Mánudagur, 21. maí 2007
Ekki veitir kappanum af karlhormónum, hann er alltof kvennlegur.
Fréttin á Mbl. Leikarinn Sylvester Stallone, hefur verið dæmdur til að greiða 12.000 ástralska dali, eða sem svarar rúmlega 600.000 krónum fyrir að hafa flutt í febrúar síðastliðnum inn til landsins vaxtarhormón sem hann hafði ekki fengið ávisað, þá var hinn sextugi leikari sektaður fyrir að hafa ekki tilkynnt um að hann hefði karlhormónið testósteron meðferðis þegar hann kom til landsins, þrátt fyrir að hafa lyfseðil fyrir því.
Stallone var ekki viðstaddur í réttarsalnum þegar dómurinn var kveðinn upp, en hann hafði áður játað sig sekan um að hafa reynt að smygla hormónunum til landsins. Í dómnum kom fram að tillit væri tekið til þess að lyfin hefðu verið ætluð til einkanota.
Leikarinn hélt því fram að hann hefði keypt hormónana í Los Angeles gegn lyfseðli, en síðar kom í ljós að það var ekki sannleikanum samkvæmt. Þremur dögum síðar henti Stallone fjórum hylkjum með testósteróni út um glugga á hótelherbergi sínu þegar tollayfirvöld gerðu þar leit. Síðar kom í ljós að Stallone hafði fengið þau lyf gegn lyfseðli.
Leikarinn hefur beðist afsökunar á því sem hann kallar hræðileg mistök, hann segist hafa tekið lyfin um árabil við krankleika sem hann hefur þó ekki skilgreint frekar.
Stallone dæmdur til sektar vegna vaxtarhormónasmygls | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Dægurmál | Aukaflokkar: Bloggar, Ferðalög, Íþróttir, Lífstíll | Breytt s.d. kl. 07:19 | Facebook
Tenglar
Ýmislegt áhugavert::
- Heimilissíðan Guðbjörg Sól Sigfúsdóttir
- Jólasíða Allt jóla
- Gestabókin Kveðjur
Nýjustu færslur
- Langt um liðið :)
- Vísnagáta 31 okt.
- Vísnagáta 28/10.
- Vísnagáta 26/10.
- Vísnagáta dagsins 25/10.
- Vísnagáta 19 okt.
- Vísnagátan 17 okt.
- Spurningaleikur Kalla Tomm!!
- Vísnagáta 14 okt.
- Vísnagáta 12 okt.
- Vísnagáta dagsins 8 okt.
- Vísnagáta dagsins 7 okt.
- Vísna gáta dagsins 6 okt.
- Vísnagáta dagsins 5 okt.
- Vísnagáta dagsins 4 okt.
Bloggvinir
- Alfreð Símonarson
- Anna Benkovic Mikaelsdóttir
- halkatla
- Ari Guðmar Hallgrímsson
- Baldvin Jónsson
- Birgir Leifur Hafþórsson
- Bjarni Harðarson
- Elsa Rut Jóhönnudóttir
- Eygló Þóra Harðardóttir
- Eyjólfur Kristinn Vilhjálmsson
- Eysteinn Skarphéðinsson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Eyþór Jónsson
- Fannar frá Rifi
- Fararstjórinn
- Friðjón R. Friðjónsson
- Gestur Halldórsson
- Guðfríður Lilja
- Guðmundur Jónas Kristjánsson
- Guðmundur Ragnar Björnsson
- Svava frá Strandbergi
- Guðrún Magnea Helgadóttir
- Gylfi Björgvinsson
- Hafsteinn Karlsson
- Hallur Guðmundsson
- Hannes Sigurbjörn Jónsson
- Haraldur Haraldsson
- Haukur Nikulásson
- Hrannar Baldursson
- Hrönn Sigurðardóttir
- Jens Guð
- Jón Axel Ólafsson
- Jónína Benediktsdóttir
- Kolbrún Baldursdóttir
- Kolgrima
- Kristján Jónsson
- Kristín Katla Árnadóttir
- Margrét Elín Arnarsdóttir
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Páll Vilhjálmsson
- Ragnar Sigurðarson
- Sigmar Guðmundsson
- Sigurjón Benediktsson
- Sigurður Sigurðsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Viggó H. Viggósson
- Vilborg Traustadóttir
- gudni.is
- Ása Hildur Guðjónsdóttir
- Ólaf de Fleur Jóhannesson
- Ólafur Ragnarsson
- Ólafur fannberg
- Ólöf Nordal
- Óskar Þ. G. Eiríksson
- Örvar Þór Kristjánsson
- Þóra Hermannsdóttir Passauer
- Birgir R.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
já nú sé ég það hann er eins og lítil kona með stór brjóst
Kristberg Snjólfsson, 21.5.2007 kl. 08:02
Allt í rugli.
Tvær innsettar athugasemdir fóru í felur, önnur héðan, kem þeim einganveginn inn aftur og tók því bara coby og pasta hana inn hér fyrir neðan.
Góðan Daginn Sigfús, þetta er flott hjá þér að vanda.
Mér datt í hug að láta þig vita um nýja Vefsíðu sem ég sá fyrir nokkrum dögum og er að vísu á ensku, en þú gætir haft áhuga á að sjá eitthvað af myndunum, sem eru þó nokkrar og býsna talandi án þess að ég leggi neinn dóm á þær að sinni.
stöðin heitir: http://www.bombislam.com
Þú smellir á þar sem stendur ,,ENTER" og þá opnast hún.
Skúli Skúlason.
Sigfús Sigurþórsson., 21.5.2007 kl. 12:17
Já, það lítur út fyrir það strákar, en ætli hann sé nokkuð á pillunni líka?
Sigfús Sigurþórsson., 21.5.2007 kl. 12:28
Heill og sæll Sigfús, nú verð ég að fara krókaleið til að senda þér línu. Ætlaði að senda þér svar við gátu í morgun en fékk skilaboð um að ég mætti það ekki, er mér alveg meinaður aðgangur hjá þér?
Var minn að henda út rusli?
Málfríður Hafdís Ægisdóttir 21.5.2007 kl. 13:10
Halló halló halló.
Eiithvað er að comment kerfinu, meistararnir hjá Mbl. eru að kíkja á þetta.
Ég hefi ekki lokað á neinn til að skrifa comment, svona svo það sé á hreinu, vonum að þetta komist í lag í snatri.
Sigfús Sigurþórsson., 21.5.2007 kl. 13:22
Búið er að fina úrúr Comment bilununum svo nú ætti að vera í lagi að skrifa í Athugasemdir.
Sigfús Sigurþórsson., 21.5.2007 kl. 13:43
Æ hann er alltaf að reyna að vera eitthvað kall garmurinn.
Kristín Katla Árnadóttir, 21.5.2007 kl. 13:44
Já Kristín, og tekst honum það ekki bara ágætlega? Er þetta ekki kyntröll í augum kvenna? Kyntákn?
Sigfús Sigurþórsson., 21.5.2007 kl. 13:54
Ekki vildi ég hafa jafn karlmannlega upphandleggi og kappinn.. Ha ha ha....Strákar..!.Þessi vöxtur á ekkert með kvennlega fegurð að gera.
Guðrún Magnea Helgadóttir, 21.5.2007 kl. 14:23
HEYRÐU MIG NÚ GUÐRÚN MAGNEA, ég er búinn að vera að rembast við þetta í tugi ára, einvörðungu til að ganga í augun á ykkur, verða samkeppnisfær, og svo segir þú að þetta hafi ekkert með fegurð að gera,,,, jaja þú segir reyndar MEÐ KVENLEGA FEGURÐ AÐ GERA, ég skal vera sammál því.
Sigfús Sigurþórsson., 21.5.2007 kl. 14:30
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.