Vísnagáta dagsins.

Vísnagáturnar og gátur sem birtast á þessari bloggsíðu eru eftir hina og þessa höfunda, óskað er eftir svari og eins höfundanafni, Svar telst hinsvegar rétt þótt höfundarnafn vanti, enda getur komið hjá Bloggara vísnagáta eða gáta sem Bloggari hefur ekki höfundarnafnið á. Ekki er neinn sérstakur tímarammi á innsetningu á gátum..

-

Gáta dagsins er svohljóðandi:

 

Heitir mætur horfið stríð
hlynur vætu ljóma.
Fuglasæti fjalls í hlíð.
Frjálsan læt ég róa lýð.

 

 

Svar óskast (og helst höfundarnafn)

Öllum eru velkomið að þreyta gátur þær sem birtast hér á www.partners.blog.is

Vísbendingar koma á eftir svartilraunum eins fljótt og auðið er.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigfús Sigurþórsson.

Gæti steinn staðið í vegi fyrir stríði? ef svo er, hvað mætt þá kalla steninnn? nafn sem menn bera.

Sigfús Sigurþórsson., 13.5.2007 kl. 13:53

2 Smámynd: Sigfús Sigurþórsson.

Oooooog það er alveg hárrétt Málfríður Hafdís, til hamingju.

Rétt svar barst við gátu dagsins (12/5)  kl.14.32 13/5

Rétt svar er: Friðsteinn

Rétt svar gaf: Málfríður Hafdís Ægisdóttir. 

Sigfús Sigurþórsson., 13.5.2007 kl. 14:48

3 Smámynd: Sigfús Sigurþórsson.

Hahahaha, nei nei, þá fengjum við aldrei að reina með snillingunum, annars er þetta bara ofsalega mikil æfing bara.

Já til hamingju Málfríður.

Sigfús Sigurþórsson., 13.5.2007 kl. 15:28

4 Smámynd: Sigfús Sigurþórsson.

Hæ hæ hæ, Var að koma heim og var að koma prinsessunni í rúmmið, sný mér beint í gátumélin, takk fyrir að sýna áhuga kæru vinir.

Sigfús Sigurþórsson., 13.5.2007 kl. 21:36

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Partners.blog.is

Sigfús Sigurþórsson.
Sigfús Sigurþórsson.

 

 

Nýjustu myndir

  • ...s8000652
  • ...s7000479
  • ...s7000525
  • ...s7000530
  • ...s7000558
  • ...s7000463
  • ...s6000810
  • ...s7000409
  • ...s7000389
  • ...s7000347

Nýjustu myndböndin

Severum_ad_kissast

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 4
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 4
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

33 dagar til jóla

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband