Föstudagur, 11. maí 2007
Munaði 23 þúsundustu úr sekúndu.
Lewis Hamilton hjá McLaren setti besta tíma fyrstu æfingarinnar í Barcelona sem er nýlokið. Næst fljótast ók liðsfélagi hans Fernando Alonso. Voru silfurörvar McLaren fetinu framar Ferraribílunum æfinguna út í gegn.
Kimi Räikkönen á Ferrari setti þriðja besta tímann og munaði að lokum litlu á þeim Alonso, eða 23 þúsundustu úr sekúndu. Alonso ók hraðast í morgun á fyrsta tímakafla brautarinnar en Hamilton á hinum tveimur.
Niðurstaða æfingarinnar varð annars sem hér segir:
1. | Hamilton | McLaren | 1:21.880 | 22 | |
2. | Alonso | McLaren | 1:22.268 | +0.388 | 21 |
3. | Räikkönen | Ferrari | 1:22.291 | +0.411 | 19 |
4. | Kubica | BMW | 1:22.446 | +0.566 | 21 |
5. | Massa | Ferrari | 1:22.565 | +0.685 | 15 |
6. | Davidson | Super Aguri | 1:22.665 | +0.785 | 21 |
7. | Trulli | Toyota | 1:22.740 | +0.860 | 28 |
8. | R.Schumacher | Toyota | 1:22.843 | +0.963 | 23 |
9. | Rosberg | Williams | 1:23.048 | +1.168 | 28 |
10. | Button | Honda | 1:23.114 | +1.234 | 22 |
11. | Wurz | Williams | 1:23.131 | +1.251 | 23 |
12. | Heidfeld | BMW | 1:23.170 | +1.290 | 26 |
13. | Sato | Super Aguri | 1:23.316 | +1.436 | 22 |
14. | Kovalainen | Renault | 1:23.322 | +1.442 | 24 |
15. | Fisichella | Renault | 1:23.397 | +1.517 | 21 |
16. | Coulthard | Red Bull | 1:23.428 | +1.548 | 21 |
17. | Webber | Red Bull | 1:23.444 | +1.564 | 21 |
18. | Barrichello | Honda | 1:23.479 | +1.599 | 23 |
19. | Sutil | Spyker | 1:23.954 | +2.074 | 25 |
20. | Liuzzi | Toro Rosso | 1:24.104 | +2.224 | 24 |
21. | Speed | Toro Rosso | 1:24.179 | +2.299 | 19 |
22. | Albers | Spyker | 1:24.396 | +2.516 | 25 |
McLarenbílarnir fremstir | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Formúla 1 | Aukaflokkur: Bloggar | Breytt s.d. kl. 22:46 | Facebook
Tenglar
Ýmislegt áhugavert::
- Heimilissíðan Guðbjörg Sól Sigfúsdóttir
- Jólasíða Allt jóla
- Gestabókin Kveðjur
Nýjustu færslur
- Langt um liðið :)
- Vísnagáta 31 okt.
- Vísnagáta 28/10.
- Vísnagáta 26/10.
- Vísnagáta dagsins 25/10.
- Vísnagáta 19 okt.
- Vísnagátan 17 okt.
- Spurningaleikur Kalla Tomm!!
- Vísnagáta 14 okt.
- Vísnagáta 12 okt.
- Vísnagáta dagsins 8 okt.
- Vísnagáta dagsins 7 okt.
- Vísna gáta dagsins 6 okt.
- Vísnagáta dagsins 5 okt.
- Vísnagáta dagsins 4 okt.
Bloggvinir
- Alfreð Símonarson
- Anna Benkovic Mikaelsdóttir
- halkatla
- Ari Guðmar Hallgrímsson
- Baldvin Jónsson
- Birgir Leifur Hafþórsson
- Bjarni Harðarson
- Elsa Rut Jóhönnudóttir
- Eygló Þóra Harðardóttir
- Eyjólfur Kristinn Vilhjálmsson
- Eysteinn Skarphéðinsson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Eyþór Jónsson
- Fannar frá Rifi
- Fararstjórinn
- Friðjón R. Friðjónsson
- Gestur Halldórsson
- Guðfríður Lilja
- Guðmundur Jónas Kristjánsson
- Guðmundur Ragnar Björnsson
- Svava frá Strandbergi
- Guðrún Magnea Helgadóttir
- Gylfi Björgvinsson
- Hafsteinn Karlsson
- Hallur Guðmundsson
- Hannes Sigurbjörn Jónsson
- Haraldur Haraldsson
- Haukur Nikulásson
- Hrannar Baldursson
- Hrönn Sigurðardóttir
- Jens Guð
- Jón Axel Ólafsson
- Jónína Benediktsdóttir
- Kolbrún Baldursdóttir
- Kolgrima
- Kristján Jónsson
- Kristín Katla Árnadóttir
- Margrét Elín Arnarsdóttir
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Páll Vilhjálmsson
- Ragnar Sigurðarson
- Sigmar Guðmundsson
- Sigurjón Benediktsson
- Sigurður Sigurðsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Viggó H. Viggósson
- Vilborg Traustadóttir
- gudni.is
- Ása Hildur Guðjónsdóttir
- Ólaf de Fleur Jóhannesson
- Ólafur Ragnarsson
- Ólafur fannberg
- Ólöf Nordal
- Óskar Þ. G. Eiríksson
- Örvar Þór Kristjánsson
- Þóra Hermannsdóttir Passauer
- Birgir R.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.