Munaði 23 þúsundustu úr sekúndu.

Lewis Hamilton hjá McLaren setti besta tíma fyrstu æfingarinnar í Barcelona sem er nýlokið. Næst fljótast ók liðsfélagi hans Fernando Alonso. Voru silfurörvar McLaren fetinu framar Ferraribílunum æfinguna út í gegn.

Kimi Räikkönen á Ferrari setti þriðja besta tímann og munaði að lokum litlu á þeim Alonso, eða 23 þúsundustu úr sekúndu. Alonso ók hraðast í morgun á fyrsta tímakafla brautarinnar en Hamilton á hinum tveimur.

Niðurstaða æfingarinnar varð annars sem hér segir:

RöðÖkuþórBíllTímiBilHri.
1.Hamilton McLaren1:21.88022
2.Alonso McLaren1:22.268+0.38821
3.RäikkönenFerrari1:22.291+0.41119
4.Kubica BMW 1:22.446+0.56621
5.Massa Ferrari1:22.565+0.68515
6.Davidson Super Aguri1:22.665+0.78521
7.Trulli Toyota 1:22.740+0.86028
8.R.SchumacherToyota 1:22.843+0.96323
9.Rosberg Williams1:23.048+1.16828
10. Button Honda 1:23.114+1.23422
11. Wurz Williams1:23.131+1.25123
12. Heidfeld BMW 1:23.170+1.29026
13. Sato Super Aguri1:23.316+1.43622
14. KovalainenRenault1:23.322+1.44224
15. FisichellaRenault1:23.397+1.51721
16. Coulthard Red Bull1:23.428+1.54821
17. Webber Red Bull1:23.444+1.56421
18. BarrichelloHonda 1:23.479+1.59923
19. Sutil Spyker1:23.954+2.07425
20. Liuzzi Toro Rosso1:24.104+2.22424
21. Speed Toro Rosso1:24.179+2.29919
22. Albers Spyker1:24.396+2.51625

mbl.is McLarenbílarnir fremstir
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Partners.blog.is

Sigfús Sigurþórsson.
Sigfús Sigurþórsson.

 

 

Nýjustu myndir

  • ...s8000652
  • ...s7000479
  • ...s7000525
  • ...s7000530
  • ...s7000558
  • ...s7000463
  • ...s6000810
  • ...s7000409
  • ...s7000389
  • ...s7000347

Nýjustu myndböndin

Severum_ad_kissast

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 4
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 4
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

33 dagar til jóla

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband