Miðvikudagur, 16. maí 2007
Vísnagáta dagsins.
Vísnagáturnar og gátur sem birtast á þessari bloggsíðu eru eftir hina og þessa höfunda, óskað er eftir svari og eins höfundanafni, Svar telst hinsvegar rétt þótt höfundarnafn vanti, enda getur komið hjá Bloggara vísnagáta eða gáta sem Bloggari hefur ekki höfundarnafnið á. Ekki er neinn sérstakur tímarammi á innsetningu á gátum..
-
Gáta dagsins er svohljóðandi:
Spjöld og kili spjöllum um.
Speki, tekin saman.
Einn part raðar rit- um skrum.
Rétt til flugs fær daman
Svar óskast (og helst höfundarnafn)
Öllum eru velkomið að þreyta gátur þær sem birtast hér á www.partners.blog.is
Vísbendingar koma á eftir svartilraunum eins fljótt og auðið er.
Tenglar
Ýmislegt áhugavert::
- Heimilissíðan Guðbjörg Sól Sigfúsdóttir
- Jólasíða Allt jóla
- Gestabókin Kveðjur
Nýjustu færslur
- Langt um liðið :)
- Vísnagáta 31 okt.
- Vísnagáta 28/10.
- Vísnagáta 26/10.
- Vísnagáta dagsins 25/10.
- Vísnagáta 19 okt.
- Vísnagátan 17 okt.
- Spurningaleikur Kalla Tomm!!
- Vísnagáta 14 okt.
- Vísnagáta 12 okt.
- Vísnagáta dagsins 8 okt.
- Vísnagáta dagsins 7 okt.
- Vísna gáta dagsins 6 okt.
- Vísnagáta dagsins 5 okt.
- Vísnagáta dagsins 4 okt.
Bloggvinir
- Alfreð Símonarson
- Anna Benkovic Mikaelsdóttir
- halkatla
- Ari Guðmar Hallgrímsson
- Baldvin Jónsson
- Birgir Leifur Hafþórsson
- Bjarni Harðarson
- Elsa Rut Jóhönnudóttir
- Eygló Þóra Harðardóttir
- Eyjólfur Kristinn Vilhjálmsson
- Eysteinn Skarphéðinsson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Eyþór Jónsson
- Fannar frá Rifi
- Fararstjórinn
- Friðjón R. Friðjónsson
- Gestur Halldórsson
- Guðfríður Lilja
- Guðmundur Jónas Kristjánsson
- Guðmundur Ragnar Björnsson
- Svava frá Strandbergi
- Guðrún Magnea Helgadóttir
- Gylfi Björgvinsson
- Hafsteinn Karlsson
- Hallur Guðmundsson
- Hannes Sigurbjörn Jónsson
- Haraldur Haraldsson
- Haukur Nikulásson
- Hrannar Baldursson
- Hrönn Sigurðardóttir
- Jens Guð
- Jón Axel Ólafsson
- Jónína Benediktsdóttir
- Kolbrún Baldursdóttir
- Kolgrima
- Kristján Jónsson
- Kristín Katla Árnadóttir
- Margrét Elín Arnarsdóttir
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Páll Vilhjálmsson
- Ragnar Sigurðarson
- Sigmar Guðmundsson
- Sigurjón Benediktsson
- Sigurður Sigurðsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Viggó H. Viggósson
- Vilborg Traustadóttir
- gudni.is
- Ása Hildur Guðjónsdóttir
- Ólaf de Fleur Jóhannesson
- Ólafur Ragnarsson
- Ólafur fannberg
- Ólöf Nordal
- Óskar Þ. G. Eiríksson
- Örvar Þór Kristjánsson
- Þóra Hermannsdóttir Passauer
- Birgir R.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Góðan daginn hér, getur þí lýst þessu síðast nefnda svolítið nánar?
Nei nei, sleppum því bara Gunnar Þór, þetta er að sjálfsögðu rétt svar.
Rétt svar barst við gátu dagsins kl.07,10
Rétt svar er: Bindi
Rétt svar gaf: Gunnar Þór Jónsson.
Sigfús Sigurþórsson., 16.5.2007 kl. 07:57
Og þá er það aukagáta.
Hvað hét einn af Ásum sá
sem átti megingjarða.
Frost ef gjörir þegninn þjá
það oss látum varða.
Sigfús Sigurþórsson., 16.5.2007 kl. 07:58
Loksins komst ég smá stund í tölvu.
Hárrét Gunnar þór, ekki er að spyrja að því.
Rétt svar barst við gátu dagsins kl.10,31
Rétt svar er: Þórkell
Rétt svar gaf: Gunnar Þór Jónsson.
Sigfús Sigurþórsson., 16.5.2007 kl. 15:49
Og hér bætum við einni við bloggurum til umhugsunar, þessi gæti reinst smá erfið, og þó.
er sú varan ekki merk
óduglegur maður,
kóngulóa listaverk
og líka er það þvaður
Sigfús Sigurþórsson., 16.5.2007 kl. 16:01
Nei bara ný mynd, flott.
Nei Málfríður, ekki er það slúður, en þeta er nokkuð sem bæði menn og skeppnur hafa.
Sigfús Sigurþórsson., 16.5.2007 kl. 16:45
Nei nei nei nei bara allir að skipta um myndir! hvað stendur til? hvað er í gangi eignlega?
Jæja þá Gunnar og Málfríður, nýja fólkið á blogginu, Málfríður ég held að Gunnar sé með svarið, og hafi verið að gefa þér vísbendingu með því að segja: Hvað skyldi hafa fengið mig til að skipta um mynd?
Svarið liggur kannski í því:
Hvers vegna skiptuð þið um myndir? Hvers vegna höfum við myndir? Hvers vegna vill sá eiga hund sem engan búskapinn stundar? Hvers vegna þurfum við að eiga alla skapaðans hluti sem við höfum jafnvel ekkert að gera við?
Sigfús Sigurþórsson., 16.5.2007 kl. 21:06
Mikið dj#$%&#$ er þetta flott mynd af þér Gunnar Þór, þú hefur greinilega verið einhverntíman alveg bráð myndarlegur já og jafnvel ungur líka.
Sigfús Sigurþórsson., 16.5.2007 kl. 21:37
Já einmitt, hvað varðar það já, en sem betur fer eldumst við og skrokkurinn með, það væri hálf álfkúralegt að lýta alltaf eins út hversu gamall sem maður væri.
Sigfús Sigurþórsson., 16.5.2007 kl. 22:22
Hey, þú verður næst í vöggu félagi.
Hehehe, já einmitt, við skulum bara leyfa heni vera ósvaraðari til morguns.
Sigfús Sigurþórsson., 17.5.2007 kl. 00:01
...hégómi?
Hrönn Sigurðardóttir, 17.5.2007 kl. 01:06
Það er alveg HÁRRÉTT Hrönn, til hamingju.
Rétt svar barst við aukagátu II kl.01.06 (17/5)
Rétt svar er: Hégómi
Rétt svar gaf: Hrönn Sigurðardóttir.
Sigfús Sigurþórsson., 17.5.2007 kl. 01:15
Jibbý.......sendu orðuna bara í pósti...
Hrönn Sigurðardóttir, 17.5.2007 kl. 01:28
Fer bara með hana á bókasafnið Hrönn.
Sigfús Sigurþórsson., 17.5.2007 kl. 01:36
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.