Sunnudagur, 13. maí 2007
Hvurslags fréttamennska er þetta
Er það bara komið í tísku að vælandi milljónamæringar hvarti yfir hvað þeir eiga bágt?
Þetta er nú meiri endemis vitlaysan.
Leikkonan Cameron Diaz hefur sagt opinberlega að seinustu ár hafi verið helvíti fyrir hana.
Hún viðurkennir að hún hafi átt erfitt með líf sitt stundum. Seinustu ár hafa verið erfið fyrir mig, ég vissi ekki hvernig ég átti að taka á hlutunum en ég tel að ég sé á betri stað í dag vegna þess að ég bakkaði frá öllu um tíma og andaði djúpt," sagði Diaz. Hollywood er skemmtilegur staður, hann býður upp á svo mikið en getur einnig tekið svo mikið frá þér."
Leikkonan fagra sagði einnig að hún væri orðin þreytt á því að fólk héldi að hún væri aðeins farsæl leikkona vegna þess hvernig hún lítur út, ekki vegna leikhæfileika. Ef farsæl leikkona er ófríð segir enginn að hún hafi komist svona langt vegna þess hversu ófríð hún er. Þeir sem líta vel út og gengur vel verða oft fyrir fordómum."
Diaz er nú á fullu að kynna þriðju Shrek teiknimyndina sem hún talar inn á.
Diaz átti erfitt | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Dægurmál | Aukaflokkar: Bloggar, Sjónvarp, Spil og leikir | Breytt 14.5.2007 kl. 07:39 | Facebook
Tenglar
Ýmislegt áhugavert::
- Heimilissíðan Guðbjörg Sól Sigfúsdóttir
- Jólasíða Allt jóla
- Gestabókin Kveðjur
Nýjustu færslur
- Langt um liðið :)
- Vísnagáta 31 okt.
- Vísnagáta 28/10.
- Vísnagáta 26/10.
- Vísnagáta dagsins 25/10.
- Vísnagáta 19 okt.
- Vísnagátan 17 okt.
- Spurningaleikur Kalla Tomm!!
- Vísnagáta 14 okt.
- Vísnagáta 12 okt.
- Vísnagáta dagsins 8 okt.
- Vísnagáta dagsins 7 okt.
- Vísna gáta dagsins 6 okt.
- Vísnagáta dagsins 5 okt.
- Vísnagáta dagsins 4 okt.
Bloggvinir
- Alfreð Símonarson
- Anna Benkovic Mikaelsdóttir
- halkatla
- Ari Guðmar Hallgrímsson
- Baldvin Jónsson
- Birgir Leifur Hafþórsson
- Bjarni Harðarson
- Elsa Rut Jóhönnudóttir
- Eygló Þóra Harðardóttir
- Eyjólfur Kristinn Vilhjálmsson
- Eysteinn Skarphéðinsson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Eyþór Jónsson
- Fannar frá Rifi
- Fararstjórinn
- Friðjón R. Friðjónsson
- Gestur Halldórsson
- Guðfríður Lilja
- Guðmundur Jónas Kristjánsson
- Guðmundur Ragnar Björnsson
- Svava frá Strandbergi
- Guðrún Magnea Helgadóttir
- Gylfi Björgvinsson
- Hafsteinn Karlsson
- Hallur Guðmundsson
- Hannes Sigurbjörn Jónsson
- Haraldur Haraldsson
- Haukur Nikulásson
- Hrannar Baldursson
- Hrönn Sigurðardóttir
- Jens Guð
- Jón Axel Ólafsson
- Jónína Benediktsdóttir
- Kolbrún Baldursdóttir
- Kolgrima
- Kristján Jónsson
- Kristín Katla Árnadóttir
- Margrét Elín Arnarsdóttir
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Páll Vilhjálmsson
- Ragnar Sigurðarson
- Sigmar Guðmundsson
- Sigurjón Benediktsson
- Sigurður Sigurðsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Viggó H. Viggósson
- Vilborg Traustadóttir
- gudni.is
- Ása Hildur Guðjónsdóttir
- Ólaf de Fleur Jóhannesson
- Ólafur Ragnarsson
- Ólafur fannberg
- Ólöf Nordal
- Óskar Þ. G. Eiríksson
- Örvar Þór Kristjánsson
- Þóra Hermannsdóttir Passauer
- Birgir R.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Meira vælið og vanþakklætið segi ég nú bara
Margrét St Hafsteinsdóttir, 13.5.2007 kl. 23:07
Til Margrétar; Væl og vanþakklæti í henni? Þó hún sé rík þá getur henni liðið illa. Hún er manneskja!
Tinna 15.5.2007 kl. 13:55
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.