Þjófar og ræningjar stálu senunni.

Ég er ekkert hissa á að sjóræningjarnir hafi haft betur, og sigrað asna og grænt skrímsli.

Sjóræningja sögur hafa verið sagðar við afar mikla og góða hlustun í margar aldir um allan heim.

 

Ævintýri um sjóræningja voru með þeim allra fyrstu ævintýrum sem voru kvikmyndaðar í heiminum og hafa alltaf hlotið mikla hilli og góða, alveg frá upphafi, og svona næstum án undantekninga.

 

Ég hef alltaf haft gaman af asnalega asnanum og þusandi græna slepjuga tröllinu Shrek (Skrekk) en þeir vinirnir komast þó ekki nærri sjóræningja ævintýra myndunum að mínu mati, þó er möguleiki á að ég gefi drauga ævintýrum á Harry Potter sjens.
Ekki er því að neita að Steven Spielberg og álíka kumpánar komu ævintýramyndunum á æðra og skemmtilegra plan.

 

          

       

Fréttin á Mbl.: Þriðja myndin um sjóræningjana í Karíbahafi fékk langmesta aðsókn í norður-amerískum kvikmyndahúsum um helgina þótt hún sé næstum þriggja tíma löng. Áætlað er að tekjur af sýningu myndarinnar hafi numið 126,5 milljónum dala, sem er 9 milljónum minna en önnur myndin í röðinni aflaði þegar hún var frumsýnd fyrir tveimur árum.

Þriðja teiknimyndin um Skrekk, sem var í efsta sæti um síðustu helgi, fór niður í 2. sætið og þriðja myndin um Köngulóarmanninn fór niður í þriðja sæti.

Ný mynd, Bug, með Ashely Judd í aðalhlutverki, fór beint í 4. sætið og önnur ný mynd, Waitress, með Keri Russell í aðalhlutverki, fór í 5. sætið.

 


mbl.is Sjóræningjarnir stálu senunni í Norður-Ameríku
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Sjóræningjamyndirnar 2 sem ég er búin að sjá eru skemmtilegar. Ég hef líka gaman af myndu Stiven Spilbergs. Það er svo notalegt að geta gleymt sér yfir myndunum hans Já og svo er Emil í Kattholti alltaf góður

Birna Dis Vilbertsdóttir 29.5.2007 kl. 09:23

2 Smámynd: Kristín Katla Árnadóttir

Skemmtilegar myndir um Sjóræningjana.

Kristín Katla Árnadóttir, 29.5.2007 kl. 10:15

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Partners.blog.is

Sigfús Sigurþórsson.
Sigfús Sigurþórsson.

 

 

Nýjustu myndir

  • ...s8000652
  • ...s7000479
  • ...s7000525
  • ...s7000530
  • ...s7000558
  • ...s7000463
  • ...s6000810
  • ...s7000409
  • ...s7000389
  • ...s7000347

Nýjustu myndböndin

Severum_ad_kissast

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 4
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 4
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

33 dagar til jóla

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband