Laugardagur, 12. maí 2007
Meiriháttar góđ stemmning, margmennt, skítakuldi og ekki tími til ađ pissa.
Ţrátt fyrir skítakulda í rokraskati létum viđ feđginin ekki ţetta íslenska sumarveđur á okkur fá og nutum Risessunar í botn, best fannst henni ţó ţegar hausinn á risanum fékk ađ fljúga í höfnina međ tilheyrandi reyk og fýlu.
Allan tíman var prinsessan mín alvega ađ pissa í sig, en ađ fara og gefa sér tíma til ađ pissa kom sko alsekki til greina, en klóiđ fékk ađ finna fyrir ţví ţegar heim var komiđ.
Finnst mér í góđu lagi ađ hćla lögreglu og öllum sem komu ađ ţessu hvađ allt gekk snurđulaust ţrátt fyrir mannfjöldann og ekki síst umferđ á međan á ţessu stóđ.
![]() |
Margmenni í miđbć Reykjavíkur |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Meginflokkur: Dćgurmál | Aukaflokkar: Bloggar, Menning og listir, Spil og leikir, Trúmál og siđferđi | Facebook
Tenglar
Ýmislegt áhugavert::
- Heimilissíðan Guđbjörg Sól Sigfúsdóttir
- Jólasíða Allt jóla
- Gestabókin Kveđjur
Nýjustu fćrslur
- Langt um liđiđ :)
- Vísnagáta 31 okt.
- Vísnagáta 28/10.
- Vísnagáta 26/10.
- Vísnagáta dagsins 25/10.
- Vísnagáta 19 okt.
- Vísnagátan 17 okt.
- Spurningaleikur Kalla Tomm!!
- Vísnagáta 14 okt.
- Vísnagáta 12 okt.
- Vísnagáta dagsins 8 okt.
- Vísnagáta dagsins 7 okt.
- Vísna gáta dagsins 6 okt.
- Vísnagáta dagsins 5 okt.
- Vísnagáta dagsins 4 okt.
Bloggvinir
-
Alfreð Símonarson
-
Anna Benkovic Mikaelsdóttir
-
halkatla
-
Ari Guðmar Hallgrímsson
-
Baldvin Jónsson
-
Birgir Leifur Hafþórsson
-
Bjarni Harðarson
-
Elsa Rut Jóhönnudóttir
-
Eygló Þóra Harðardóttir
-
Eyjólfur Kristinn Vilhjálmsson
-
Eysteinn Skarphéðinsson
-
Eyþór Laxdal Arnalds
-
Eyþór Jónsson
-
Fannar frá Rifi
-
Fararstjórinn
-
Friðjón R. Friðjónsson
-
Gestur Halldórsson
-
Guðfríður Lilja
-
Guðmundur Jónas Kristjánsson
-
Guðmundur Ragnar Björnsson
-
Svava frá Strandbergi
-
Guðrún Magnea Helgadóttir
-
Gylfi Björgvinsson
-
Hafsteinn Karlsson
-
Hallur Guðmundsson
-
Hannes Sigurbjörn Jónsson
-
Haraldur Haraldsson
-
Haukur Nikulásson
-
Hrannar Baldursson
-
Hrönn Sigurðardóttir
-
Jens Guð
-
Jón Axel Ólafsson
-
Jónína Benediktsdóttir
-
Kolbrún Baldursdóttir
-
Kolgrima
-
Kristján Jónsson
-
Kristín Katla Árnadóttir
-
Margrét Elín Arnarsdóttir
-
Brosveitan - Pétur Reynisson
-
Páll Vilhjálmsson
-
Ragnar Sigurðarson
-
Sigmar Guðmundsson
-
Sigurjón Benediktsson
-
Sigurður Sigurðsson
-
Stefán Friðrik Stefánsson
-
Viggó H. Viggósson
-
Vilborg Traustadóttir
-
gudni.is
-
Ása Hildur Guðjónsdóttir
-
Ólaf de Fleur Jóhannesson
-
Ólafur Ragnarsson
-
Ólafur fannberg
-
Ólöf Nordal
-
Óskar Þ. G. Eiríksson
-
Örvar Þór Kristjánsson
-
Þóra Hermannsdóttir Passauer
-
Birgir R.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (4.7.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Flott hjá ykkur. Ţađ er kalt hérna líka, alveg skítkalt.
Ragnar Bjarnason, 12.5.2007 kl. 19:53
Ći elsku litla prinsessa ţín ţađ var gott ađ hún komst heim til ađ fara á klóiđ.
Kristín Katla Árnadóttir, 12.5.2007 kl. 19:54
Já ţetta var rosa gaman, og fórum svo í Keiluhöllina um kvöldmatinn fram ađ kosninga vöku. frábćr dagur.
Sigfús Sigurţórsson., 13.5.2007 kl. 13:50
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.