Fimmtudagur, 10. maí 2007
Hreinskilni barnanna.
Margt skemmtilegt og merkilegt dettur uppúr börnunum okkar, skemmtilegt og merkilegt vegna hreinskilningslegra spurninga eða svara.
Hér ætla ég að skrifa það sem dettur uppúr mínum og eða hefur einhvern tíman gert, svona eins og eina á dag helst.
Oft eru svona uppákomur kannski eingöngu skemmtilegar fyrir þá sem þekkja eða eiga það barn sem um ræðir hverju sinni, og þó, mér finnst alltaf gaman að heyra svona gullkorn.
Prinsessan mín meiddi sig á stóru tá í sundi í gær, það gengur alltaf mikið á í þessari uppáhalds íþrótt hennar, hún var búin að hátta sig var eitthvað að fikta í tásunum sínum og fór síðan að telja, hún kann ágætlega að telja, svona uppí nokkra tugi.
Svo segir hún:
Pabbi, komdu og hjálpaðu mér.
Ég: ekki strax, ég er að klára að hreinsa fiskabúrið.
Hún: pabbi, ég finn ekki eina tána mína!
Ég: Ha? finnur þú ekki eina tána? af hverju segir þú það?
Hún: Jú, sjáðu (hlustaðu) 1,2,3,4, sko, bara 4 tær,
svo endur tók hún talningu sína ábyggilega 3 sinnum og alltaf komst hún bara uppí 4 tær.
Þá fór ég til hennar og leiðbeindi við talninguna, og komst að því hvað ylli, hún sleppti alltaf litlu tánni sinni, og benti ég henni á það.
Jaaaá þarna var hún þá, sagði hún,
og sagði svo,, úfff ég hélt að ég væri búinn að tína henni, takk pabbi minn.
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Dægurmál, Íþróttir, Spil og leikir, Vefurinn, Vinir og fjölskylda | Facebook
Tenglar
Ýmislegt áhugavert::
- Heimilissíðan Guðbjörg Sól Sigfúsdóttir
- Jólasíða Allt jóla
- Gestabókin Kveðjur
Nýjustu færslur
- Langt um liðið :)
- Vísnagáta 31 okt.
- Vísnagáta 28/10.
- Vísnagáta 26/10.
- Vísnagáta dagsins 25/10.
- Vísnagáta 19 okt.
- Vísnagátan 17 okt.
- Spurningaleikur Kalla Tomm!!
- Vísnagáta 14 okt.
- Vísnagáta 12 okt.
- Vísnagáta dagsins 8 okt.
- Vísnagáta dagsins 7 okt.
- Vísna gáta dagsins 6 okt.
- Vísnagáta dagsins 5 okt.
- Vísnagáta dagsins 4 okt.
Bloggvinir
- Alfreð Símonarson
- Anna Benkovic Mikaelsdóttir
- halkatla
- Ari Guðmar Hallgrímsson
- Baldvin Jónsson
- Birgir Leifur Hafþórsson
- Bjarni Harðarson
- Elsa Rut Jóhönnudóttir
- Eygló Þóra Harðardóttir
- Eyjólfur Kristinn Vilhjálmsson
- Eysteinn Skarphéðinsson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Eyþór Jónsson
- Fannar frá Rifi
- Fararstjórinn
- Friðjón R. Friðjónsson
- Gestur Halldórsson
- Guðfríður Lilja
- Guðmundur Jónas Kristjánsson
- Guðmundur Ragnar Björnsson
- Svava frá Strandbergi
- Guðrún Magnea Helgadóttir
- Gylfi Björgvinsson
- Hafsteinn Karlsson
- Hallur Guðmundsson
- Hannes Sigurbjörn Jónsson
- Haraldur Haraldsson
- Haukur Nikulásson
- Hrannar Baldursson
- Hrönn Sigurðardóttir
- Jens Guð
- Jón Axel Ólafsson
- Jónína Benediktsdóttir
- Kolbrún Baldursdóttir
- Kolgrima
- Kristján Jónsson
- Kristín Katla Árnadóttir
- Margrét Elín Arnarsdóttir
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Páll Vilhjálmsson
- Ragnar Sigurðarson
- Sigmar Guðmundsson
- Sigurjón Benediktsson
- Sigurður Sigurðsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Viggó H. Viggósson
- Vilborg Traustadóttir
- gudni.is
- Ása Hildur Guðjónsdóttir
- Ólaf de Fleur Jóhannesson
- Ólafur Ragnarsson
- Ólafur fannberg
- Ólöf Nordal
- Óskar Þ. G. Eiríksson
- Örvar Þór Kristjánsson
- Þóra Hermannsdóttir Passauer
- Birgir R.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Æi hvað hún er yndisleg.
Kristín Katla Árnadóttir, 10.5.2007 kl. 18:21
Það nátttúruleg er ekkert hægt að skrifa þetta með þeim tilfinningum sem lá í orðum hennar, já börnin geta komið með alveg ómetanleg gullkorn.
Sigfús Sigurþórsson., 10.5.2007 kl. 18:33
lol eins gott að hún fannst
Ester Sveinbjarnardóttir, 10.5.2007 kl. 20:52
Það var gott að hún fann litlu tásluna sína.
Svava frá Strandbergi , 10.5.2007 kl. 22:41
Hahaha, þetta var eitthvað svo sætt og saklaust hjá henni, alveg að gráti komin að finna ekki eina tána sína og pabbi mátti ekki vera að að sinna henni alveg strax á svona hræðilegri stundu og allt var svo vonlaust, og svo gleðin þegar tásan fannst.
Sigfús Sigurþórsson., 10.5.2007 kl. 22:50
Var með tvo af fjórum mögulegum í dag og einn í gær. Alveg æðislega gaman og endurnærandi að fá að umgangast þessa snillinga sem börnin eru. Góð .....
Vilborg Traustadóttir, 10.5.2007 kl. 23:12
Satt segir þú Vilborg.
Sigfús Sigurþórsson., 11.5.2007 kl. 00:56
Krúttleg stelpan þín
Margrét St Hafsteinsdóttir, 11.5.2007 kl. 01:30
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.