Afmælis og sumarhátíð Einstakra Barna sem haldin var í Íþróttahúsi Gerplu í gær.

Í gær fórum við Guðbjörg Sól á afmælis og sumarhátíð Einstakra Barna sem haldin var í Íþróttahúsi Gerplu.

Þetta var alveg mögnuð skemmtun, ábyggilega hafa verið þarna hátt í eða yfir 300 manns.

Þarna var margt fyrir börnin, svo sem hoppukastalar, andlitsmálanir skemmtikraftar, hljómlistar fólk, happadrætti, grillaðar pylsur og risa afmælisterta vegna 10 ára afmælisins.

Sif Friðleifsdóttir flutti stutt ávarp, lofaði þetta þarfa félag sem Einstök Börn er.

Börn og fullorðnir nutu sín alveg með eindæmum og börnin hreinlega misstu sig í að leika sér í hoppuköstulunum og svo dýnum og dóti íþrótta hússins Gerplu.

Ekki er að ástæðalausu sem félagið ber nafn sitt, það er á hreinu.

 

> Sjámyndir <


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Kristín Katla Árnadóttir

Því miður komst ég ekki  ég veit að það var gaman ég var ekki í bænum.

Dóttir mín var þarna og barna barnið mitt sem er lang veikt.

Kristín Katla Árnadóttir, 30.4.2007 kl. 10:14

2 Smámynd: Sigfús Sigurþórsson.

Sæl Kristín Katla, þú misstir af miklu, en gott að þau gátukomið. Þetta var alveg meyriháttar gaman, og alveg yndislegt að sjá börnin sleppa sér þarna í dýnu dóti og ég tala nú ekki um með Íþróttaálfinum, þau að sjálfsögðu reindu að apa allt upp sem hann gerð, með misgóðum árangri, og sumum leist nú bara ekkert á blikuna. Þetta var stór stund.

Sigfús Sigurþórsson., 30.4.2007 kl. 22:49

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Partners.blog.is

Sigfús Sigurþórsson.
Sigfús Sigurþórsson.

 

 

Nýjustu myndir

  • ...s8000652
  • ...s7000479
  • ...s7000525
  • ...s7000530
  • ...s7000558
  • ...s7000463
  • ...s6000810
  • ...s7000409
  • ...s7000389
  • ...s7000347

Nýjustu myndböndin

Severum_ad_kissast

Des. 2024
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (3.12.): 3
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 6
  • Frá upphafi: 159242

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 3
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

21 dagur til jóla

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband