Fyrri gáta dagsins.

Vísnagáturnar sem birtast á þessari bloggsíðu eru eftir hina og þessa höfunda, óskað er eftir svari og eins höfundanafni, Svar telst hinsvegar rétt þótt höfundarnafn vanti, enda getur komið hjá Bloggara vísnagáta sem Bloggari hefur ekki höfundarnafnið á. Ekki er nein sérstök tímasetning á innsetningu á gátum..

 

-

SSvisnagatur Fyrri gáta dagsins er svohljóðandi:.

.

Þótt úti sértu virkar það

Þráttað stíft á-stundum

seigja stundum rugl eitt-hvað

stundum fjör á fundum

 

 

Rétt svar barst við fyrri gátu dagsinn kl.15.12

Rétt svar er: Bloggsíður

Höf: Sigfús Sigurþórsson

Rétt svar gaf: Gunnar Þór Jónsson 

 

 

 

Svar óskast (og helst höfundarnafn)

Svar mun verða staðfest þegar rétt svar er komið, ef ekki kemur rétt svar fyrir klukkan 22.00 sama dag mun bloggari birta svarið í færslunni.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigfús Sigurþórsson.

ok

Sigfús Sigurþórsson., 25.4.2007 kl. 01:13

2 Smámynd: Sigfús Sigurþórsson.

Góðan daginn Gunar Þór, Karp er alveg orð sem mundi passa við þessa gátu ef ekki væri verið að leita eftir orði úr annarri átt, í gátunni kemur vel fram að þarna er karpað og þráttað.

Sigfús Sigurþórsson., 25.4.2007 kl. 07:21

3 Smámynd: Sigfús Sigurþórsson.

Það er sko alveg hárrétt, en færum okkur aðeins í aðra átt, hvar er það td. gert?

Sigfús Sigurþórsson., 25.4.2007 kl. 08:51

4 Smámynd: Sigfús Sigurþórsson.

Það er galli við þessa gátu að hún gefur ekkert uppi í raun að hverju nákvæmlega verið er að leita að, en einblínum áfram að síðustu vísbendingu.

Sigfús Sigurþórsson., 25.4.2007 kl. 08:53

5 Smámynd: Sigfús Sigurþórsson.

Neeei, getur það nokkuð passað:

Þótt úti sértu virkar það> Er í gangi þótt sért ekki við það.

Þráttað stíft á-stundum> Þar fara greinilega fram rökræður stundum.

seigja stundum rugl eitt-hvað> Stundum bara bullað þar.

stundum fjör á fundum> stundum mörg/margir inni og léttar "umræður".

Sigfús Sigurþórsson., 25.4.2007 kl. 14:11

6 Smámynd: Sigfús Sigurþórsson.

Inbinn passar alveg við þetta Gunnar Þór, en ég er að leita eftir öðru orði, og við skulum segja að það tengist netinu og við getum ekki verið nær því.

Sigfús Sigurþórsson., 25.4.2007 kl. 15:06

7 Smámynd: Sigfús Sigurþórsson.

Yessssss, bloggið - bloggsíður.

Góður.

Sigfús Sigurþórsson., 25.4.2007 kl. 15:17

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Partners.blog.is

Sigfús Sigurþórsson.
Sigfús Sigurþórsson.

 

 

Nýjustu myndir

  • ...s8000652
  • ...s7000479
  • ...s7000525
  • ...s7000530
  • ...s7000558
  • ...s7000463
  • ...s6000810
  • ...s7000409
  • ...s7000389
  • ...s7000347

Nýjustu myndböndin

Severum_ad_kissast

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 4
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 4
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

33 dagar til jóla

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband