Fimmtudagur, 31. maí 2007
17 ára og bjargaði tveggja ára stúlku barni, glæsilegt hjá drengnum.
Þessi drengur á að fá fálkaorðuna, barn endurlífgað af tæplega 18 ára pilti, Jóhanni Inga Guðbergssini.
"Ég var að þrífa í karlaklefanum og varð litið út um gluggann," segir hann. Það fyrsta sem ég gerði var að henda frá mér sköfunni og hlaupa af stað. Sundlaugargestur hafði þá komið stúlkunni upp á bakkann. Hún var byrjuð að blána þegar ég kom að þannig að ég hóf hjartahnoð og blástur. Stúlkan sýndi engar hreyfingar og ég hélt að hún væri dáin og sama héldu allir í kringum mig.
En ég gafst ekki upp og hélt áfram þangað til hún rankaði við sér. Ég sneri henni þá á hliðina og þá gusaðist vatn upp úr henni og hún byrjaði að anda eðlilega. Um einni og hálfri mínútu síðar byrjaði hún að gráta og í því kom sjúkraliðið. Ef ég hefði komið seinna veit ég ekki hvað hefði gerst."
Til hamingju kæri Jóhann Ingi Guðbergsson.
Einnig hamingju óskir til þeirra sem náðu barninu uppúr lauginni.
Sautján ára sundlaugarvörður bjargaði tveggja ára barni frá drukknun | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Íþróttir | Aukaflokkar: Bloggar, Formúla 1 | Breytt 1.6.2007 kl. 13:53 | Facebook
Tenglar
Ýmislegt áhugavert::
- Heimilissíðan Guðbjörg Sól Sigfúsdóttir
- Jólasíða Allt jóla
- Gestabókin Kveðjur
Nýjustu færslur
- Langt um liðið :)
- Vísnagáta 31 okt.
- Vísnagáta 28/10.
- Vísnagáta 26/10.
- Vísnagáta dagsins 25/10.
- Vísnagáta 19 okt.
- Vísnagátan 17 okt.
- Spurningaleikur Kalla Tomm!!
- Vísnagáta 14 okt.
- Vísnagáta 12 okt.
- Vísnagáta dagsins 8 okt.
- Vísnagáta dagsins 7 okt.
- Vísna gáta dagsins 6 okt.
- Vísnagáta dagsins 5 okt.
- Vísnagáta dagsins 4 okt.
Bloggvinir
- Alfreð Símonarson
- Anna Benkovic Mikaelsdóttir
- halkatla
- Ari Guðmar Hallgrímsson
- Baldvin Jónsson
- Birgir Leifur Hafþórsson
- Bjarni Harðarson
- Elsa Rut Jóhönnudóttir
- Eygló Þóra Harðardóttir
- Eyjólfur Kristinn Vilhjálmsson
- Eysteinn Skarphéðinsson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Eyþór Jónsson
- Fannar frá Rifi
- Fararstjórinn
- Friðjón R. Friðjónsson
- Gestur Halldórsson
- Guðfríður Lilja
- Guðmundur Jónas Kristjánsson
- Guðmundur Ragnar Björnsson
- Svava frá Strandbergi
- Guðrún Magnea Helgadóttir
- Gylfi Björgvinsson
- Hafsteinn Karlsson
- Hallur Guðmundsson
- Hannes Sigurbjörn Jónsson
- Haraldur Haraldsson
- Haukur Nikulásson
- Hrannar Baldursson
- Hrönn Sigurðardóttir
- Jens Guð
- Jón Axel Ólafsson
- Jónína Benediktsdóttir
- Kolbrún Baldursdóttir
- Kolgrima
- Kristján Jónsson
- Kristín Katla Árnadóttir
- Margrét Elín Arnarsdóttir
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Páll Vilhjálmsson
- Ragnar Sigurðarson
- Sigmar Guðmundsson
- Sigurjón Benediktsson
- Sigurður Sigurðsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Viggó H. Viggósson
- Vilborg Traustadóttir
- gudni.is
- Ása Hildur Guðjónsdóttir
- Ólaf de Fleur Jóhannesson
- Ólafur Ragnarsson
- Ólafur fannberg
- Ólöf Nordal
- Óskar Þ. G. Eiríksson
- Örvar Þór Kristjánsson
- Þóra Hermannsdóttir Passauer
- Birgir R.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Stúlkan er nú bara 2 ára en ekki sjö...en virkilega vel að verki staðið hjá Jóhanni Inga þrátt fyrir það
María Th. 31.5.2007 kl. 08:15
María Th. Klrar þakkir fyrir ábendingu þína, það kemur alveg skírt fram í fréttinni að þessi heppna stúlka er tveggja ára, þetta voru bara einhver takka villa hjá mér, já aðalmálið er náttúrulega að líf stúlkunnar var bjargað, og ekki verra að að það var gert af svo ungum manni, hvetjandi fyrir ungt fólk að læra blásturs og björgunar aðferðir.
Sigfús Sigurþórsson., 31.5.2007 kl. 08:30
Já það er frábært að hann hafi brugðist svona við. Það er eitt að kunna þetta og svo annað að bregðast rétt við í aðstæðum sem þessum. Óhætt að segja að þarna sé hetja.
Gott að vita af góðu starfsfólki í sundlauginni í hverfinu!!
Íbúi í Mosó
Hjörtur 31.5.2007 kl. 08:33
Sæll Hjörtur, þetta er hnitmiðaður punktur hjá þér Hjörtur, sem svo sannarlega skiptir máli, greinilegt að þetta er í lagi hjá þessum pilti og á hann mikið hrós skilið.
En er ekki nein þörf á að skoða þessar rennibrautir, ég veit það bara að ég er oft skíthræddur um mína litlu er hún brunar eftir þessu drasli og sveiflast síðan bara eitthvað útí loftið vegna léttleika síns.
Sigfús Sigurþórsson., 31.5.2007 kl. 08:46
Já þessi piltur var snöggur að bjarga barninu. Hann á virkilega hrós skilið.
Kristín Katla Árnadóttir, 31.5.2007 kl. 11:31
Já, hann á heiður skilið, og ekki má heldur gleyma fólkinu sem náði barninu upp á bakkann.
Sigfús Sigurþórsson., 2.6.2007 kl. 00:17
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.