Miðvikudagur, 2. maí 2007
Þetta verður sko skemmtilegur viðburður, og aldeilis ekki síst fyrir börnin.
Myndbönd:
![]() | |
Fréttin á Mbl. um komu hópsins:
Átta metra risafígúra, Risessan, kemur til Reykjavíkur með skemmtileg ævintýr dagana 10. til 12. maí. Hér er um að ræða sýningu franska götuleikhússins Royal de Luxe. Verkefnið er unnið í samstarfi Listahátíðar og Fransks vors á Íslandi.
Þar sem um risavaxinn viðburð er að ræða koma fjölmargar stofnanir og fyrirtæki í eigu Reykjavíkurborgar að undirbúningi og framkvæmd verkefnisins eins og Framkvæmdasvið, Faxaflóahafnir, Orkuveitan, Strætó b.s .o.fl, ásamt slökkviliði og lögreglu sem bæði taka þátt og hafa gætur á gangi mála.
Royal de Luxe hefur ferðast um allan heim með sýningar sínar og leyft fólki að njóta ævintýranna sem þau skapa á hverjum stað fyrir sig. Hópurinn sló m.a. í gegn í Lundúnum í maí í fyrra með söguna um soldáninn á fílnum og ennfremur vakti hópurinn mikla hrifningu í Santiago í Chile í janúar á þessu ári. Royal de Luxe hefur ferðast um nær alla Evrópu, Afríku og Asíu en fyrsta sýning þeirra á Norðulöndum verður á Íslandi.
>BBC London< >The Sultans Elephant< >Myndir<
Þetta verður meyriháttar gaman og skemmtilegur viðburður, risa list svo ekki sé meira sagt.
Þetta hlakkar mig til að sjá með þeirri yngstu minni.
![]() |
Risessan arkar um Reykjavík |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Menning og listir | Aukaflokkar: Bloggar, Ferðalög, Trúmál og siðferði, Dægurmál | Breytt 3.5.2007 kl. 09:38 | Facebook
Tenglar
Ýmislegt áhugavert::
- Heimilissíðan Guðbjörg Sól Sigfúsdóttir
- Jólasíða Allt jóla
- Gestabókin Kveðjur
Nýjustu færslur
- Langt um liðið :)
- Vísnagáta 31 okt.
- Vísnagáta 28/10.
- Vísnagáta 26/10.
- Vísnagáta dagsins 25/10.
- Vísnagáta 19 okt.
- Vísnagátan 17 okt.
- Spurningaleikur Kalla Tomm!!
- Vísnagáta 14 okt.
- Vísnagáta 12 okt.
- Vísnagáta dagsins 8 okt.
- Vísnagáta dagsins 7 okt.
- Vísna gáta dagsins 6 okt.
- Vísnagáta dagsins 5 okt.
- Vísnagáta dagsins 4 okt.
Bloggvinir
-
Alfreð Símonarson
-
Anna Benkovic Mikaelsdóttir
-
halkatla
-
Ari Guðmar Hallgrímsson
-
Baldvin Jónsson
-
Birgir Leifur Hafþórsson
-
Bjarni Harðarson
-
Elsa Rut Jóhönnudóttir
-
Eygló Þóra Harðardóttir
-
Eyjólfur Kristinn Vilhjálmsson
-
Eysteinn Skarphéðinsson
-
Eyþór Laxdal Arnalds
-
Eyþór Jónsson
-
Fannar frá Rifi
-
Fararstjórinn
-
Friðjón R. Friðjónsson
-
Gestur Halldórsson
-
Guðfríður Lilja
-
Guðmundur Jónas Kristjánsson
-
Guðmundur Ragnar Björnsson
-
Svava frá Strandbergi
-
Guðrún Magnea Helgadóttir
-
Gylfi Björgvinsson
-
Hafsteinn Karlsson
-
Hallur Guðmundsson
-
Hannes Sigurbjörn Jónsson
-
Haraldur Haraldsson
-
Haukur Nikulásson
-
Hrannar Baldursson
-
Hrönn Sigurðardóttir
-
Jens Guð
-
Jón Axel Ólafsson
-
Jónína Benediktsdóttir
-
Kolbrún Baldursdóttir
-
Kolgrima
-
Kristján Jónsson
-
Kristín Katla Árnadóttir
-
Margrét Elín Arnarsdóttir
-
Brosveitan - Pétur Reynisson
-
Páll Vilhjálmsson
-
Ragnar Sigurðarson
-
Sigmar Guðmundsson
-
Sigurjón Benediktsson
-
Sigurður Sigurðsson
-
Stefán Friðrik Stefánsson
-
Viggó H. Viggósson
-
Vilborg Traustadóttir
-
gudni.is
-
Ása Hildur Guðjónsdóttir
-
Ólaf de Fleur Jóhannesson
-
Ólafur Ragnarsson
-
Ólafur fannberg
-
Ólöf Nordal
-
Óskar Þ. G. Eiríksson
-
Örvar Þór Kristjánsson
-
Þóra Hermannsdóttir Passauer
-
Birgir R.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Við Bjarki kíkjum á þetta, það er bókað.
Ester Sveinbjarnardóttir, 2.5.2007 kl. 22:43
Já ég bara trúi því vel Ester, ég er nú soddan barn í mér að mér hlakkar strax til, já og eins börnin-bara get alsekki beðið.
Sigfús Sigurþórsson., 2.5.2007 kl. 23:16
Já ég hlakka líka til að sjá þetta.
Svava frá Strandbergi , 3.5.2007 kl. 01:23
Gæti allveg trúað að við fullorðna fólkið höfum bara gaman að þessu líka
Kristberg Snjólfsson, 3.5.2007 kl. 08:52
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.