Mánudagur, 14. maí 2007
Nei nú er nóg komið
Það bara gengur ekki að refsa grei manneskjunni, sem meyra að segja heimsækir pabba sinn á sjúkrahús, og refsa henni fyrir einhver fáráðanleg lagabrot, sem eru bara fyrir almúgann, svo lifir hún þar að auki eins og nunna um þessar mundir í því skyni að komast hjá því að þurfa að fara í fangelsi.
Það hljóta allir að sjá það að manneskjan á ekki skilið að vera dæmd bara eins og hver annar elmenningur, ekki sýst í ljósi þess að hún heimsótti pabba sinn.
Hefur hún sagt vinum sínum að hún sé hætt að drekka og fara í partí, og klæðist nú látlausum fötum sem þekja mun meira en þau efnislitlu sem hún hefur hingað til klæðst.
Þá hefur hún hegðað sér eins og góð stúlka og farið og heimsótt föður sinn á sjúkrahús.
Vinur dægurdrottningarinnar tjáði breska blaðinu The Sun: Lögfræðingar Parísar sögðu henni að hún yrði að lifa eins og nunna. Þeir leggja hart að henni að hætta að hegða sér eins og óþekktarormur og sýna á sér hógværari hlið.
París var dæmd í 45 daga fangelsisvist fyrir að rjúfa skilorð. Lögfræðingar hennar hafa áfrýjað dómnum og ætla að fá refsivistina stytta.
Til að svo megi verða þarf París að sýna dómaranum auðmýkt og að hún geti tekið tillit til annarra. Vinur hennar segir að hún þurfi einnig að vera með fjölskyldunni og taka upp heilbrigðari lífsstíl.
París á að mæta til afplánunar í Century-kvennafangelsið í Los Angeles 5. júní. Fregnir herma að hún sé farin að læra sjálfsvörn ef ske kynni að áfrýjuninni verði synjað og hún þurfi að sitja inni, en fangar í fangelsinu munu hafa hótað að láta hana fá fyrir ferðina.
Já ég mótmæli þessari meðferð á París hástöfum, vill bara að við íslendingar setjum á stað undirskriftar lista, já eða bara að byðja afmælisbarnið að gera eitthvað í málunum.
París Hilton lifir eins og nunna | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Dægurmál | Aukaflokkar: Bloggar, Menning og listir, Vinir og fjölskylda | Breytt 15.5.2007 kl. 00:55 | Facebook
Tenglar
Ýmislegt áhugavert::
- Heimilissíðan Guðbjörg Sól Sigfúsdóttir
- Jólasíða Allt jóla
- Gestabókin Kveðjur
Nýjustu færslur
- Langt um liðið :)
- Vísnagáta 31 okt.
- Vísnagáta 28/10.
- Vísnagáta 26/10.
- Vísnagáta dagsins 25/10.
- Vísnagáta 19 okt.
- Vísnagátan 17 okt.
- Spurningaleikur Kalla Tomm!!
- Vísnagáta 14 okt.
- Vísnagáta 12 okt.
- Vísnagáta dagsins 8 okt.
- Vísnagáta dagsins 7 okt.
- Vísna gáta dagsins 6 okt.
- Vísnagáta dagsins 5 okt.
- Vísnagáta dagsins 4 okt.
Bloggvinir
- Alfreð Símonarson
- Anna Benkovic Mikaelsdóttir
- halkatla
- Ari Guðmar Hallgrímsson
- Baldvin Jónsson
- Birgir Leifur Hafþórsson
- Bjarni Harðarson
- Elsa Rut Jóhönnudóttir
- Eygló Þóra Harðardóttir
- Eyjólfur Kristinn Vilhjálmsson
- Eysteinn Skarphéðinsson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Eyþór Jónsson
- Fannar frá Rifi
- Fararstjórinn
- Friðjón R. Friðjónsson
- Gestur Halldórsson
- Guðfríður Lilja
- Guðmundur Jónas Kristjánsson
- Guðmundur Ragnar Björnsson
- Svava frá Strandbergi
- Guðrún Magnea Helgadóttir
- Gylfi Björgvinsson
- Hafsteinn Karlsson
- Hallur Guðmundsson
- Hannes Sigurbjörn Jónsson
- Haraldur Haraldsson
- Haukur Nikulásson
- Hrannar Baldursson
- Hrönn Sigurðardóttir
- Jens Guð
- Jón Axel Ólafsson
- Jónína Benediktsdóttir
- Kolbrún Baldursdóttir
- Kolgrima
- Kristján Jónsson
- Kristín Katla Árnadóttir
- Margrét Elín Arnarsdóttir
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Páll Vilhjálmsson
- Ragnar Sigurðarson
- Sigmar Guðmundsson
- Sigurjón Benediktsson
- Sigurður Sigurðsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Viggó H. Viggósson
- Vilborg Traustadóttir
- gudni.is
- Ása Hildur Guðjónsdóttir
- Ólaf de Fleur Jóhannesson
- Ólafur Ragnarsson
- Ólafur fannberg
- Ólöf Nordal
- Óskar Þ. G. Eiríksson
- Örvar Þór Kristjánsson
- Þóra Hermannsdóttir Passauer
- Birgir R.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ætli þetta sé ekki einhver yfirborð yfirbót? Svo skvettir hún ærlega úr klaufunum aftur ef hún sleppur. Ekki yrði ég hissa. Annars vorkenni ég henni að vera fræg bara fyrir að vera ríkt óþekkt partýljón.
Svava frá Strandbergi , 15.5.2007 kl. 00:25
Það fylgir mikið álag frægðinni, en það væri skrítið ef hún sleppur eftir að hafa brotið skilorð.
Ester Sveinbjarnardóttir, 15.5.2007 kl. 07:28
Það virðast flestir vorkenna henni, ég skil það bara ekki, einginn mundi vorkenna mér þótt mér yrði holað inn í nokkra daga, allavega ekki ef ég væri sekur.
Sigfús Sigurþórsson., 15.5.2007 kl. 14:38
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.