17 ára og bjargaði tveggja ára stúlku barni, glæsilegt hjá drengnum.

Þessi drengur á að fá fálkaorðuna, barn endurlífgað af tæplega 18 ára pilti, Jóhanni Inga Guðbergssini.

Fréttamynd 429406"Ég var að þrífa í karlaklefanum og varð litið út um gluggann," segir hann. „Það fyrsta sem ég gerði var að henda frá mér sköfunni og hlaupa af stað. Sundlaugargestur hafði þá komið stúlkunni upp á bakkann. Hún var byrjuð að blána þegar ég kom að þannig að ég hóf hjartahnoð og blástur. Stúlkan sýndi engar hreyfingar og ég hélt að hún væri dáin og sama héldu allir í kringum mig. 

En ég gafst ekki upp og hélt áfram þangað til hún rankaði við sér. Ég sneri henni þá á hliðina og þá gusaðist vatn upp úr henni og hún byrjaði að anda eðlilega. Um einni og hálfri mínútu síðar byrjaði hún að gráta og í því kom sjúkraliðið. Ef ég hefði komið seinna veit ég ekki hvað hefði gerst."

Til hamingju kæri Jóhann Ingi Guðbergsson.

Einnig hamingju óskir til þeirra sem náðu barninu uppúr lauginni. 


mbl.is Sautján ára sundlaugarvörður bjargaði tveggja ára barni frá drukknun
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Stúlkan er nú bara 2 ára en ekki sjö...en virkilega vel að verki staðið hjá Jóhanni Inga þrátt fyrir það

María Th. 31.5.2007 kl. 08:15

2 Smámynd: Sigfús Sigurþórsson.

María Th. Klrar þakkir fyrir ábendingu þína, það kemur alveg skírt fram í fréttinni að þessi heppna stúlka er tveggja ára, þetta voru bara einhver takka villa hjá mér, já aðalmálið er náttúrulega að líf stúlkunnar var bjargað, og ekki verra að að það var gert af svo ungum manni, hvetjandi fyrir ungt fólk að læra blásturs og björgunar aðferðir.

Sigfús Sigurþórsson., 31.5.2007 kl. 08:30

3 identicon

Já það er frábært að hann hafi brugðist svona við. Það er eitt að kunna þetta og svo annað að bregðast rétt við í aðstæðum sem þessum. Óhætt að segja að þarna sé hetja.

Gott að vita af góðu starfsfólki í sundlauginni í hverfinu!!

 Íbúi í Mosó

Hjörtur 31.5.2007 kl. 08:33

4 Smámynd: Sigfús Sigurþórsson.

Sæll Hjörtur, þetta er hnitmiðaður punktur hjá þér Hjörtur, sem svo sannarlega skiptir máli, greinilegt að þetta er í lagi hjá þessum pilti og á hann mikið hrós skilið.

En er ekki nein þörf á að skoða þessar rennibrautir, ég veit það bara að ég er oft skíthræddur um  mína litlu er hún brunar eftir þessu drasli og sveiflast síðan bara eitthvað útí loftið vegna léttleika síns. 

Sigfús Sigurþórsson., 31.5.2007 kl. 08:46

5 Smámynd: Kristín Katla Árnadóttir

Já þessi piltur var snöggur að bjarga barninu. Hann á virkilega hrós skilið.

Kristín Katla Árnadóttir, 31.5.2007 kl. 11:31

6 Smámynd: Sigfús Sigurþórsson.

Já, hann á heiður skilið, og ekki má heldur gleyma fólkinu sem náði barninu upp á bakkann.

Sigfús Sigurþórsson., 2.6.2007 kl. 00:17

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Partners.blog.is

Sigfús Sigurþórsson.
Sigfús Sigurþórsson.

 

 

Nýjustu myndir

  • ...s8000652
  • ...s7000479
  • ...s7000525
  • ...s7000530
  • ...s7000558
  • ...s7000463
  • ...s6000810
  • ...s7000409
  • ...s7000389
  • ...s7000347

Nýjustu myndböndin

Severum_ad_kissast

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 4
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 4
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

33 dagar til jóla

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband