Mánudagur, 30. apríl 2007
Ekki á íslendinga logið.
Það er sama hvar komið er við útí hinum stóra heimi, alstaðar skulu íslendingar vera í fremstu röð.
Afar ánægjulegt að Garðar Thor skuli ná að vera í fyrsta sætinu á breska listanum, og flotta að komast í ITV, sem er frábær auglýsing og kynning.
Sjá og hlusta á myndabandið á ITV
Plata Garðars Thors enn í efsta sæti á klassíska listanum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Tenglar
Ýmislegt áhugavert::
- Heimilissíðan Guðbjörg Sól Sigfúsdóttir
- Jólasíða Allt jóla
- Gestabókin Kveðjur
Nýjustu færslur
- Langt um liðið :)
- Vísnagáta 31 okt.
- Vísnagáta 28/10.
- Vísnagáta 26/10.
- Vísnagáta dagsins 25/10.
- Vísnagáta 19 okt.
- Vísnagátan 17 okt.
- Spurningaleikur Kalla Tomm!!
- Vísnagáta 14 okt.
- Vísnagáta 12 okt.
- Vísnagáta dagsins 8 okt.
- Vísnagáta dagsins 7 okt.
- Vísna gáta dagsins 6 okt.
- Vísnagáta dagsins 5 okt.
- Vísnagáta dagsins 4 okt.
Bloggvinir
- Alfreð Símonarson
- Anna Benkovic Mikaelsdóttir
- halkatla
- Ari Guðmar Hallgrímsson
- Baldvin Jónsson
- Birgir Leifur Hafþórsson
- Bjarni Harðarson
- Elsa Rut Jóhönnudóttir
- Eygló Þóra Harðardóttir
- Eyjólfur Kristinn Vilhjálmsson
- Eysteinn Skarphéðinsson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Eyþór Jónsson
- Fannar frá Rifi
- Fararstjórinn
- Friðjón R. Friðjónsson
- Gestur Halldórsson
- Guðfríður Lilja
- Guðmundur Jónas Kristjánsson
- Guðmundur Ragnar Björnsson
- Svava frá Strandbergi
- Guðrún Magnea Helgadóttir
- Gylfi Björgvinsson
- Hafsteinn Karlsson
- Hallur Guðmundsson
- Hannes Sigurbjörn Jónsson
- Haraldur Haraldsson
- Haukur Nikulásson
- Hrannar Baldursson
- Hrönn Sigurðardóttir
- Jens Guð
- Jón Axel Ólafsson
- Jónína Benediktsdóttir
- Kolbrún Baldursdóttir
- Kolgrima
- Kristján Jónsson
- Kristín Katla Árnadóttir
- Margrét Elín Arnarsdóttir
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Páll Vilhjálmsson
- Ragnar Sigurðarson
- Sigmar Guðmundsson
- Sigurjón Benediktsson
- Sigurður Sigurðsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Viggó H. Viggósson
- Vilborg Traustadóttir
- gudni.is
- Ása Hildur Guðjónsdóttir
- Ólaf de Fleur Jóhannesson
- Ólafur Ragnarsson
- Ólafur fannberg
- Ólöf Nordal
- Óskar Þ. G. Eiríksson
- Örvar Þór Kristjánsson
- Þóra Hermannsdóttir Passauer
- Birgir R.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Hann er góður á þetta sannarlega skilið. Til hamingju Garðar Thor
Kristberg Snjólfsson, 30.4.2007 kl. 07:39
Flottur! Gaman að eiga alvöru listamenn úti í hinum stóra heimi.
Linda, 30.4.2007 kl. 13:10
Sammála ykkur kæru bloggarar, það sem mér finnst líka svolítið skemmtileg er að það hefur verið einhverskonar hæglátleg kyrrð yfir frama hanns, ekki mikið um kastljós læti (kastljós bara svona eitthvað dæmi), eða blásið út, yfirleitt bara kyrrlátlegar fréttir af viðburðum hjá honum, en þetta er bara það sem mér finnst.
Sigfús Sigurþórsson., 30.4.2007 kl. 14:07
Já vaaaaá, það hefur aldeilis verið gaman, til hamingju með það allt saman.
Fór hann ekki á kostum þarna í Phantom of The Opera í London?
Þetta er einstakur persónileiki sem margur mætti taka sér til fyrirmyndar.
Sigfús Sigurþórsson., 30.4.2007 kl. 22:53
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.