Fimmtudagur, 17. maí 2007
AFTUR?
Er verið að auglýsa aftur eftir Guðríði?
Þann 9 apríl var auglýst eftir Guðríði og kom auglýsingin einmitt hér á Mb.:
Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu lýsir eftir 30 ára gamalli konu, Guðríði Björgu Gunnarsdóttur. Guðríður sást síðast laust eftir hádegi 08. apríl sl. við Hafnarbraut í Kópavogi.
Guðríður er þéttvaxin, um 1,70 sm. á hæð með stutt dökkt hár. Hún er klædd í tvílitan jakka (ljósblár/milliblár), bláar gallabuxur og í brúna uppháa skó.
Ef einhver hefur upplýsingar um ferðir konunnar eða veit hvar hún er, er sá hinn sami beðinn um að hafa samband við lögreglu í síma 444 1000.
---------------------------------------------------------------------------------------------------------------
Núna 17 maí:
Lögregla lýsir eftir konu
Lögreglan á Höfuðborgarsvæðinu lýsir eftir 30 ára gamalli konu, Guðríði Björgu Gunnarsdóttur. Guðríður er þéttvaxin, um 1.70 sm. á hæð með stutt dökkt hár. Ekki er vitað um klæðaburð. Þeir sem vita um ferðir Guðríðar eftir þriðjudaginn 15. maí eða vita hvar hún er, eru beðnir um að hafa samband við lögreglu í síma 444 1000.
Hér er nú bara eitthvað að, jú eða mikil tilviljun.
Lögregla lýsir eftir konu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Vefurinn | Aukaflokkar: Bloggar, Ferðalög, Lífstíll, Vinir og fjölskylda | Facebook
Tenglar
Ýmislegt áhugavert::
- Heimilissíðan Guðbjörg Sól Sigfúsdóttir
- Jólasíða Allt jóla
- Gestabókin Kveðjur
Nýjustu færslur
- Langt um liðið :)
- Vísnagáta 31 okt.
- Vísnagáta 28/10.
- Vísnagáta 26/10.
- Vísnagáta dagsins 25/10.
- Vísnagáta 19 okt.
- Vísnagátan 17 okt.
- Spurningaleikur Kalla Tomm!!
- Vísnagáta 14 okt.
- Vísnagáta 12 okt.
- Vísnagáta dagsins 8 okt.
- Vísnagáta dagsins 7 okt.
- Vísna gáta dagsins 6 okt.
- Vísnagáta dagsins 5 okt.
- Vísnagáta dagsins 4 okt.
Bloggvinir
- Alfreð Símonarson
- Anna Benkovic Mikaelsdóttir
- halkatla
- Ari Guðmar Hallgrímsson
- Baldvin Jónsson
- Birgir Leifur Hafþórsson
- Bjarni Harðarson
- Elsa Rut Jóhönnudóttir
- Eygló Þóra Harðardóttir
- Eyjólfur Kristinn Vilhjálmsson
- Eysteinn Skarphéðinsson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Eyþór Jónsson
- Fannar frá Rifi
- Fararstjórinn
- Friðjón R. Friðjónsson
- Gestur Halldórsson
- Guðfríður Lilja
- Guðmundur Jónas Kristjánsson
- Guðmundur Ragnar Björnsson
- Svava frá Strandbergi
- Guðrún Magnea Helgadóttir
- Gylfi Björgvinsson
- Hafsteinn Karlsson
- Hallur Guðmundsson
- Hannes Sigurbjörn Jónsson
- Haraldur Haraldsson
- Haukur Nikulásson
- Hrannar Baldursson
- Hrönn Sigurðardóttir
- Jens Guð
- Jón Axel Ólafsson
- Jónína Benediktsdóttir
- Kolbrún Baldursdóttir
- Kolgrima
- Kristján Jónsson
- Kristín Katla Árnadóttir
- Margrét Elín Arnarsdóttir
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Páll Vilhjálmsson
- Ragnar Sigurðarson
- Sigmar Guðmundsson
- Sigurjón Benediktsson
- Sigurður Sigurðsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Viggó H. Viggósson
- Vilborg Traustadóttir
- gudni.is
- Ása Hildur Guðjónsdóttir
- Ólaf de Fleur Jóhannesson
- Ólafur Ragnarsson
- Ólafur fannberg
- Ólöf Nordal
- Óskar Þ. G. Eiríksson
- Örvar Þór Kristjánsson
- Þóra Hermannsdóttir Passauer
- Birgir R.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Það er kannski eitthvað að henni, geðveik eða þroskaheft.
RVK kona 17.5.2007 kl. 11:01
Ósmekkleg umræða í alla staði! Hverjum akkur í henni? Þú ert náttúrulega rosalega snjall, Sigfús.
Auðun Gíslason, 17.5.2007 kl. 11:11
Sammála. Einstaklega tilfingalaust og ósmekklegt.
Kristján 17.5.2007 kl. 11:24
Sigfús ef ég væri þú þá mundi ég fjarlægja þetta blogg. Það er frekar ósmekklegt að vera með svona komment. Þetta er greinilega manneskja sem á bágt og óþarfi að gera sér mat úr því.
Jón Þór Bjarnason 17.5.2007 kl. 11:36
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.