Miðvikudagur, 16. maí 2007
Heimskingjar eða sjúkt fólk hér á ferð.
Það er með endemum hve fólk getur gengið langt í heimskulegum og fíflalegum viðbrögðum í sínum mótmælum á því sem það líkar ekki við.
Það er kannski ekki furða að einhverjir vitleysingar gangi svona berserksgang þegar forustusauðurinn Gunnlaugur Ólafsson sýnir sauðum sínum forsmekkinn af hvernig skal haga sér.
Skemmdarverk voru unnin á vinnuvélum í Helgafellshverfinu í Mosfellssveit í nótt. Verktakinn telur að skemmdirnar muni tefja framkvæmdirnar í tvo daga. Varmársamtökin sem mótmælt hafa framkvæmdum við tengibraut sem fyrirhuguð er milli Helgafellshverfisins og Vesturlandsvegar fordæma skemmdarverkin og telja að lausn málsins felist í íbúakosningu um málið.
Verktakafyrirtækisins Helgafellsbyggingar hf. hefur sent frá sér yfirlýsingu, þar sem skorað er á þá sem frömdu skemmdarverk á vinnuvélum við Álafosskvos í nótt, að gefa sig fram og axla ábyrgð gjörða sinna.
Yfirlýsing frá Helgafellsbyggingum | |
Yfirlýsing frá Varmársamtökunum |
Skemmdarverk unnin á vinnuvélum í Helgafellshverfi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Dægurmál, Lífstíll, Vefurinn | Breytt 17.5.2007 kl. 01:34 | Facebook
Tenglar
Ýmislegt áhugavert::
- Heimilissíðan Guðbjörg Sól Sigfúsdóttir
- Jólasíða Allt jóla
- Gestabókin Kveðjur
Nýjustu færslur
- Langt um liðið :)
- Vísnagáta 31 okt.
- Vísnagáta 28/10.
- Vísnagáta 26/10.
- Vísnagáta dagsins 25/10.
- Vísnagáta 19 okt.
- Vísnagátan 17 okt.
- Spurningaleikur Kalla Tomm!!
- Vísnagáta 14 okt.
- Vísnagáta 12 okt.
- Vísnagáta dagsins 8 okt.
- Vísnagáta dagsins 7 okt.
- Vísna gáta dagsins 6 okt.
- Vísnagáta dagsins 5 okt.
- Vísnagáta dagsins 4 okt.
Bloggvinir
- Alfreð Símonarson
- Anna Benkovic Mikaelsdóttir
- halkatla
- Ari Guðmar Hallgrímsson
- Baldvin Jónsson
- Birgir Leifur Hafþórsson
- Bjarni Harðarson
- Elsa Rut Jóhönnudóttir
- Eygló Þóra Harðardóttir
- Eyjólfur Kristinn Vilhjálmsson
- Eysteinn Skarphéðinsson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Eyþór Jónsson
- Fannar frá Rifi
- Fararstjórinn
- Friðjón R. Friðjónsson
- Gestur Halldórsson
- Guðfríður Lilja
- Guðmundur Jónas Kristjánsson
- Guðmundur Ragnar Björnsson
- Svava frá Strandbergi
- Guðrún Magnea Helgadóttir
- Gylfi Björgvinsson
- Hafsteinn Karlsson
- Hallur Guðmundsson
- Hannes Sigurbjörn Jónsson
- Haraldur Haraldsson
- Haukur Nikulásson
- Hrannar Baldursson
- Hrönn Sigurðardóttir
- Jens Guð
- Jón Axel Ólafsson
- Jónína Benediktsdóttir
- Kolbrún Baldursdóttir
- Kolgrima
- Kristján Jónsson
- Kristín Katla Árnadóttir
- Margrét Elín Arnarsdóttir
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Páll Vilhjálmsson
- Ragnar Sigurðarson
- Sigmar Guðmundsson
- Sigurjón Benediktsson
- Sigurður Sigurðsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Viggó H. Viggósson
- Vilborg Traustadóttir
- gudni.is
- Ása Hildur Guðjónsdóttir
- Ólaf de Fleur Jóhannesson
- Ólafur Ragnarsson
- Ólafur fannberg
- Ólöf Nordal
- Óskar Þ. G. Eiríksson
- Örvar Þór Kristjánsson
- Þóra Hermannsdóttir Passauer
- Birgir R.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (5.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
ég á svakalega erfitt með að trúa að einhver yfir tvítugu geri svona lagað fólk veit alveg um skaðann sem þetta veldur málstaðnum, eða manni finnst að allir eigi að hafa það á hreinu
halkatla, 16.5.2007 kl. 18:15
Mér fynnst þetta alveg merkilegt. Þarna eru menn að vernda beitar land sem unnið hefur verið á og nýtt í aldir. Síðan kalla þeir það náttúru paradís. Að mínu mati þá er þetta dæmi um yfirgengilegan verndunar hátt umhverfissinna sem er svo gjörsamlega kominn út í öfgar að nú á að hætta umferðar öryggi okkar og láta skolpið flæða yfir akrana. Ég meina einhvert verður skolpið að fara.
Fannar frá Rifi, 16.5.2007 kl. 18:16
þegar þetta er svona þá eru allir grunaðir, jafnvel ég gæti legið undir grun vonandi er þetta bara ekki einsog í 9/11, semsagt innanbúðarverk
halkatla, 16.5.2007 kl. 18:17
Já það er ömurlegt að svonalaga skuli eiga sér stað.
Nei Anna Karen, ég gæti alveg trúað þér að standa í roki þarna og stórhríð við mómæli, en að geast skmdavargur að verstu gerð hef ég ekki nokkra túr á að þú sért. Já þetta er einhver sem er í kringum Gunnlaugur Ólafsson, það er allavega mín skoðun.
Fannar, þú hittir einfaldlega naglann á höfuðið.
Sigfús Sigurþórsson., 16.5.2007 kl. 21:34
Þetta er eitthvert glæpagengi sem gerir svona lagað.
Svava frá Strandbergi , 16.5.2007 kl. 22:30
Það fynnast öfgasamtök víða og því ekki hér. Vonandi nást þessir aðilar.
Georg Eiður Arnarson, 16.5.2007 kl. 23:00
Ég segi bara að þessi umhverfis og náttúruvendasinnar séu gengnir að göflunum. Það er allt í lagi að hafa skoðanir og stofna samtök og stjórnmálaflokka enn fara skal eftir lögum og reglum þessa lands. Það má líkja þessum samtökum sem að þessu standa við Sea Shepherd/Greenpeace og á að taka eins á þeim.
Eyþór Jónsson, 17.5.2007 kl. 01:11
Enn Sigfús ég myndi nú skipta um myndband sem að fylgir þessari bloggfrétt hjá þér
Eyþór Jónsson, 17.5.2007 kl. 01:14
Hahahahah Ekki veit hern þremilinn ég hefi verið að gera, ég hef ábyggilega verið blindfullur.
Breytum þessu, takk Eyþór.
Sigfús Sigurþórsson., 17.5.2007 kl. 01:32
Þetta er ágætis umræða og hressileg. Ég er ein af þeim sem kjörin var í Mosfellsbænum til að gæta hagsmuna bæjarbúa og tel mig hafa verið að gera það. Þær framkvæmdir sem verið er að mótmæla nú er lagning skólplaga og vatnsveitu frá hverfi sem brátt rís á Helgafellstúninu ,sem eins og kom ágætlega fram hefur verið landbúnaðarsvæði fram til þessa. Á skipulagi var bæði gert ráð fyrir hverfinu og tengibrautinni og var það ekki mín hugmynd því þetta var sett inn á skipulag þegar ég var við fermingu eða fyrir um aldarfjórðungi síðan.
Ég hef skrifað nokkrum sinnum um þetta mál og síðast í gær þar sem fólk getur kynnt sér hina hliðina.
Herdís Sigurjónsdóttir, 17.5.2007 kl. 09:55
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.