Við getum svo sannarlega verið stolt íslendingar, vegna þessara fegurðardísa.

Fegurðardísir undirbúa sig fyrir keppni

Fréttamynd 428517Fegurðardrottning Íslands 2007 verður valin á Broadway 25. maí n.k. úr hópi 24 keppenda af öllu landinu. Keppnin verður að vanda sýnd beint á SkjáEinum en í lok hennar mun Sif Aradóttir, ungfrú Ísland 2006, krýna arftaka sinn.

Meðal þeirra, sem sitja í dómnefnd, er Unnur Birna Vilhjálmsdóttir, sem valin var ungfrú heimur árið 2005.


mbl.is Fegurðardísir undirbúa sig fyrir keppni
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigfús Sigurþórsson.

Hahaha, ræktun já.

Nei það má sjá þetta í öðru ljósi, ég er persónulega stóltur yfir því hve mikið af framsæknu fólki við eigum í afar mörgu, nánast sama hvar komið.

Við ÍSLENDINGAR "eigum" þekkt fólk í ballett erlendis eins og kom fram í gær með Helga Tómasson, við "eigum3 stjórnendur spítala erlendis, ftjórnendur tölvufyrirtækja, banka og svo má lengi telja, þessu er ég stoltur af, líka hve fögur íslenska þjóðin er.

Sigfús Sigurþórsson., 18.5.2007 kl. 20:08

2 Smámynd: Haraldur Haraldsson

Hvaða hvaða feminista tal er þetta /Fallegt kvennfok /gott mal/Kveðja /Halli Gamli

Haraldur Haraldsson, 18.5.2007 kl. 22:26

3 Smámynd: Sigfús Sigurþórsson.

Jú jú Elísabet, ég tek alveg undir þetta. Það sem ruglar stundum fólk, og helst kvennfólk þegar einhver hælir fegurð eða myndum af vaxtarlagi eða einhverju álíka, þá fer einhver krisja í gang, samanber ýmislegt hjá femínistum (ATH, ég er yfir höfuð ekki á móti Femínistum) Ég bara skil það ekki að maður megi ekki vera stoltur af þessum fegurðardísum, é ggeri engan mun á að vera stoltur af fegurð, vitsmunum eða einhverju öðru, en eins og þú segir réttilega að þá er þessi mynd engin prófsteinn á fegurð kvenna eða annarra, sem er miklu fjölbreittari eins og þú segir, en í þessu tilfelli er um þessar stúlkur að ræða, og bara ekkert að því að mínu mati.

Sigfús Sigurþórsson., 18.5.2007 kl. 22:27

4 Smámynd: Sigfús Sigurþórsson.

Halli minn, ég þekki fullt af femínistum, frábært fólk, en ég þekki líka öfgafólk í þeirra röðum.

Sigfús Sigurþórsson., 18.5.2007 kl. 22:37

5 Smámynd: Sigfús Sigurþórsson.

Ég held nú að fáum konum finnist þetta ekki metnaður, flestar mundu vilja taka þátt í svona showi, öfund skapast oft útí svona show, hvers vegna? ég þekki nokkrar afar vænar konur, það virðist nú ekki koma fegurð þeirra neitt við, og þó við séum að tala hér um konur á þetta allt saman við um karla líka, enda sýningar á þeim líka algengar.

Sigfús Sigurþórsson., 19.5.2007 kl. 14:03

6 Smámynd: Sigfús Sigurþórsson.

Já einmitt, reif þetta bara uppúr fordómaskúffunni.

Sigfús Sigurþórsson., 19.5.2007 kl. 14:46

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Partners.blog.is

Sigfús Sigurþórsson.
Sigfús Sigurþórsson.

 

 

Nýjustu myndir

  • ...s8000652
  • ...s7000479
  • ...s7000525
  • ...s7000530
  • ...s7000558
  • ...s7000463
  • ...s6000810
  • ...s7000409
  • ...s7000389
  • ...s7000347

Nýjustu myndböndin

Severum_ad_kissast

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 4
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 4
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

33 dagar til jóla

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband