Sunnudagur, 20. maí 2007
Hvernig útskýrir þú manndráp og sprengingar á húsum og fólki fyrir barni?
Ég var að lesa og skoða fréttir af átakasvæðum í morgun, ég festist einhvern veginn í þessum ófögnuði en þurfti að gera fleira á meðan, eitt var að sinn dóttur minni 7 ára.
Hún labbaði til mín og bað mig að smyrja brauð með skinku, ég var í miðju kafi að skoða myndband að átökum af þessum svæðum, en stoppaði samt myndbandið og fór í að smyrja brauðið.
Þegar ég kom með brauðið til hennar var hún langt komin með að skoða þetta sama myndband og hafði lækkað alveg niður í því að því hún skildi ekki enskuna.
Hún var eiginlega frosin við tölvuna, sagði ekki eitt aukatekið orð þegar ég slökkti á myndbandinu, en horfði í dágóða stund á mig, líka eftir að hún tók við diskinum með brauðinu.
Svo kom spurningar flóðið, af hverju eru "þeir" að drepa fólkið? sástu blóðið? er þetta alvöru fólk? hvað gerðist? hvað gerðist pabbi?
Þegar stórt er spurt er oft ákaflega erfitt að svara, ég var langt fram eftir degi að reina að "útskýra" eitthvað af þessu fyrir henni, en gat ekkert útskýrt, bar að það væri til voðalega vont fólk, sem að sjálfsögðu svaraði engu varðandi spurningarlistann hennar.
Hvernig útskýrir þú manndráp og sprengingar á húsum og fólki fyrir barni?
Myndbandið sem um ræðir er hér efsta myndbandið.
Allt eru þetta frétta myndbönd af Mbl.
Átta létu lífið í loftárás Ísraelsmanna á Gasa | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Bækur, Lífstíll, Menning og listir, Sjónvarp, Trúmál og siðferði, Vefurinn, Dægurmál, Stjórnmál og samfélag | Breytt 21.5.2007 kl. 00:23 | Facebook
Tenglar
Ýmislegt áhugavert::
- Heimilissíðan Guðbjörg Sól Sigfúsdóttir
- Jólasíða Allt jóla
- Gestabókin Kveðjur
Nýjustu færslur
- Langt um liðið :)
- Vísnagáta 31 okt.
- Vísnagáta 28/10.
- Vísnagáta 26/10.
- Vísnagáta dagsins 25/10.
- Vísnagáta 19 okt.
- Vísnagátan 17 okt.
- Spurningaleikur Kalla Tomm!!
- Vísnagáta 14 okt.
- Vísnagáta 12 okt.
- Vísnagáta dagsins 8 okt.
- Vísnagáta dagsins 7 okt.
- Vísna gáta dagsins 6 okt.
- Vísnagáta dagsins 5 okt.
- Vísnagáta dagsins 4 okt.
Bloggvinir
- Alfreð Símonarson
- Anna Benkovic Mikaelsdóttir
- halkatla
- Ari Guðmar Hallgrímsson
- Baldvin Jónsson
- Birgir Leifur Hafþórsson
- Bjarni Harðarson
- Elsa Rut Jóhönnudóttir
- Eygló Þóra Harðardóttir
- Eyjólfur Kristinn Vilhjálmsson
- Eysteinn Skarphéðinsson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Eyþór Jónsson
- Fannar frá Rifi
- Fararstjórinn
- Friðjón R. Friðjónsson
- Gestur Halldórsson
- Guðfríður Lilja
- Guðmundur Jónas Kristjánsson
- Guðmundur Ragnar Björnsson
- Svava frá Strandbergi
- Guðrún Magnea Helgadóttir
- Gylfi Björgvinsson
- Hafsteinn Karlsson
- Hallur Guðmundsson
- Hannes Sigurbjörn Jónsson
- Haraldur Haraldsson
- Haukur Nikulásson
- Hrannar Baldursson
- Hrönn Sigurðardóttir
- Jens Guð
- Jón Axel Ólafsson
- Jónína Benediktsdóttir
- Kolbrún Baldursdóttir
- Kolgrima
- Kristján Jónsson
- Kristín Katla Árnadóttir
- Margrét Elín Arnarsdóttir
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Páll Vilhjálmsson
- Ragnar Sigurðarson
- Sigmar Guðmundsson
- Sigurjón Benediktsson
- Sigurður Sigurðsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Viggó H. Viggósson
- Vilborg Traustadóttir
- gudni.is
- Ása Hildur Guðjónsdóttir
- Ólaf de Fleur Jóhannesson
- Ólafur Ragnarsson
- Ólafur fannberg
- Ólöf Nordal
- Óskar Þ. G. Eiríksson
- Örvar Þór Kristjánsson
- Þóra Hermannsdóttir Passauer
- Birgir R.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Halló halló halló.
Eiithvað er að comment kerfinu, meistararnir hjá Mbl. eru að kíkja á þetta.
Ég hefi ekki lokað á neinn til að skrifa comment, svona svo það sé á hreinu, vonum að þetta komist í lag í snatri.
Sigfús Sigurþórsson., 21.5.2007 kl. 13:27
Búið er að finna útúr Comment bilununum svo nú ætti að vera í lagi að skrifa í Athugasemdir.
Sigfús Sigurþórsson., 21.5.2007 kl. 13:45
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.