Langar þig til að æla ?

Rendi niður 53 pylsur á 12 mínútum, ojbarasta.

Bandaríkjamenn keppa í öllu á milli himins og jarðar og engum þarf að koma á óvart að þessi mikla matarþjóð gerir pylsuát að æsispennandi keppni. Helstu pylsuætur Fíladelfíu öttu kappi í gær og eftir mikið át stóð Sonya nokkur Thomas uppi sem sigurvegari.

Svarta ekkjan eins og hún er einnig kölluð hámaði í sig 36 pylsur í brauði á aðeins tólf mínútum. Hún vann sér þar með sæti á heimsmeistaramótinu í pylsuáti sem fram fer í New York í júlí.

Thomas á þó nokkuð í land með að ná heimsmethafanum Takeru Kobayashi frá Japan. Hann getur borðað 53 pylsur með öllu á tólf mínútum. Frétt á visir.

>Sjá myndband<


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Kristberg Snjólfsson

Hvað er þetta er viss um að maður færi ansi langt með bæjarins bestu

Kristberg Snjólfsson, 28.5.2007 kl. 10:33

2 Smámynd: Kristín Katla Árnadóttir

Þetta er nú ekki geðslegt það verð ég að segja.

Kristín Katla Árnadóttir, 28.5.2007 kl. 11:02

3 Smámynd: Sigfús Sigurþórsson.

Hahaha, nei Kristberg þú færir sko ekkert lángt með þetta á Bæjarins Bestu  eða ég trúi því allavega ekki, hvorki þar né annarstaðar, þótt ég trúi alveg að þú sért matmaður.

Nei það er sko orð að sönnu Kristín, þetta er ekki beint geðslegt, það tek ég sko undir, þetta er bara ógeðslegt.

Sigfús Sigurþórsson., 28.5.2007 kl. 13:59

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Partners.blog.is

Sigfús Sigurþórsson.
Sigfús Sigurþórsson.

 

 

Nýjustu myndir

  • ...s8000652
  • ...s7000479
  • ...s7000525
  • ...s7000530
  • ...s7000558
  • ...s7000463
  • ...s6000810
  • ...s7000409
  • ...s7000389
  • ...s7000347

Nýjustu myndböndin

Severum_ad_kissast

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 4
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 4
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

33 dagar til jóla

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband