Miðvikudagur, 2. maí 2007
Alstaðar vekur drykkjuskapurinn athygli.
Manni finnst það einkennilegt að fólk þurfi að berjast fyrir að það sé viðurkennt að brjóstamjólkin sé best, en sum framleiðslu fyrirtæki svífast akkvurat einskis.
Í 60 ár hefur Barnahjálp Sameinuðu þjóðanna eða UNICEF verið leiðandi í hjálparstarfi fyrir börn. UNICEF starfar á vettvangi í 156 löndum og svæðum og stendur vörð um líf barna frá fæðingu til fullorðinsára segir inn á íslenska UNICEF vefnum.
Fréttin á Mbl: Heimsmet í brjóstagjöf
Mörg þúsund filippískar mæður gáfu í morgun börnum sínum brjóst til að stemma stigu við auglýsingum sem telja mæðrum trú um að barnamatur sé hollari en brjóstamjólkin. Það voru meðal annars starfsmenn UNICEF sem skipulögðu brjóstagjöfina og vonast þeir til að komast í heimsmetabók Guinness vegna fjölda mæðra sem gáfu brjóst samtímis.
Óopinberar tölur segja að í það minnsta 3,608 mæður tóku þátt á landsvísu. Þær komu saman í íþróttahúsum, félagsheimilum og á barnaheimilum til að gefa börnum sínum brjóst.
Ríkjandi heimsmet settu konur í Berkley í Kaliforníu er 1,130 mæður mótmæltu reglum um brjóstagjöf á almannafæri í ágúst 2002.
Heimsmet í brjóstagjöf | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Dægurmál | Aukaflokkar: Bloggar, Matur og drykkur | Facebook
Tenglar
Ýmislegt áhugavert::
- Heimilissíðan Guðbjörg Sól Sigfúsdóttir
- Jólasíða Allt jóla
- Gestabókin Kveðjur
Nýjustu færslur
- Langt um liðið :)
- Vísnagáta 31 okt.
- Vísnagáta 28/10.
- Vísnagáta 26/10.
- Vísnagáta dagsins 25/10.
- Vísnagáta 19 okt.
- Vísnagátan 17 okt.
- Spurningaleikur Kalla Tomm!!
- Vísnagáta 14 okt.
- Vísnagáta 12 okt.
- Vísnagáta dagsins 8 okt.
- Vísnagáta dagsins 7 okt.
- Vísna gáta dagsins 6 okt.
- Vísnagáta dagsins 5 okt.
- Vísnagáta dagsins 4 okt.
Bloggvinir
- Alfreð Símonarson
- Anna Benkovic Mikaelsdóttir
- halkatla
- Ari Guðmar Hallgrímsson
- Baldvin Jónsson
- Birgir Leifur Hafþórsson
- Bjarni Harðarson
- Elsa Rut Jóhönnudóttir
- Eygló Þóra Harðardóttir
- Eyjólfur Kristinn Vilhjálmsson
- Eysteinn Skarphéðinsson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Eyþór Jónsson
- Fannar frá Rifi
- Fararstjórinn
- Friðjón R. Friðjónsson
- Gestur Halldórsson
- Guðfríður Lilja
- Guðmundur Jónas Kristjánsson
- Guðmundur Ragnar Björnsson
- Svava frá Strandbergi
- Guðrún Magnea Helgadóttir
- Gylfi Björgvinsson
- Hafsteinn Karlsson
- Hallur Guðmundsson
- Hannes Sigurbjörn Jónsson
- Haraldur Haraldsson
- Haukur Nikulásson
- Hrannar Baldursson
- Hrönn Sigurðardóttir
- Jens Guð
- Jón Axel Ólafsson
- Jónína Benediktsdóttir
- Kolbrún Baldursdóttir
- Kolgrima
- Kristján Jónsson
- Kristín Katla Árnadóttir
- Margrét Elín Arnarsdóttir
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Páll Vilhjálmsson
- Ragnar Sigurðarson
- Sigmar Guðmundsson
- Sigurjón Benediktsson
- Sigurður Sigurðsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Viggó H. Viggósson
- Vilborg Traustadóttir
- gudni.is
- Ása Hildur Guðjónsdóttir
- Ólaf de Fleur Jóhannesson
- Ólafur Ragnarsson
- Ólafur fannberg
- Ólöf Nordal
- Óskar Þ. G. Eiríksson
- Örvar Þór Kristjánsson
- Þóra Hermannsdóttir Passauer
- Birgir R.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
það er svo ótrúlegt að það er til fólk sem finnst þetta hið versta klám, ekki er öll vitleysan eins vonandi tókst þeim að slá heimsmetið, börnin verða ábyggilega amk mjög hress eftir alla drykkjna
halkatla, 3.5.2007 kl. 12:19
Hæ Anna Karen, já svöng ættur þau varla að vera sem þarna kepptu, mér finnst það, að það voru börnin sem látin voru keppa en ekki mæðurnar
Ég man nú þá tíð að maður fór nú bara hrienlega hjá sér ef talað var um brjóst á konu, og ég talaði nú ekki um ef maður sá þau, þá á ég við á annarri en eginkonu.
Sigfús Sigurþórsson., 3.5.2007 kl. 12:29
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.