Sunnudagur, 20. maí 2007
Prinsessunni minni þykir þetta fallegasta skepnan í skóginum.
Ég er ekkert hissa á þessum móttökum, og ekki verð ég hissa þótt þessi nýja mynd eigi eftir að slá fyrri myndinni við.
Það er alveg sama hvað þessi ljóta (fallega að hennar mati) gerir af sé, fer dóttir mín beint í að afsaka grænu skepnuna og kenna asnanum eða einhverjum öðrum um, ef hún væri orðin eldri yrði ég ekki hissa á að hún kenndi leikstjóranum um, um það sem græni Skrekkur gerir illt af sér.
Fréttin á Mbl: Græni risinn Skrekkur og vinir hans tóku flugið á ný um helgina en þriðja teiknimyndin um Skrekk aflaði 122 milljóna dala tekna í norður-amerískum kvikmyndahúsum, sem er teiknimyndamet. Raunar er þetta þriðju bestu móttökur, sem kvikmynd hefur fengið á frumsýningarhelgi á eftir þriðju myndinni um Köngulóarmanninn og annarri myndinni um sjóræningjana á Karíbahafi.
Eins og í hinum myndunum talar Mike Myers fyrir Skrekk, Cameron Diaz talar fyrir Fíónu prinsessu, Eddie Murphy er asninn og Antonio Banderas stígvélaði kötturinn. Justin Timberlake bætist við í leikarahópinn en hann leikur Artúr konung, ungan að árum.
Svo gæti farið að Skrekkur dvelji ekki langan tíma í 1. sætinu því í vikunni verður frumsýnd þriðja sjóræningjamyndin þar sem Johnny Depp leikur sjóræningjann Jack Sparrow.
Listi yfir vinsælustu myndirnar er eftirfarandi:
- Shrek the Third
- Spider-Man 3
- 28 Weeks Later
- Disturbia
- Georgia Rule
- Fracture
- Delta Farce
- The Invisible
- Hot Fuzz
- Waitress.
Skrekkur tekur flugið á ný | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Bækur | Aukaflokkar: Bloggar, Dægurmál, Kvikmyndir, Menning og listir, Sjónvarp, Vefurinn, Vinir og fjölskylda | Facebook
Tenglar
Ýmislegt áhugavert::
- Heimilissíðan Guðbjörg Sól Sigfúsdóttir
- Jólasíða Allt jóla
- Gestabókin Kveðjur
Nýjustu færslur
- Langt um liðið :)
- Vísnagáta 31 okt.
- Vísnagáta 28/10.
- Vísnagáta 26/10.
- Vísnagáta dagsins 25/10.
- Vísnagáta 19 okt.
- Vísnagátan 17 okt.
- Spurningaleikur Kalla Tomm!!
- Vísnagáta 14 okt.
- Vísnagáta 12 okt.
- Vísnagáta dagsins 8 okt.
- Vísnagáta dagsins 7 okt.
- Vísna gáta dagsins 6 okt.
- Vísnagáta dagsins 5 okt.
- Vísnagáta dagsins 4 okt.
Bloggvinir
- Alfreð Símonarson
- Anna Benkovic Mikaelsdóttir
- halkatla
- Ari Guðmar Hallgrímsson
- Baldvin Jónsson
- Birgir Leifur Hafþórsson
- Bjarni Harðarson
- Elsa Rut Jóhönnudóttir
- Eygló Þóra Harðardóttir
- Eyjólfur Kristinn Vilhjálmsson
- Eysteinn Skarphéðinsson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Eyþór Jónsson
- Fannar frá Rifi
- Fararstjórinn
- Friðjón R. Friðjónsson
- Gestur Halldórsson
- Guðfríður Lilja
- Guðmundur Jónas Kristjánsson
- Guðmundur Ragnar Björnsson
- Svava frá Strandbergi
- Guðrún Magnea Helgadóttir
- Gylfi Björgvinsson
- Hafsteinn Karlsson
- Hallur Guðmundsson
- Hannes Sigurbjörn Jónsson
- Haraldur Haraldsson
- Haukur Nikulásson
- Hrannar Baldursson
- Hrönn Sigurðardóttir
- Jens Guð
- Jón Axel Ólafsson
- Jónína Benediktsdóttir
- Kolbrún Baldursdóttir
- Kolgrima
- Kristján Jónsson
- Kristín Katla Árnadóttir
- Margrét Elín Arnarsdóttir
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Páll Vilhjálmsson
- Ragnar Sigurðarson
- Sigmar Guðmundsson
- Sigurjón Benediktsson
- Sigurður Sigurðsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Viggó H. Viggósson
- Vilborg Traustadóttir
- gudni.is
- Ása Hildur Guðjónsdóttir
- Ólaf de Fleur Jóhannesson
- Ólafur Ragnarsson
- Ólafur fannberg
- Ólöf Nordal
- Óskar Þ. G. Eiríksson
- Örvar Þór Kristjánsson
- Þóra Hermannsdóttir Passauer
- Birgir R.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Shrek myndirnar eru svo stórkostlegar
halkatla, 20.5.2007 kl. 22:13
Hef ekki séð eina einustu.....
Hrönn Sigurðardóttir, 20.5.2007 kl. 23:00
Hins vegar er Johnny Depp alltaf flottur - allsstaðar. Minn uppáhalds....
Hrönn Sigurðardóttir, 20.5.2007 kl. 23:01
Já Shrek er flottur, alveg sammála, og Johnny dep líka.
Höldum áfram að hafa gaman af þessum ævintýrum, það heldur okkur ungum - yngri.
Sigfús Sigurþórsson., 21.5.2007 kl. 00:34
Halló halló halló.
Eiithvað er að comment kerfinu, meistararnir hjá Mbl. eru að kíkja á þetta.
Ég hefi ekki lokað á neinn til að skrifa comment, svona svo það sé á hreinu, vonum að þetta komist í lag í snatri.
Sigfús Sigurþórsson., 21.5.2007 kl. 13:27
Búið er að finna útúr Comment bilununum svo nú ætti að vera í lagi að skrifa í Athugasemdir.
Sigfús Sigurþórsson., 21.5.2007 kl. 13:45
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.