Mánudagur, 14. maí 2007
Hvað kom fyrir Eirík Hauksson?
Eurovision er svo sannarlega umdeild íþróttagrein.
Eftir keppnina lýsti kappinn því yfir að um klíkuskap væri að ræða og að mafían stjórnaði þessu, þegar fréttamaður benti honum á að þetta væru alvarleg fullyrðing sagðist hann standa fyrir því.
Var Eiríkur tekinn á beinið eða hvað?
Nú segir hann: menn ekki mega gerast of gagnrýna á keppnina.
Eiríkur segir menn ekki mega gerast of gagnrýna á keppnina, tónlistin sé það sem skipti öllu máli.
Hann vildi þó gjarnan leggja niður sms-kosningu í keppninni og taka upp gamla stigagjafarfyrirkomulagið, að dómnefnd í hverju landi gefi lögunum stig. Ekki mætti gera lítið úr tónlist ríkjanna sem komust áfram, mikið væri af góðri tónlist frá austanverðri Evrópu. Ísland hafnaði í 13. sæti í undankeppninni, hlaut 77 stig. 14 stigum munaði að Eiríkur kæmist í úrslit.
Aftenposten segir mikið hafa verið rætt um það í Helsinki seinustu daga að níu af þeim tíu löndum sem komust áfram í forkeppninni skyldu vera frá Austur-Evrópu.
Varla hefur Mafían náð að múta okkar manni.
Vill ekki skipta Evrópu í tvennt | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Dægurmál | Aukaflokkar: Tónlist, Lífstíll, Bloggar, Vefurinn, Vinir og fjölskylda | Breytt s.d. kl. 22:04 | Facebook
Tenglar
Ýmislegt áhugavert::
- Heimilissíðan Guðbjörg Sól Sigfúsdóttir
- Jólasíða Allt jóla
- Gestabókin Kveðjur
Nýjustu færslur
- Langt um liðið :)
- Vísnagáta 31 okt.
- Vísnagáta 28/10.
- Vísnagáta 26/10.
- Vísnagáta dagsins 25/10.
- Vísnagáta 19 okt.
- Vísnagátan 17 okt.
- Spurningaleikur Kalla Tomm!!
- Vísnagáta 14 okt.
- Vísnagáta 12 okt.
- Vísnagáta dagsins 8 okt.
- Vísnagáta dagsins 7 okt.
- Vísna gáta dagsins 6 okt.
- Vísnagáta dagsins 5 okt.
- Vísnagáta dagsins 4 okt.
Bloggvinir
- Alfreð Símonarson
- Anna Benkovic Mikaelsdóttir
- halkatla
- Ari Guðmar Hallgrímsson
- Baldvin Jónsson
- Birgir Leifur Hafþórsson
- Bjarni Harðarson
- Elsa Rut Jóhönnudóttir
- Eygló Þóra Harðardóttir
- Eyjólfur Kristinn Vilhjálmsson
- Eysteinn Skarphéðinsson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Eyþór Jónsson
- Fannar frá Rifi
- Fararstjórinn
- Friðjón R. Friðjónsson
- Gestur Halldórsson
- Guðfríður Lilja
- Guðmundur Jónas Kristjánsson
- Guðmundur Ragnar Björnsson
- Svava frá Strandbergi
- Guðrún Magnea Helgadóttir
- Gylfi Björgvinsson
- Hafsteinn Karlsson
- Hallur Guðmundsson
- Hannes Sigurbjörn Jónsson
- Haraldur Haraldsson
- Haukur Nikulásson
- Hrannar Baldursson
- Hrönn Sigurðardóttir
- Jens Guð
- Jón Axel Ólafsson
- Jónína Benediktsdóttir
- Kolbrún Baldursdóttir
- Kolgrima
- Kristján Jónsson
- Kristín Katla Árnadóttir
- Margrét Elín Arnarsdóttir
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Páll Vilhjálmsson
- Ragnar Sigurðarson
- Sigmar Guðmundsson
- Sigurjón Benediktsson
- Sigurður Sigurðsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Viggó H. Viggósson
- Vilborg Traustadóttir
- gudni.is
- Ása Hildur Guðjónsdóttir
- Ólaf de Fleur Jóhannesson
- Ólafur Ragnarsson
- Ólafur fannberg
- Ólöf Nordal
- Óskar Þ. G. Eiríksson
- Örvar Þór Kristjánsson
- Þóra Hermannsdóttir Passauer
- Birgir R.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Sæll Jón, ég er ekki sammála þér með dómnefndaratriðið, þótt dómnefnd yrðið sett á þarf það ekki að þýða að það yrði eins og hjá frændum vorum Dönum.
Sigfús Sigurþórsson., 14.5.2007 kl. 15:23
jú jú, ekki efast nokkurn skapaðan hlut um gáfur Eiríks, ég hef hug á dómnefnda sísteminu ef við aftur tökum þátt í þessum skrípaleik.
Guðmundur, já hvað var það eginlega, sendi stelpuskömmin ekki þryggja putta skæruliðamerkið, hvað táknaði það? voru þetta mistök, fljótfærni? eða?????
Sigfús Sigurþórsson., 14.5.2007 kl. 17:14
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.