Þriðjudagur, 24. apríl 2007
Fóstureyðinagar eru hryðjuverk!
Það er nú aldeilis ekkert fátt sem hér má setja útá.
Næst æðsti embættismaður kenningakerfis í Vatíkaninu (1) fór í dag hörðum orðum um hjónaband samkynhneigðra, (2) sem hann sagði af hinu illa, og (3) sagði fóstureyðingar vera persónugert hryðjuverk. (4) Fordæmdi hann illvirki sem eru næstum ósýnileg vegna þess að fjölmiðlar matreiði þau sem dæmi um framfarir í mannlífinu.
Angelo Amato erkibiskup, sem er ritari Trúarkenninganefndar kardínála, sagði að fréttir blaða og sjónvarps minntu í mörgum tilvikum helst á öfugsnúna mynd um hið illa. (5) Læknamiðstöðvar er framkvæma fóstureyðingar kallaði hann sláturhús fyrir fólk.
Vatíkanið og rómversk-kaþólska kirkjan á Ítalíu gagnrýna nú harkalega lagafrumvarp sem kveður á um (6) að ógift pör, bæði af sama kyni og af sitthvoru kyninu, fái að einhverju leyti lögbundin réttindi. Hafa bæði kirkjan og ýmsir kaþólskir stjórnmálamenn gagnrýnt frumvarpið og sagt (7) að það muni leiða til þess að hjónabönd samkynhneigðra verði lögleidd.
Bara hér við þessa stuttu grein hef ég margt við aðal höggstaðina, og það 7 talsins sem Vatikanið er að gefa á sér.
Vatíkanið segir fóstureyðingar vera hryðjuverk | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Trúmál og siðferði | Aukaflokkar: Bloggar, Dægurmál, Menning og listir, Stjórnmál og samfélag, Vefurinn | Breytt 25.4.2007 kl. 12:16 | Facebook
Tenglar
Ýmislegt áhugavert::
- Heimilissíðan Guðbjörg Sól Sigfúsdóttir
- Jólasíða Allt jóla
- Gestabókin Kveðjur
Nýjustu færslur
- Langt um liðið :)
- Vísnagáta 31 okt.
- Vísnagáta 28/10.
- Vísnagáta 26/10.
- Vísnagáta dagsins 25/10.
- Vísnagáta 19 okt.
- Vísnagátan 17 okt.
- Spurningaleikur Kalla Tomm!!
- Vísnagáta 14 okt.
- Vísnagáta 12 okt.
- Vísnagáta dagsins 8 okt.
- Vísnagáta dagsins 7 okt.
- Vísna gáta dagsins 6 okt.
- Vísnagáta dagsins 5 okt.
- Vísnagáta dagsins 4 okt.
Bloggvinir
- Alfreð Símonarson
- Anna Benkovic Mikaelsdóttir
- halkatla
- Ari Guðmar Hallgrímsson
- Baldvin Jónsson
- Birgir Leifur Hafþórsson
- Bjarni Harðarson
- Elsa Rut Jóhönnudóttir
- Eygló Þóra Harðardóttir
- Eyjólfur Kristinn Vilhjálmsson
- Eysteinn Skarphéðinsson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Eyþór Jónsson
- Fannar frá Rifi
- Fararstjórinn
- Friðjón R. Friðjónsson
- Gestur Halldórsson
- Guðfríður Lilja
- Guðmundur Jónas Kristjánsson
- Guðmundur Ragnar Björnsson
- Svava frá Strandbergi
- Guðrún Magnea Helgadóttir
- Gylfi Björgvinsson
- Hafsteinn Karlsson
- Hallur Guðmundsson
- Hannes Sigurbjörn Jónsson
- Haraldur Haraldsson
- Haukur Nikulásson
- Hrannar Baldursson
- Hrönn Sigurðardóttir
- Jens Guð
- Jón Axel Ólafsson
- Jónína Benediktsdóttir
- Kolbrún Baldursdóttir
- Kolgrima
- Kristján Jónsson
- Kristín Katla Árnadóttir
- Margrét Elín Arnarsdóttir
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Páll Vilhjálmsson
- Ragnar Sigurðarson
- Sigmar Guðmundsson
- Sigurjón Benediktsson
- Sigurður Sigurðsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Viggó H. Viggósson
- Vilborg Traustadóttir
- gudni.is
- Ása Hildur Guðjónsdóttir
- Ólaf de Fleur Jóhannesson
- Ólafur Ragnarsson
- Ólafur fannberg
- Ólöf Nordal
- Óskar Þ. G. Eiríksson
- Örvar Þór Kristjánsson
- Þóra Hermannsdóttir Passauer
- Birgir R.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Hvað vita þessir kaþólsku prestar svosem um hjónabandið? Eru þetta ekki allt piparsveinar og hreinir sveinar meira og minna? Skrítið líka hvernig þeir ala á fordómum í staðinn fyrir að reyna að vinna að því að fara í rót vandamála og uppræta þau. Kannski ætti bara að taka allt prjálið og puntið í kringum þá og selja það og gefa ágóðann til fólks sem lifir við hörmungar. Þá væri hægt að kalla þá sanna Guðsmenn.
Margrét St Hafsteinsdóttir, 24.4.2007 kl. 22:33
Góðan daginn Margrét, það sem mér hefur ávallt fundið skrítið er hvað við fólkið höfum sett mikið vald í hendur þessara manna, því ef við í heiminum hunsuðum þeirra kenningar væru völd þeirra alls ekki söm. Það hins vegar er ekki svo auðvelt þar sem Vatikanið er eiginlega búið að staðsetja sig á milli Guðs og Kirkju, og við síðan þar fyrir utan. Fólk gefur aleigu sínar, jarðir osfrv. til kirkju og þó helst í Vatikanið, einfaldlega vegna þess að það getur ekki betur rétt Guði þær gjafir og sgt gjörðu svo vel, þannig að Vatikanið verður ávallt ríkara og ríkara.
Sigfús Sigurþórsson., 25.4.2007 kl. 07:33
Takk fyrir innlitið Sigfús. Ég verð dálítið blóðheit í svona umræðu, hvað eru þessir prelátar að rífa kjaft, þeir gera það nefnilega í skjóli valdsins. Þeir fordæma alla mögulega hluti en eru svo þekktir fyrir að misnota unga drengi. Þeir gefa út böð og bönn og dæma fólk út í ystu myrkur ef það hlýðir ekki. Þeir gera betur við hænurnar sínar en vesalingana sem fylgja þeim. Ein vinkona mín, (sjúklingur og rúmliggjandi) horfði einu sinni á þátt frá Vatikaninu og þar var verið að sýna frá hæsnabúi Vatíkansins, flottheitin voru ótrúleg enda eggin sem komu úr umræddum hænum ætlaðar prestum og prelátum kaþólsku kirkjunnar. ÚPS...og þessir sömu menn gefa út tilskipanir, vinstri, hægri. Ég held ég tali við minn Guð án þeirra hjálpar.
Sóldís Fjóla Karlsdóttir, 25.4.2007 kl. 11:18
Hahahahahaha, þú ert meyriháttar, tek undir hvert orð.
Sigfús Sigurþórsson., 25.4.2007 kl. 11:25
Það er samt staðreyd hversu fáránlegt sem þetta kann nú að vera að miljónir manna lifa í skugga valds þessara afturhaldseggja. Takk fyrir góðan pistil.
Jenný Anna Baldursdóttir, 25.4.2007 kl. 12:12
Já satt segir þú Jenný, og meyra að seigja billjónir.
Sigfús Sigurþórsson., 25.4.2007 kl. 12:15
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.