Þriðjudagur, 29. maí 2007
Þjófar og ræningjar stálu senunni.
Ég er ekkert hissa á að sjóræningjarnir hafi haft betur, og sigrað asna og grænt skrímsli.
Sjóræningja sögur hafa verið sagðar við afar mikla og góða hlustun í margar aldir um allan heim.
Ævintýri um sjóræningja voru með þeim allra fyrstu ævintýrum sem voru kvikmyndaðar í heiminum og hafa alltaf hlotið mikla hilli og góða, alveg frá upphafi, og svona næstum án undantekninga.
Ég hef alltaf haft gaman af asnalega asnanum og þusandi græna slepjuga tröllinu Shrek (Skrekk) en þeir vinirnir komast þó ekki nærri sjóræningja ævintýra myndunum að mínu mati, þó er möguleiki á að ég gefi drauga ævintýrum á Harry Potter sjens.
Ekki er því að neita að Steven Spielberg og álíka kumpánar komu ævintýramyndunum á æðra og skemmtilegra plan.
Fréttin á Mbl.: Þriðja myndin um sjóræningjana í Karíbahafi fékk langmesta aðsókn í norður-amerískum kvikmyndahúsum um helgina þótt hún sé næstum þriggja tíma löng. Áætlað er að tekjur af sýningu myndarinnar hafi numið 126,5 milljónum dala, sem er 9 milljónum minna en önnur myndin í röðinni aflaði þegar hún var frumsýnd fyrir tveimur árum.
Þriðja teiknimyndin um Skrekk, sem var í efsta sæti um síðustu helgi, fór niður í 2. sætið og þriðja myndin um Köngulóarmanninn fór niður í þriðja sæti.
Ný mynd, Bug, með Ashely Judd í aðalhlutverki, fór beint í 4. sætið og önnur ný mynd, Waitress, með Keri Russell í aðalhlutverki, fór í 5. sætið.
Sjóræningjarnir stálu senunni í Norður-Ameríku | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Bækur | Aukaflokkar: Bloggar, Dægurmál, Kvikmyndir, Sjónvarp | Breytt s.d. kl. 21:06 | Facebook
Tenglar
Ýmislegt áhugavert::
- Heimilissíðan Guðbjörg Sól Sigfúsdóttir
- Jólasíða Allt jóla
- Gestabókin Kveðjur
Nýjustu færslur
- Langt um liðið :)
- Vísnagáta 31 okt.
- Vísnagáta 28/10.
- Vísnagáta 26/10.
- Vísnagáta dagsins 25/10.
- Vísnagáta 19 okt.
- Vísnagátan 17 okt.
- Spurningaleikur Kalla Tomm!!
- Vísnagáta 14 okt.
- Vísnagáta 12 okt.
- Vísnagáta dagsins 8 okt.
- Vísnagáta dagsins 7 okt.
- Vísna gáta dagsins 6 okt.
- Vísnagáta dagsins 5 okt.
- Vísnagáta dagsins 4 okt.
Bloggvinir
- Alfreð Símonarson
- Anna Benkovic Mikaelsdóttir
- halkatla
- Ari Guðmar Hallgrímsson
- Baldvin Jónsson
- Birgir Leifur Hafþórsson
- Bjarni Harðarson
- Elsa Rut Jóhönnudóttir
- Eygló Þóra Harðardóttir
- Eyjólfur Kristinn Vilhjálmsson
- Eysteinn Skarphéðinsson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Eyþór Jónsson
- Fannar frá Rifi
- Fararstjórinn
- Friðjón R. Friðjónsson
- Gestur Halldórsson
- Guðfríður Lilja
- Guðmundur Jónas Kristjánsson
- Guðmundur Ragnar Björnsson
- Svava frá Strandbergi
- Guðrún Magnea Helgadóttir
- Gylfi Björgvinsson
- Hafsteinn Karlsson
- Hallur Guðmundsson
- Hannes Sigurbjörn Jónsson
- Haraldur Haraldsson
- Haukur Nikulásson
- Hrannar Baldursson
- Hrönn Sigurðardóttir
- Jens Guð
- Jón Axel Ólafsson
- Jónína Benediktsdóttir
- Kolbrún Baldursdóttir
- Kolgrima
- Kristján Jónsson
- Kristín Katla Árnadóttir
- Margrét Elín Arnarsdóttir
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Páll Vilhjálmsson
- Ragnar Sigurðarson
- Sigmar Guðmundsson
- Sigurjón Benediktsson
- Sigurður Sigurðsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Viggó H. Viggósson
- Vilborg Traustadóttir
- gudni.is
- Ása Hildur Guðjónsdóttir
- Ólaf de Fleur Jóhannesson
- Ólafur Ragnarsson
- Ólafur fannberg
- Ólöf Nordal
- Óskar Þ. G. Eiríksson
- Örvar Þór Kristjánsson
- Þóra Hermannsdóttir Passauer
- Birgir R.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Sjóræningjamyndirnar 2 sem ég er búin að sjá eru skemmtilegar. Ég hef líka gaman af myndu Stiven Spilbergs. Það er svo notalegt að geta gleymt sér yfir myndunum hans Já og svo er Emil í Kattholti alltaf góður
Birna Dis Vilbertsdóttir 29.5.2007 kl. 09:23
Skemmtilegar myndir um Sjóræningjana.
Kristín Katla Árnadóttir, 29.5.2007 kl. 10:15
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.