Miðvikudagur, 9. maí 2007
Ólík eru vinnubrögð Morgunblaðsins og DV.
Í morgun tók ég póstinn úr póstkassanum um leið og ég fylgdi prinsessunni í skólann, og viti menn enn er búið að bæta við ruslpóstinn, DV í hrúgunni, án þess að ég sé áskrifandi, án þess að ég hafi beðið um blaðið, án þess að DV hafi boðið mér þetta kannski ágætis blað.
Ég er búinn að komast að því hverju þetta sætir, jú þetta er og verður gert eitthvað áfram til að kynna blaðið.
Þetta eru aldeilis ólík vinnubrögð ef við miðum við Morgunblaðið, á undanförnum árum hefi ég ekki verið áskrifandi að Morgunblaðinu, en er það núna, en á þessum síðustu árum hefur morgunblaðið verið að auglýsa sig eins og önnur blöð, að sjálfsögðu, en á þeim bæ er fólk kurteisara, í þrígang á síðustu árum hefur starfsmaður hjá Morgunblaðinu hringt í mig og boðið mér blaðið frítt í mánuð, svona til kynningar. Já Mogginn hringir og spyr hvort þeir megi troða blaðinu í póstkassann hjá manni.
Áfram Moggi, ekkert stopp, nei voru það ekki vinir þeirra? Jæja skítt með það, flott hjá Morgunblaðinu allavega.
Meginflokkur: Dægurmál | Aukaflokkar: Bloggar, Bækur, Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 23:00 | Facebook
Tenglar
Ýmislegt áhugavert::
- Heimilissíðan Guðbjörg Sól Sigfúsdóttir
- Jólasíða Allt jóla
- Gestabókin Kveðjur
Nýjustu færslur
- Langt um liðið :)
- Vísnagáta 31 okt.
- Vísnagáta 28/10.
- Vísnagáta 26/10.
- Vísnagáta dagsins 25/10.
- Vísnagáta 19 okt.
- Vísnagátan 17 okt.
- Spurningaleikur Kalla Tomm!!
- Vísnagáta 14 okt.
- Vísnagáta 12 okt.
- Vísnagáta dagsins 8 okt.
- Vísnagáta dagsins 7 okt.
- Vísna gáta dagsins 6 okt.
- Vísnagáta dagsins 5 okt.
- Vísnagáta dagsins 4 okt.
Bloggvinir
- Alfreð Símonarson
- Anna Benkovic Mikaelsdóttir
- halkatla
- Ari Guðmar Hallgrímsson
- Baldvin Jónsson
- Birgir Leifur Hafþórsson
- Bjarni Harðarson
- Elsa Rut Jóhönnudóttir
- Eygló Þóra Harðardóttir
- Eyjólfur Kristinn Vilhjálmsson
- Eysteinn Skarphéðinsson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Eyþór Jónsson
- Fannar frá Rifi
- Fararstjórinn
- Friðjón R. Friðjónsson
- Gestur Halldórsson
- Guðfríður Lilja
- Guðmundur Jónas Kristjánsson
- Guðmundur Ragnar Björnsson
- Svava frá Strandbergi
- Guðrún Magnea Helgadóttir
- Gylfi Björgvinsson
- Hafsteinn Karlsson
- Hallur Guðmundsson
- Hannes Sigurbjörn Jónsson
- Haraldur Haraldsson
- Haukur Nikulásson
- Hrannar Baldursson
- Hrönn Sigurðardóttir
- Jens Guð
- Jón Axel Ólafsson
- Jónína Benediktsdóttir
- Kolbrún Baldursdóttir
- Kolgrima
- Kristján Jónsson
- Kristín Katla Árnadóttir
- Margrét Elín Arnarsdóttir
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Páll Vilhjálmsson
- Ragnar Sigurðarson
- Sigmar Guðmundsson
- Sigurjón Benediktsson
- Sigurður Sigurðsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Viggó H. Viggósson
- Vilborg Traustadóttir
- gudni.is
- Ása Hildur Guðjónsdóttir
- Ólaf de Fleur Jóhannesson
- Ólafur Ragnarsson
- Ólafur fannberg
- Ólöf Nordal
- Óskar Þ. G. Eiríksson
- Örvar Þór Kristjánsson
- Þóra Hermannsdóttir Passauer
- Birgir R.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ég fékk líka DV og er ekki áskrifandi
Kristín Katla Árnadóttir, 9.5.2007 kl. 11:00
Já Katrín þetta er einhver auglýsingaherferð hjá DV, og svo sem bara að hinu góða að fá dagblöðin frí, en kurteislegra finnst mér það eins og Mogginn hefur það, að hringja í fólk og spyrja hvort þeir megi senda blaðið til manns í mánuð.
Sigfús Sigurþórsson., 9.5.2007 kl. 12:00
Sæll Jón Arnar, jú það er einnig hægt að gera hér heima, maður þarf einmitt að fara að gera það, pótkassarnir anna ekki þessum átroðningi.
Þú ert útí Köben er það ekki rétt munað hjá mér Jón Arnar? Þekkir þú Örn Hilmars? sem búinn er að búa þar í þónokkuð mörg ár.
Sigfús Sigurþórsson., 9.5.2007 kl. 21:03
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.