Vísna gáta dagsins.

Vísnagáturnar og gátur sem birtast á þessari bloggsíðu eru eftir hina og þessa höfunda, óskað er eftir svari og eins höfundanafni, Svar telst hinsvegar rétt þótt höfundarnafn vanti, enda getur komið hjá Bloggara vísnagáta eða gáta sem Bloggari hefur ekki höfundarnafnið á. Ekki er neinn sérstakur tímarammi á innsetningu á gátum..

-

Gáta dagsins er svohljóðandi:

        

Sjást þær hreint í hyllingum
hugljúfar ellegar harðar.
villtari eru hjá villingum
viljum að þær séu varðar.

 

 

 

 

Svar óskast (og helst höfundarnafn)

Öllum eru velkomið að þreyta gátur þær sem birtast hér á www.partners.blog.is

Vísbendingar koma á eftir svartilraunum eins fljótt og auðið er.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Davíð Geirsson

Minningar?

Davíð Geirsson, 21.5.2007 kl. 08:10

2 Smámynd: Sigfús Sigurþórsson.

Daginn kappar.

Neibbb, ekki eru það orðin.

Þessi varð til í kolli mínum á met tíma þegar ég var að bera Guðbjörgu Sól inn í rúm einhvrtíman eftir miðnættið í nótt, henti henni þá strax inn á síðuna svo ég gleymdi henni ekki.

Þið eruð ekkert nálægt rétta orðinu. eins og þið vitið er að sjá í hyllingum getur verið að sjá í huganum, sjá fyrir sér.

Sigfús Sigurþórsson., 21.5.2007 kl. 12:04

3 identicon

prufa

mbl prufa 21.5.2007 kl. 13:18

4 Smámynd: Guðmundur Hreiðarsson

mbl prufa

Guðmundur Hreiðarsson, 21.5.2007 kl. 13:23

5 Smámynd: Sigfús Sigurþórsson.

sendi þér mína hugmynd sisvona, því einhverra hluta vegna er mér ekki heimilt að skrá athugasemdir á blogginu þínu.Dettur samt ekki í hug að þú sért búinn að útiloka mig – svona augnhlýja og hjartahreina J

Ímyndanir?

Sigfús Sigurþórsson., 21.5.2007 kl. 13:23

6 Smámynd: Sigfús Sigurþórsson.

Þetta comment nr. 6 var frá Hrönn Sigurðardóttir

Nei Hrönn, ejkki er það rétta orðið.

Þeir hjá Moggablogginu eru að skoða hvað er að varðandi comment kerfið, einhver bilun í gangi.

Sigfús Sigurþórsson., 21.5.2007 kl. 13:26

7 Smámynd: Guðmundur Hreiðarsson

mbl prufa x

Guðmundur Hreiðarsson, 21.5.2007 kl. 13:30

8 Smámynd: Sigfús Sigurþórsson.

Búið er að finna útúr Comment bilununum svo nú ætti að vera í lagi að skrifa í Athugasemdir.

Sigfús Sigurþórsson., 21.5.2007 kl. 13:44

9 Smámynd: Sigfús Sigurþórsson.

Helv#$%$%& hefur þessi verið góð hjá mér, einginn komist nálægt svarinu.

Vísbendingar:

Ákveðinn hópur listamanna sér þetta sérstaklega fyrir sér, yfirleitt verður þetta til í hyllingum, eða huganum og síðan jafnvel sett á blað.

Sigfús Sigurþórsson., 21.5.2007 kl. 14:10

10 Smámynd: Hrönn Sigurðardóttir

vísur?

Hrönn Sigurðardóttir, 21.5.2007 kl. 14:29

11 Smámynd: Hrönn Sigurðardóttir

stökur?

Hrönn Sigurðardóttir, 21.5.2007 kl. 14:29

12 Smámynd: Sigfús Sigurþórsson.

Neibbb, Hrönn, þótt þetta orð væri alveg hægt að nota eru þetta ekki það sem ég leita að.

Færum gátuna hér niður:

Sjást þær hreint í hyllingum
hugljúfar ellegar harðar.
villtari eru hjá villingum
viljum að þær séu varðar.

 -

Orðið sem ég leita að er fyrir td, mér óskiljanlegt, það er að segja það sem orðið meinar.

Td. get ég einganvegið skilið kínversku, þótt ég geti lesið hana.

Sigfús Sigurþórsson., 21.5.2007 kl. 14:56

13 Smámynd: Sigfús Sigurþórsson.

Hahahahaha frábær, en þetta EKKI þarna í síðustu hendingunni er ég ekki sammála Málfríður.

 

Sumir sjá konur í hyllingum,

hugljúfar ellegar harðar.

Þær verða stundum villtari með villingum

og viljum við þær ekki varðar.

 

Flott hjá þér Málfríður, gott innlegg, takk takk.

Sigfús Sigurþórsson., 21.5.2007 kl. 15:09

14 Smámynd: Margrét St Hafsteinsdóttir

Ímyndir segi ég og stend og fell með því

Margrét St Hafsteinsdóttir, 21.5.2007 kl. 15:17

15 Smámynd: Hrönn Sigurðardóttir

Nótur?

Hrönn Sigurðardóttir, 21.5.2007 kl. 15:25

16 Smámynd: Sigfús Sigurþórsson.

Ooooog það var hárrétt Hrönn, Nótur er rétta svarið, sorry Margrét mín.

Var þetta ekki bara nokkuð vel soðið saman hjá mér?

Rétt svar barst við gátu dagsins kl.15,25

Rétt svar er: Nótur.

Rétt svar gaf: Hrönn Sigurðardóttir. 

Sigfús Sigurþórsson., 21.5.2007 kl. 15:33

17 Smámynd: Hrönn Sigurðardóttir

  Jibbýkóla!!

Hrönn Sigurðardóttir, 21.5.2007 kl. 15:41

18 Smámynd: Sigfús Sigurþórsson.

Hahaha, góð - Jibbýkóla!!

Sigfús Sigurþórsson., 21.5.2007 kl. 16:03

19 Smámynd: Sigfús Sigurþórsson.

Heyriði mig nú, gleymdist að setja inn aukagátu?

Látum eina hér:

Þvermunninn er þykkur mjög.
Þennan dag skal bera fram.
Treg til vinnu er meyjan mjög.
Mengað keytu sérhvert gramm.

Sigfús Sigurþórsson., 21.5.2007 kl. 18:23

20 Smámynd: Hrönn Sigurðardóttir

hmmmmm

Hrönn Sigurðardóttir, 21.5.2007 kl. 20:04

21 Smámynd: Sigfús Sigurþórsson.

Og það er einfaldlega hárrétt, til hamingju Málfríður.

Rétt svar barst við auka gátu kl.20,14

Rétt svar er: Skata

Rétt svar gaf: Málfríður Hafdís Ægisdóttir. 

Sigfús Sigurþórsson., 21.5.2007 kl. 20:18

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Partners.blog.is

Sigfús Sigurþórsson.
Sigfús Sigurþórsson.

 

 

Nýjustu myndir

  • ...s8000652
  • ...s7000479
  • ...s7000525
  • ...s7000530
  • ...s7000558
  • ...s7000463
  • ...s6000810
  • ...s7000409
  • ...s7000389
  • ...s7000347

Nýjustu myndböndin

Severum_ad_kissast

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 4
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 4
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

32 dagar til jóla

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband