Föstudagur, 27. apríl 2007
Konur sem eyðileggja börnin sín.
Ég vara að fletta sjónvarpsrásunum áðan og staldraði við á sjónvarpstöðinni Omega, sem ekki er nú neitt frásögu færandi nema að það hitist þannig á þar var ungur maður sigurður Júlíusson að tala um hjónabönd, hjónabands slit og hvað það gerði börnum illt, sem jú allir vita.
Hann pretikaði þetta aftur og aftur með útskýringum inn á milli hversu slæmt þetta væri, og endurtók mikið það sem snéri að börnunum.
Ég tek undir hvert orð sem þessi Sigurður sagði, á meðan ég hlýddi á hann, en svo varð "greyinu" á er hann sagði: Hvernig haldi þið að þetta farið með börnin þegar móðirin er með hinum og þessum karlmönnum, einn daginn með þessum og annan dag með hinu, þetta er til, eina vikuna með þessum manni og aðra komin með allt annan. Ha hvernig haldi þið að börnum líð? Hvernig haldi þið að þetta fari með börnin? og hvernig haldi þið að þau verði?
Ég er ekki í nokkrum vafa að drengurinn meinti vel og hvert orð sem hann sagði var "rétt", NEMA að hann tók KONUNA sér fyrir.
En þá spyr ég: Er pabbinn alltaf saklaus? EÐA ERU KANNSKI EKKI TIL EINSTÆÐIR PABBAR?
Hvað kallast þetta?
Meginflokkur: Sjónvarp | Aukaflokkar: Bloggar, Bækur, Dægurmál, Lífstíll, Menning og listir, Trúmál og siðferði | Breytt 28.4.2007 kl. 18:11 | Facebook
Tenglar
Ýmislegt áhugavert::
- Heimilissíðan Guðbjörg Sól Sigfúsdóttir
- Jólasíða Allt jóla
- Gestabókin Kveðjur
Nýjustu færslur
- Langt um liðið :)
- Vísnagáta 31 okt.
- Vísnagáta 28/10.
- Vísnagáta 26/10.
- Vísnagáta dagsins 25/10.
- Vísnagáta 19 okt.
- Vísnagátan 17 okt.
- Spurningaleikur Kalla Tomm!!
- Vísnagáta 14 okt.
- Vísnagáta 12 okt.
- Vísnagáta dagsins 8 okt.
- Vísnagáta dagsins 7 okt.
- Vísna gáta dagsins 6 okt.
- Vísnagáta dagsins 5 okt.
- Vísnagáta dagsins 4 okt.
Bloggvinir
- Alfreð Símonarson
- Anna Benkovic Mikaelsdóttir
- halkatla
- Ari Guðmar Hallgrímsson
- Baldvin Jónsson
- Birgir Leifur Hafþórsson
- Bjarni Harðarson
- Elsa Rut Jóhönnudóttir
- Eygló Þóra Harðardóttir
- Eyjólfur Kristinn Vilhjálmsson
- Eysteinn Skarphéðinsson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Eyþór Jónsson
- Fannar frá Rifi
- Fararstjórinn
- Friðjón R. Friðjónsson
- Gestur Halldórsson
- Guðfríður Lilja
- Guðmundur Jónas Kristjánsson
- Guðmundur Ragnar Björnsson
- Svava frá Strandbergi
- Guðrún Magnea Helgadóttir
- Gylfi Björgvinsson
- Hafsteinn Karlsson
- Hallur Guðmundsson
- Hannes Sigurbjörn Jónsson
- Haraldur Haraldsson
- Haukur Nikulásson
- Hrannar Baldursson
- Hrönn Sigurðardóttir
- Jens Guð
- Jón Axel Ólafsson
- Jónína Benediktsdóttir
- Kolbrún Baldursdóttir
- Kolgrima
- Kristján Jónsson
- Kristín Katla Árnadóttir
- Margrét Elín Arnarsdóttir
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Páll Vilhjálmsson
- Ragnar Sigurðarson
- Sigmar Guðmundsson
- Sigurjón Benediktsson
- Sigurður Sigurðsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Viggó H. Viggósson
- Vilborg Traustadóttir
- gudni.is
- Ása Hildur Guðjónsdóttir
- Ólaf de Fleur Jóhannesson
- Ólafur Ragnarsson
- Ólafur fannberg
- Ólöf Nordal
- Óskar Þ. G. Eiríksson
- Örvar Þór Kristjánsson
- Þóra Hermannsdóttir Passauer
- Birgir R.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þetta segir bara til um flokkunaráráttu mannsins. Konur eru verri en karlmenn o.s.frv.
Ester Sveinbjarnardóttir, 27.4.2007 kl. 09:09
Já en það bara passar ekki, svo ekki er það rétt.
Nei þetta voru klaufaleg mistök hjá þessum unga manni að taka karlmanninn ekki inn í þetta líka, hef ekki trú á að hann hafi verið svona skini skroppinn að halda að þetta gerist bara hjá konum.
Sigfús Sigurþórsson., 27.4.2007 kl. 09:36
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.