Þriðjudagur, 22. maí 2007
Ætli Ingibjörg Sólrún eigi hesta eða rollur?
Alveg með eindæmum að það er eins og allt snúist um kynferði, hvort manneskjan hefur nokkuð hundsvit á málefninu eða kunni eitthvað til verka virðist bara í dag ekki skipta nokkru máli.
Hvernig ætli þetta sé hjá þessu fólki, ætli það eigi hesta og rollur, það er eins gott að það sé jafnræði þar, 1000 rollur og 1000 hrútar, þetta finnst mér einhvern veginn ekki vera mikið vit í.
Hvar er Guðni núna?
Fréttin á Mbl.: Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, formaður Samfylkingar, segist gera ráð fyrir að skipting kynja verði jöfn í þeim ráðherraembættum sem koma í hlut flokksins í væntanlegri ríkisstjórn Samfylkingar og Sjálfstæðisflokks, en búið er að skipta ráðherraembættunum á milli flokkanna. Ingibjörg Sólrún hefur í dag hitt þingmenn flokksins og kynnt væntanlegan málefnasamning ríkisstjórnar fyrir þeim. Þeim fundahöldum er ekki lokið og verður haldið áfram eftir hádegið.
Þingflokkur Samfylkingarinnar hefur verið boðaður til fundar klukkan 19 og flokkstjórnin klukkan 20, væntanlega á Hótel Sögu. Sagði Ingibjörg Sólrún, að vænta mætti tíðinda af þeim fundi, þ.e. að tilkynnt verði um ný ríkisstjórn.
Arnbjörg Sveinsdóttir, þingflokksformaður Sjálfstæðisflokksins, sagði í samtali við mbl.is að þingflokkurinn myndi koma saman eftir að fundi flokksráðs lyki í kvöld. Arnbjörg sagði ekkert vita um hvenær fundur þingmanna hæfist.
En flott er að allt sé að smella saman hjá þeim, ekki veitir af að fara að huga að einvherju öðru, það sennilega er af nógu að taka.
Ingibjörg Sólrún: Skipting kynja í ráðherraembættum jöfn | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Dægurmál | Aukaflokkar: Bloggar, Lífstíll, Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 17:35 | Facebook
Tenglar
Ýmislegt áhugavert::
- Heimilissíðan Guðbjörg Sól Sigfúsdóttir
- Jólasíða Allt jóla
- Gestabókin Kveðjur
Nýjustu færslur
- Langt um liðið :)
- Vísnagáta 31 okt.
- Vísnagáta 28/10.
- Vísnagáta 26/10.
- Vísnagáta dagsins 25/10.
- Vísnagáta 19 okt.
- Vísnagátan 17 okt.
- Spurningaleikur Kalla Tomm!!
- Vísnagáta 14 okt.
- Vísnagáta 12 okt.
- Vísnagáta dagsins 8 okt.
- Vísnagáta dagsins 7 okt.
- Vísna gáta dagsins 6 okt.
- Vísnagáta dagsins 5 okt.
- Vísnagáta dagsins 4 okt.
Bloggvinir
- Alfreð Símonarson
- Anna Benkovic Mikaelsdóttir
- halkatla
- Ari Guðmar Hallgrímsson
- Baldvin Jónsson
- Birgir Leifur Hafþórsson
- Bjarni Harðarson
- Elsa Rut Jóhönnudóttir
- Eygló Þóra Harðardóttir
- Eyjólfur Kristinn Vilhjálmsson
- Eysteinn Skarphéðinsson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Eyþór Jónsson
- Fannar frá Rifi
- Fararstjórinn
- Friðjón R. Friðjónsson
- Gestur Halldórsson
- Guðfríður Lilja
- Guðmundur Jónas Kristjánsson
- Guðmundur Ragnar Björnsson
- Svava frá Strandbergi
- Guðrún Magnea Helgadóttir
- Gylfi Björgvinsson
- Hafsteinn Karlsson
- Hallur Guðmundsson
- Hannes Sigurbjörn Jónsson
- Haraldur Haraldsson
- Haukur Nikulásson
- Hrannar Baldursson
- Hrönn Sigurðardóttir
- Jens Guð
- Jón Axel Ólafsson
- Jónína Benediktsdóttir
- Kolbrún Baldursdóttir
- Kolgrima
- Kristján Jónsson
- Kristín Katla Árnadóttir
- Margrét Elín Arnarsdóttir
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Páll Vilhjálmsson
- Ragnar Sigurðarson
- Sigmar Guðmundsson
- Sigurjón Benediktsson
- Sigurður Sigurðsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Viggó H. Viggósson
- Vilborg Traustadóttir
- gudni.is
- Ása Hildur Guðjónsdóttir
- Ólaf de Fleur Jóhannesson
- Ólafur Ragnarsson
- Ólafur fannberg
- Ólöf Nordal
- Óskar Þ. G. Eiríksson
- Örvar Þór Kristjánsson
- Þóra Hermannsdóttir Passauer
- Birgir R.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Nei, akkvurat, ég gæti aldrei náð afkastagetu hrútanna, og þessvegna þarf ekki 1000 hrúta á móti 1000 rollum, sammála?
Sigfús Sigurþórsson., 22.5.2007 kl. 21:32
Þín athugasemd datt inn tveim sékúntu brotum á undan minn Jón Arnar og sá ég hana því ekki því ég var að skrifa mín.
Já og þá náttúrulega skiljum við af hverju staða hanns er eins eftirsóknaverð og raun ber vitni.
Sigfús Sigurþórsson., 22.5.2007 kl. 21:36
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.