Seinni gáta dagsins.

Vísnagáturnar sem birtast á þessari bloggsíðu eru eftir hina og þessa höfunda, óskað er eftir svari og eins höfundanafni, Svar telst hinsvegar rétt þótt höfundarnafn vanti, enda getur komið hjá Bloggara vísnagáta sem Bloggari hefur ekki höfundarnafnið á. Ekki er nein sérstök tímasetning á innsetningu á gátum..

 

-

 Seinni gáta dagsins er svohljóðandi:.

 

Augnadapur, eyrnalaus,

einn á bergi risi stóð,

gaur nefjaður með gildan haus,

grimt hann lamdi risa þjóð.

 

Rétt svar barst við síðari gátu dagsinn kl.21.04

Rétt svar er: Steðji

Rétt svar gaf: Gunnar Þór Jónsson 

 

 

Svar óskast (og helst höfundarnafn)

Svar mun verða staðfest þegar rétt svar er komið, ef ekki kemur rétt svar fyrir klukkan 22.00 sama dag mun bloggari birta svarið í færslunni.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigfús Sigurþórsson.

Hahahaha góóóður, nei ekki er það svarið, og ekki er veriðað leita að manns nafni.

Sigfús Sigurþórsson., 26.4.2007 kl. 18:35

2 Smámynd: Sigfús Sigurþórsson.

 Eigum við að láta hér fljót ainn vísbendingu:

Var til á öllum sveitabæjum hér í den, er enn á flestum, Ákveðin gerð af fyrirtæjum eyga og nota svonalagað, og þá helst smiðir.

Sigfús Sigurþórsson., 26.4.2007 kl. 20:25

3 Smámynd: Sigfús Sigurþórsson.

Hvöldið kappi, þetta er komið.

Svarið er Steðji

Til hamingju Gunnar Þór Jónsson.

Sigfús Sigurþórsson., 26.4.2007 kl. 21:39

4 Smámynd: Sigfús Sigurþórsson.

Flottur kappi, þakka þáttöku þína Gunar Þór, þú ert flotturí þessu.

Sigfús Sigurþórsson., 26.4.2007 kl. 22:26

5 Smámynd: Sigfús Sigurþórsson.

Ég líka var að spá í að fara aftur með þetta niður í eina gátu á dag, það er yfirdrifið nóg, kom fínt út svoleiðis, það svona jaðrar við að það sé stress í þessu svona. En enn og aftur Gunnar Þór og að sjálfsögðu allar aðrir bloggarar sem hafa sýnt þessu áhuga, kærar þakkir.

Sigfús Sigurþórsson., 26.4.2007 kl. 22:32

6 Smámynd: Sigfús Sigurþórsson.

Hahahaha, hvorugt hef ég tekið saman, en svarað get ég hiklaust við báðum spurningunum, fjöldin allur, heil ósköp.

Sigfús Sigurþórsson., 26.4.2007 kl. 22:36

7 Smámynd: Sigfús Sigurþórsson.

Hahahahahaha.

Ef ég má vera alveg hreinskilin við þig Gunnar Þór, þá gleður það mig afar mikið.

Ætla að klára að skutla mér ofaní baðkarið áður en vatnið kolnar og hann lilli minn og smelli svo gátunni inn (20 mín), sjáumst annað hvort á eftir eða í fyrramálið ef þú verður sofnaður.

Sigfús Sigurþórsson., 27.4.2007 kl. 01:22

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Partners.blog.is

Sigfús Sigurþórsson.
Sigfús Sigurþórsson.

 

 

Nýjustu myndir

  • ...s8000652
  • ...s7000479
  • ...s7000525
  • ...s7000530
  • ...s7000558
  • ...s7000463
  • ...s6000810
  • ...s7000409
  • ...s7000389
  • ...s7000347

Nýjustu myndböndin

Severum_ad_kissast

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 4
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 4
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

33 dagar til jóla

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband