Þriðjudagur, 24. apríl 2007
Aðeins tilfinngalaust og illgjarnt fólk framkvæmir svona illvirki.
Amur eru leikfélagar barna í dýragörðum og geysilega falleg dýr.
Skoðaðu myndbönd með Amur hlébörðum,
Fréttin á Mbl: Veiðimenn í Rússlandi hafa fellt eitt síðasta amur-hlébarðakvendýrið í heiminum, að því er náttúruverndarsamtökin WWF greindu frá í dag. Aðeins sjö kvendýr af þessari tegund voru eftir. Eykur þetta enn á hættuna á að tegundin deyi út. Alls munu vera eftir 25-37 amur-hlébarðar sem lifa villtir í heiminum.
Í frétt frá WWF segir að fleiri karldýr tegundarinnar lifi villt en kvendýr vegna þess að þegar kattardýr séu undir álagi eignist þau fremur karlkyns afkvæmi.
Dýrið var skotið í bakið og síðan barið í höfuðið uns það dó, segir WWF. Engin dæmi eru um, svo vitað sé, að amur-hlébarðar hafi ráðist á menn. Dýraeftirlitssamtök á svæðinu fengu ábendingu um að hlébarði hefði verið felldur, og fannst það eftir nokkra leit.
Pavel Fomenko, fulltrúi WWF í Austur-Rússlandi, sagði: Einungis hugleysi eða heimska getur fengið menn til að myrða hlébarða. Sennilega var um hvort tveggja að ræða í þessu tilviki.
Veiðimenn felldu fágætan hlébarða | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Menning og listir | Aukaflokkar: Bloggar, Vefurinn, Vinir og fjölskylda, Vísindi og fræði | Breytt s.d. kl. 15:39 | Facebook
Tenglar
Ýmislegt áhugavert::
- Heimilissíðan Guðbjörg Sól Sigfúsdóttir
- Jólasíða Allt jóla
- Gestabókin Kveðjur
Nýjustu færslur
- Langt um liðið :)
- Vísnagáta 31 okt.
- Vísnagáta 28/10.
- Vísnagáta 26/10.
- Vísnagáta dagsins 25/10.
- Vísnagáta 19 okt.
- Vísnagátan 17 okt.
- Spurningaleikur Kalla Tomm!!
- Vísnagáta 14 okt.
- Vísnagáta 12 okt.
- Vísnagáta dagsins 8 okt.
- Vísnagáta dagsins 7 okt.
- Vísna gáta dagsins 6 okt.
- Vísnagáta dagsins 5 okt.
- Vísnagáta dagsins 4 okt.
Bloggvinir
- Alfreð Símonarson
- Anna Benkovic Mikaelsdóttir
- halkatla
- Ari Guðmar Hallgrímsson
- Baldvin Jónsson
- Birgir Leifur Hafþórsson
- Bjarni Harðarson
- Elsa Rut Jóhönnudóttir
- Eygló Þóra Harðardóttir
- Eyjólfur Kristinn Vilhjálmsson
- Eysteinn Skarphéðinsson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Eyþór Jónsson
- Fannar frá Rifi
- Fararstjórinn
- Friðjón R. Friðjónsson
- Gestur Halldórsson
- Guðfríður Lilja
- Guðmundur Jónas Kristjánsson
- Guðmundur Ragnar Björnsson
- Svava frá Strandbergi
- Guðrún Magnea Helgadóttir
- Gylfi Björgvinsson
- Hafsteinn Karlsson
- Hallur Guðmundsson
- Hannes Sigurbjörn Jónsson
- Haraldur Haraldsson
- Haukur Nikulásson
- Hrannar Baldursson
- Hrönn Sigurðardóttir
- Jens Guð
- Jón Axel Ólafsson
- Jónína Benediktsdóttir
- Kolbrún Baldursdóttir
- Kolgrima
- Kristján Jónsson
- Kristín Katla Árnadóttir
- Margrét Elín Arnarsdóttir
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Páll Vilhjálmsson
- Ragnar Sigurðarson
- Sigmar Guðmundsson
- Sigurjón Benediktsson
- Sigurður Sigurðsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Viggó H. Viggósson
- Vilborg Traustadóttir
- gudni.is
- Ása Hildur Guðjónsdóttir
- Ólaf de Fleur Jóhannesson
- Ólafur Ragnarsson
- Ólafur fannberg
- Ólöf Nordal
- Óskar Þ. G. Eiríksson
- Örvar Þór Kristjánsson
- Þóra Hermannsdóttir Passauer
- Birgir R.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Já Kristinn, satt segir þú, og náttúrulega sama hvort það er þetta dýr eða annað. Að skjóta dýrið og særa, og lemja það síðan til bana, hvað er eginlega í gangi.
Sigfús Sigurþórsson., 24.4.2007 kl. 08:22
Já, hræðilega ljótt ... þetta er skelfilegra en Írak ...
Jón Garðar 24.4.2007 kl. 08:53
ógeðslegt, ég er miður mín líka
halkatla, 24.4.2007 kl. 12:56
Já, margt í lífinu hneykslar, en þetta er ómannúlegt vægast sagt.
Ég tek ofan fyrir þér Jón Garðar.
Sigfús Sigurþórsson., 24.4.2007 kl. 15:13
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.