Mánudagur, 14. maí 2007
Ekki orð meira um: Britney Spears, Paris Hilton og Lindsay, Tom Cruise, Katie Holmes, Federline, Nicole Richie, Önnu Nicole Smith
Britney, Paris og Lindsay mega fara að hvíla sig að mati bandarísku þjóðarinnar. Í nýrri könnun komast þær allar á lista yfir þær stjörnur sem fjölmiðlar ytra veita of mikla, og óverðskuldaða, athygli.
Það er fyrirtækið E-Poll Marketing sem hefur tekið saman listann, sem er byggður á viðamikilli skoðanakönnun. Það þarf vart að undrast að poppprinsessan Britney Spears trónar á toppnum, en 72 prósent svarenda töldu hana hafa hlotið allt of mikla fjölmiðlaathygli miðað við afrek. Enda getur klipping, þó um snoðun sé að ræða, hárkollu- og brjóstahaldaraval varla talist til mikilla afreka. Fyrrverandi eiginmaður Spears kemur sterkur inn í þriðja sætið, en á milli þeirra hjúa er hin margumrædda Paris Hilton, sem 68 prósent telja hljóta of mikla fjölmiðlaathygli.
Tom Cruise fylgir fast á hæla Federline, en nýjar fréttir og bölspár af hjónabandi hans og Katie Holmes virðast berast á fimm mínútna fresti. 48 prósent svarenda töldu Lindsay Lohan fá allt of mikla umfjöllun í bandarískum fjölmiðlum, en stúlkan sú á heiðurinn af hverri fyrirsögninni á fætur annarri. Nicole Richie toppar Lohan þó með fjögurra prósenta mun.
Lestina á topp-tíu listanum reka hinn merkilegi Michael Jackson, Donald Trump hinn hárprúði, ruðningsstjarnan Terrell Owens og Howard K. Stern, syrgjandi ástmaður Önnu Nicole Smith. Fréttablaðið, 14. maí. 2007 10:00
Það er fyrirtækið E-Poll Marketing sem hefur tekið saman listann, sem er byggður á viðamikilli skoðanakönnun. Það þarf vart að undrast að poppprinsessan Britney Spears trónar á toppnum, en 72 prósent svarenda töldu hana hafa hlotið allt of mikla fjölmiðlaathygli miðað við afrek. Enda getur klipping, þó um snoðun sé að ræða, hárkollu- og brjóstahaldaraval varla talist til mikilla afreka. Fyrrverandi eiginmaður Spears kemur sterkur inn í þriðja sætið, en á milli þeirra hjúa er hin margumrædda Paris Hilton, sem 68 prósent telja hljóta of mikla fjölmiðlaathygli.
Tom Cruise fylgir fast á hæla Federline, en nýjar fréttir og bölspár af hjónabandi hans og Katie Holmes virðast berast á fimm mínútna fresti. 48 prósent svarenda töldu Lindsay Lohan fá allt of mikla umfjöllun í bandarískum fjölmiðlum, en stúlkan sú á heiðurinn af hverri fyrirsögninni á fætur annarri. Nicole Richie toppar Lohan þó með fjögurra prósenta mun.
Lestina á topp-tíu listanum reka hinn merkilegi Michael Jackson, Donald Trump hinn hárprúði, ruðningsstjarnan Terrell Owens og Howard K. Stern, syrgjandi ástmaður Önnu Nicole Smith. Fréttablaðið, 14. maí. 2007 10:00
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Dægurmál, Kvikmyndir, Lífstíll, Menning og listir, Sjónvarp, Tónlist, Vefurinn | Facebook
Tenglar
Ýmislegt áhugavert::
- Heimilissíðan Guðbjörg Sól Sigfúsdóttir
- Jólasíða Allt jóla
- Gestabókin Kveðjur
Nýjustu færslur
- Langt um liðið :)
- Vísnagáta 31 okt.
- Vísnagáta 28/10.
- Vísnagáta 26/10.
- Vísnagáta dagsins 25/10.
- Vísnagáta 19 okt.
- Vísnagátan 17 okt.
- Spurningaleikur Kalla Tomm!!
- Vísnagáta 14 okt.
- Vísnagáta 12 okt.
- Vísnagáta dagsins 8 okt.
- Vísnagáta dagsins 7 okt.
- Vísna gáta dagsins 6 okt.
- Vísnagáta dagsins 5 okt.
- Vísnagáta dagsins 4 okt.
Bloggvinir
- Alfreð Símonarson
- Anna Benkovic Mikaelsdóttir
- halkatla
- Ari Guðmar Hallgrímsson
- Baldvin Jónsson
- Birgir Leifur Hafþórsson
- Bjarni Harðarson
- Elsa Rut Jóhönnudóttir
- Eygló Þóra Harðardóttir
- Eyjólfur Kristinn Vilhjálmsson
- Eysteinn Skarphéðinsson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Eyþór Jónsson
- Fannar frá Rifi
- Fararstjórinn
- Friðjón R. Friðjónsson
- Gestur Halldórsson
- Guðfríður Lilja
- Guðmundur Jónas Kristjánsson
- Guðmundur Ragnar Björnsson
- Svava frá Strandbergi
- Guðrún Magnea Helgadóttir
- Gylfi Björgvinsson
- Hafsteinn Karlsson
- Hallur Guðmundsson
- Hannes Sigurbjörn Jónsson
- Haraldur Haraldsson
- Haukur Nikulásson
- Hrannar Baldursson
- Hrönn Sigurðardóttir
- Jens Guð
- Jón Axel Ólafsson
- Jónína Benediktsdóttir
- Kolbrún Baldursdóttir
- Kolgrima
- Kristján Jónsson
- Kristín Katla Árnadóttir
- Margrét Elín Arnarsdóttir
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Páll Vilhjálmsson
- Ragnar Sigurðarson
- Sigmar Guðmundsson
- Sigurjón Benediktsson
- Sigurður Sigurðsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Viggó H. Viggósson
- Vilborg Traustadóttir
- gudni.is
- Ása Hildur Guðjónsdóttir
- Ólaf de Fleur Jóhannesson
- Ólafur Ragnarsson
- Ólafur fannberg
- Ólöf Nordal
- Óskar Þ. G. Eiríksson
- Örvar Þór Kristjánsson
- Þóra Hermannsdóttir Passauer
- Birgir R.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.