Þriðjudagur, 24. apríl 2007
Dönsk svín koma til íslands!
Nú er bara alveg loku fyrir það skotið að landbúnaðar styrkjakerfið víki á íslandi, með innflutningi á svínakjöti þýðir það klárlega enn meyra basl hjá íslenskum svínabændum.
Þótt sagt sé að innflutningur eigi að vera bundinn við vörur sem íslenskir svínabændur eru ekki að bjóða neytendum nú, er klárt mál að Danskurinn lætur nú ekkert þar við sitja.
Hvaða þjóð ætli verði fyrst í að flytja inn kindakjöt, nautakjöt, hrossakjöt osfrv.?
Hvenar verður íslenska bændastéttin bara lögð niður?
Í fréttinni segir að Danskir svínakjötsframleiðendur ætla inn á íslenskan markað
Danska stórfyrirtækið Danish Crown undirbýr nú innrás á íslenskan markað með svínakjöt. Þetta hefur Bændablaðið eftir hinu danska Landbrugsavisen. Þar segir að fulltrúar fyrirtækisins hafi átt góðan fund með fólk úr íslenskum matvælaiðnaði og hafi þeir komið af honum fullir bjartsýni.
Landbrugsavisen segir eftir forsvarsmönnum Danish Crown að útflutningur til Íslands hafi verið erfiðleikum bundinn vegna flókinna tollkvóta en nú stefni Danish Crown að því að verða fyrsta fyrirtækið sem selur svínakjöt til Íslands. Haft er eftir Henrik Rosbjerg talsmanni fyrirtækisins að góðir möguleikar séu á að selja vörur úr svínakjöti sem Íslendingar framleiði ekki sjálfir og nefnir þar einkum afurð sem á ensku nefnist Tender Pork.
Hvenar verður íslenska bændastéttin bara lögð niður?
Danskir svínakjötsframleiðendur ætla inn á íslenskan markað | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkar: Bloggar, Lífstíll, Matur og drykkur, Vefurinn | Breytt s.d. kl. 17:23 | Facebook
Tenglar
Ýmislegt áhugavert::
- Heimilissíðan Guðbjörg Sól Sigfúsdóttir
- Jólasíða Allt jóla
- Gestabókin Kveðjur
Nýjustu færslur
- Langt um liðið :)
- Vísnagáta 31 okt.
- Vísnagáta 28/10.
- Vísnagáta 26/10.
- Vísnagáta dagsins 25/10.
- Vísnagáta 19 okt.
- Vísnagátan 17 okt.
- Spurningaleikur Kalla Tomm!!
- Vísnagáta 14 okt.
- Vísnagáta 12 okt.
- Vísnagáta dagsins 8 okt.
- Vísnagáta dagsins 7 okt.
- Vísna gáta dagsins 6 okt.
- Vísnagáta dagsins 5 okt.
- Vísnagáta dagsins 4 okt.
Bloggvinir
- Alfreð Símonarson
- Anna Benkovic Mikaelsdóttir
- halkatla
- Ari Guðmar Hallgrímsson
- Baldvin Jónsson
- Birgir Leifur Hafþórsson
- Bjarni Harðarson
- Elsa Rut Jóhönnudóttir
- Eygló Þóra Harðardóttir
- Eyjólfur Kristinn Vilhjálmsson
- Eysteinn Skarphéðinsson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Eyþór Jónsson
- Fannar frá Rifi
- Fararstjórinn
- Friðjón R. Friðjónsson
- Gestur Halldórsson
- Guðfríður Lilja
- Guðmundur Jónas Kristjánsson
- Guðmundur Ragnar Björnsson
- Svava frá Strandbergi
- Guðrún Magnea Helgadóttir
- Gylfi Björgvinsson
- Hafsteinn Karlsson
- Hallur Guðmundsson
- Hannes Sigurbjörn Jónsson
- Haraldur Haraldsson
- Haukur Nikulásson
- Hrannar Baldursson
- Hrönn Sigurðardóttir
- Jens Guð
- Jón Axel Ólafsson
- Jónína Benediktsdóttir
- Kolbrún Baldursdóttir
- Kolgrima
- Kristján Jónsson
- Kristín Katla Árnadóttir
- Margrét Elín Arnarsdóttir
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Páll Vilhjálmsson
- Ragnar Sigurðarson
- Sigmar Guðmundsson
- Sigurjón Benediktsson
- Sigurður Sigurðsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Viggó H. Viggósson
- Vilborg Traustadóttir
- gudni.is
- Ása Hildur Guðjónsdóttir
- Ólaf de Fleur Jóhannesson
- Ólafur Ragnarsson
- Ólafur fannberg
- Ólöf Nordal
- Óskar Þ. G. Eiríksson
- Örvar Þór Kristjánsson
- Þóra Hermannsdóttir Passauer
- Birgir R.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.