sem hafa ekki prufað að halda upp á barnaafmæli þarna ættu hiklaust að prufa það.
Afmælisbarnið Guðbjörg Sól með taglið að gefa.
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Dægurmál, Lífstíll, Vefurinn, Vinir og fjölskylda | Facebook
Tenglar
Ýmislegt áhugavert::
- Heimilissíðan Guðbjörg Sól Sigfúsdóttir
- Jólasíða Allt jóla
- Gestabókin Kveðjur
Nýjustu færslur
- Langt um liðið :)
- Vísnagáta 31 okt.
- Vísnagáta 28/10.
- Vísnagáta 26/10.
- Vísnagáta dagsins 25/10.
- Vísnagáta 19 okt.
- Vísnagátan 17 okt.
- Spurningaleikur Kalla Tomm!!
- Vísnagáta 14 okt.
- Vísnagáta 12 okt.
- Vísnagáta dagsins 8 okt.
- Vísnagáta dagsins 7 okt.
- Vísna gáta dagsins 6 okt.
- Vísnagáta dagsins 5 okt.
- Vísnagáta dagsins 4 okt.
Bloggvinir
- Alfreð Símonarson
- Anna Benkovic Mikaelsdóttir
- halkatla
- Ari Guðmar Hallgrímsson
- Baldvin Jónsson
- Birgir Leifur Hafþórsson
- Bjarni Harðarson
- Elsa Rut Jóhönnudóttir
- Eygló Þóra Harðardóttir
- Eyjólfur Kristinn Vilhjálmsson
- Eysteinn Skarphéðinsson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Eyþór Jónsson
- Fannar frá Rifi
- Fararstjórinn
- Friðjón R. Friðjónsson
- Gestur Halldórsson
- Guðfríður Lilja
- Guðmundur Jónas Kristjánsson
- Guðmundur Ragnar Björnsson
- Svava frá Strandbergi
- Guðrún Magnea Helgadóttir
- Gylfi Björgvinsson
- Hafsteinn Karlsson
- Hallur Guðmundsson
- Hannes Sigurbjörn Jónsson
- Haraldur Haraldsson
- Haukur Nikulásson
- Hrannar Baldursson
- Hrönn Sigurðardóttir
- Jens Guð
- Jón Axel Ólafsson
- Jónína Benediktsdóttir
- Kolbrún Baldursdóttir
- Kolgrima
- Kristján Jónsson
- Kristín Katla Árnadóttir
- Margrét Elín Arnarsdóttir
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Páll Vilhjálmsson
- Ragnar Sigurðarson
- Sigmar Guðmundsson
- Sigurjón Benediktsson
- Sigurður Sigurðsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Viggó H. Viggósson
- Vilborg Traustadóttir
- gudni.is
- Ása Hildur Guðjónsdóttir
- Ólaf de Fleur Jóhannesson
- Ólafur Ragnarsson
- Ólafur fannberg
- Ólöf Nordal
- Óskar Þ. G. Eiríksson
- Örvar Þór Kristjánsson
- Þóra Hermannsdóttir Passauer
- Birgir R.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Já mikið svaka hefði mig langað að vera þarna með ykkur í dag, þetta hlítur að hafa verið meiriháttar. Enn eins og þú veist gat ég ekki komist og Anna Margrét dóttir mín komst ekki heldur því að engin var til að keyra henni úr Sandgerði inn í Reykjavík. Enn henni hlakkar mikið til að hitta Guðbjörgu Sól eins og hún sagði í dag að koma með PAKKA henda henni
Eyþór Jónsson 23.4.2007 kl. 00:38
Þær hljóta að hittast fljótlega, já hún var æðisleg, stæðsta barnafmælis veisla sem ég hefi verið með og bara verið í. Ég sagði í færsluuni að það hafi verið eitthvað ríflega 40 gestir, en var að heyra áðan að talning hafi gert 52 gestir.
Sigfús Sigurþórsson., 23.4.2007 kl. 00:45
Til hamingju með prinsessuna. Ég vissi ekki að hægt væri að halda afmæli í Fjölskyldu- og húsdýragarðinum. Skemmtileg hugmynd. Ég verð að fá að segja þér nokkuð. Núna þegar ég sá nafn dóttur þinnar hringdu einhverjar bjöllur í kollinum á mér og ég stóð upp til að ná í dagbók sonar míns í töskuna hans. Þetta er bók sem hann skrifar eitthvað í á hverjum degi í skólanum, sumt eftir fyrirmælum og annað upp úr honum sjálfum. Í bókinni standa einfaldar setningar eins og ''ég fór í sund'' og ''ég fór í tónmennt''. Gert til að æfa hann í að skrifa. Undanfarið hefur þetta nafn staðið ansi oft í bókinni; Guðbjörg Sól og ég veit ekkert hver þetta er og hef ennþá ekki spurt kennarann hans. En það er engin með þessu nafni í bekknum hans. Skemmtileg tilviljun?
Jóna Á. Gísladóttir, 23.4.2007 kl. 00:47
Og mig er sko farið að hlakka til að sjá myndir frá deginum þínum Guðbjörg Sól mín í Fjölskyldu og Húsdýragarðinum í dag. Kv.brósi
Eyþór Jónsson 23.4.2007 kl. 00:47
Hahaha, við þurfum að fá botn í þetta Jóna, spurðu á morgun, en hvað heytir hann? í hvað bekk er hann?
Mig líka Eyþór minn, ég nefnilega tók EKKI
Sigfús Sigurþórsson., 23.4.2007 kl. 00:53
EINA EINUSTU MYND.
Var með ljósmyndara á staðnum fyrir mig
Sigfús Sigurþórsson., 23.4.2007 kl. 00:54
Til hamingju með daginn Frábært að heyra að veislan tókst svona vel
Margrét St Hafsteinsdóttir, 23.4.2007 kl. 01:06
Kærar þakki Margrét, já enda erum við í skýjunum.
Sigfús Sigurþórsson., 23.4.2007 kl. 07:32
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.