Falskir og gráðugir eru spánverjarnir.

Spánverjar segjast fullir grunsemda um að gull sem fyrirtækið Odyssey Marine Exploration hefur tilkynnt að fundist hafi í flaki skips undan ströndum Englands, sé í raun gull úr skipi sem liggur við Gíbraltar á spænsku hafsvæði. Kannað verður hvort hægt sé að kæra fyrirtækið fyrir þjófnað á spænskum menningarverðmætum ef þetta reynist rétt.

Spánverjar veittu fyrirtækinu könnunarleyfi í janúar til að leita að skipinu HMS Sussex, sem sökk við Gíbraltar árið 1694, könnunarleyfið veitti fyrirtækinu þó engan rétt á að aðhafast nokkuð í flakinu.

Odyssey Marine Exploration tilkynnti svo í síðustu viku að skipsflak hefði fundist á hafsbotni við strendur Englands með 500.000 gull og silfurpeningum innanborðs, sem metnir eru á um 1.000 Bandaríkjadali hver, eða um 63.000 krónur.


mbl.is Spánverjar fullir grunsemda vegna fjársjóðsskips
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Þröstur  Friðþjófsson.

Hvað eru þeir búnir finna gullið mitt ,Ég sem hélt hafsbotnið væri öruggt staðurinn

Þröstur Friðþjófsson., 20.5.2007 kl. 15:29

2 Smámynd: Sigfús Sigurþórsson.

Hvað segiðu? nú fór í verra, varstu vel tryggður fyrir þjófnaði?

Sigfús Sigurþórsson., 20.5.2007 kl. 21:19

3 Smámynd: Sigfús Sigurþórsson.

Halló halló halló.

Eiithvað er að comment kerfinu, meistararnir hjá Mbl. eru að kíkja á þetta.

Ég hefi ekki lokað á neinn til að skrifa comment, svona svo það sé á hreinu, vonum að þetta komist í lag í snatri.

Sigfús Sigurþórsson., 21.5.2007 kl. 13:28

4 Smámynd: Sigfús Sigurþórsson.

Búið er að finna útúr Comment bilununum svo nú ætti að vera í lagi að skrifa í Athugasemdir.

Sigfús Sigurþórsson., 21.5.2007 kl. 13:46

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Partners.blog.is

Sigfús Sigurþórsson.
Sigfús Sigurþórsson.

 

 

Nýjustu myndir

  • ...s8000652
  • ...s7000479
  • ...s7000525
  • ...s7000530
  • ...s7000558
  • ...s7000463
  • ...s6000810
  • ...s7000409
  • ...s7000389
  • ...s7000347

Nýjustu myndböndin

Severum_ad_kissast

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 4
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 4
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

33 dagar til jóla

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband