Mánudagur, 21. maí 2007
Já já, allir sem nota Viagra er bent á að Viagra nýtist best í 40.000 feta hæð.
Flugfreyjur íslenskra flugfélaga munu selja 4 töflu bréf á klukkustundar fresti á meðan flug stendur yfir með kaffi eða tei, biður bara um þotuþreytu lyf, flugfreyjum verður fjölgað um helming í hverri vél, veit ekki til hvers!
Fréttin á Mbl: Skammtur af Viagra kann er fram líða stundir að auðvelda mönnum að jafna sig eftir flugferðir yfir mörg tímabelti, að því er ný rannsókn á hömstrum bendir til.
Hamstrar sem voru sprautaðir með smáum skammti af lyfinu voru 20-50% fljótari en hamstrar sem ekki fengu lyfið eftir að ljósið hjá þeim var slökkt sex tímum fyrr en venjulega, sem höfundar rannsóknarinnar segja jafngilda því að flogið sé í austur, til dæmis frá Vesturheimi til Evrópu.
Virka efnið í Viagra nefnist sidenafil, og kann það að nýtast gegn dægurlotukvillum sem tengjast röskun á samstillingu við umhverfið, eins og til dæmis því að ná ekki að festa svefn, og aðlögun að breyttum birtutíma, segir í rannsókninni sem birt er í Proceedings of the National Academy of Sciences.
Rannsóknin var gerð við Þjóðarháskóla Argentínu í Buenos Aires. Lyfið hefur þau áhrif að draga úr magni ensíms í heilanum sem á þátt í að stýra dægursveiflunni, eða hinni svokölluðu líkamsklukku.
![]() |
Viagra kann að nýtast gegn þotuþreytu |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Dægurmál | Aukaflokkar: Ferðalög, Bloggar, Matur og drykkur, Menning og listir, Vefurinn | Breytt 22.5.2007 kl. 13:20 | Facebook
Tenglar
Ýmislegt áhugavert::
- Heimilissíðan Guðbjörg Sól Sigfúsdóttir
- Jólasíða Allt jóla
- Gestabókin Kveðjur
Nýjustu færslur
- Langt um liðið :)
- Vísnagáta 31 okt.
- Vísnagáta 28/10.
- Vísnagáta 26/10.
- Vísnagáta dagsins 25/10.
- Vísnagáta 19 okt.
- Vísnagátan 17 okt.
- Spurningaleikur Kalla Tomm!!
- Vísnagáta 14 okt.
- Vísnagáta 12 okt.
- Vísnagáta dagsins 8 okt.
- Vísnagáta dagsins 7 okt.
- Vísna gáta dagsins 6 okt.
- Vísnagáta dagsins 5 okt.
- Vísnagáta dagsins 4 okt.
Bloggvinir
-
Alfreð Símonarson
-
Anna Benkovic Mikaelsdóttir
-
halkatla
-
Ari Guðmar Hallgrímsson
-
Baldvin Jónsson
-
Birgir Leifur Hafþórsson
-
Bjarni Harðarson
-
Elsa Rut Jóhönnudóttir
-
Eygló Þóra Harðardóttir
-
Eyjólfur Kristinn Vilhjálmsson
-
Eysteinn Skarphéðinsson
-
Eyþór Laxdal Arnalds
-
Eyþór Jónsson
-
Fannar frá Rifi
-
Fararstjórinn
-
Friðjón R. Friðjónsson
-
Gestur Halldórsson
-
Guðfríður Lilja
-
Guðmundur Jónas Kristjánsson
-
Guðmundur Ragnar Björnsson
-
Svava frá Strandbergi
-
Guðrún Magnea Helgadóttir
-
Gylfi Björgvinsson
-
Hafsteinn Karlsson
-
Hallur Guðmundsson
-
Hannes Sigurbjörn Jónsson
-
Haraldur Haraldsson
-
Haukur Nikulásson
-
Hrannar Baldursson
-
Hrönn Sigurðardóttir
-
Jens Guð
-
Jón Axel Ólafsson
-
Jónína Benediktsdóttir
-
Kolbrún Baldursdóttir
-
Kolgrima
-
Kristján Jónsson
-
Kristín Katla Árnadóttir
-
Margrét Elín Arnarsdóttir
-
Brosveitan - Pétur Reynisson
-
Páll Vilhjálmsson
-
Ragnar Sigurðarson
-
Sigmar Guðmundsson
-
Sigurjón Benediktsson
-
Sigurður Sigurðsson
-
Stefán Friðrik Stefánsson
-
Viggó H. Viggósson
-
Vilborg Traustadóttir
-
gudni.is
-
Ása Hildur Guðjónsdóttir
-
Ólaf de Fleur Jóhannesson
-
Ólafur Ragnarsson
-
Ólafur fannberg
-
Ólöf Nordal
-
Óskar Þ. G. Eiríksson
-
Örvar Þór Kristjánsson
-
Þóra Hermannsdóttir Passauer
-
Birgir R.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Já þetta er bara of seint fyrir mig,eg er ny komin ur löngu flugi/en eg mun ekki gleima þessu Takk fyrir Blöggvinur/Kveðja Halli Gamli
Haraldur Haraldsson, 22.5.2007 kl. 00:21
Nei nei nei Halli minn, þetta er ekkert of seint, núna förum við bara að ferðast oftar með flugvél, gott ef ég flyt bara ekki Í flugvél.
Sigfús Sigurþórsson., 22.5.2007 kl. 08:18
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.