Má ekki reykja reyklausar á veitingastöðum?

Fréttamynd 261800

Reyklausar sígarettur væntanlegar í Danmörku

Danskur uppfinningamaður ætlar að hefja framleiðslu á reyklausri sígarettu í haust. Sígarettan sem Anders Leonhard Jensen hefur fundið upp inniheldur nikótín og gefur frá sér tóbaksbragð, en enginn reykur kemur frá henni. Þetta kemur fram á fréttavef Berlingske Tidende.

Að sögn uppfinningamannsins, sem er sjálfur stórreykingamaður að sögn Berlingske, hefur hann unnið í sjö ár að uppfinningunni og hefur fyrirtæki hans fjárfest um 10 milljónum danskra króna.

Ætlunin er að fólk fái svipaða upplifun og þegar það reykir sígarettur og sama bragð í munninn, en án heilsuspillandi efna sem sígarettur annars innihalda að öllu jöfnu.


mbl.is Reykingabann á skemmtistöðum gæti skilið milli feigs og ófeigs
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Haraldur Haraldsson

Já stórt er spurt Sigfus ,við  vilum svar við þessu/Kveðja Halli Gamli

Haraldur Haraldsson, 31.5.2007 kl. 11:16

2 Smámynd: Sigfús Sigurþórsson.

Og þegar stórt er spurt Halli minn, er oft fátt um svör.

Sigfús Sigurþórsson., 31.5.2007 kl. 16:31

3 identicon

Ad sjalfsogdu verdur thad leyft thegar og ef thetta verdur ad veruleika.Var/er ekki einmitt tilgangurinn med thessu banni ad vernda starfsfolk veitingastadanna? Tha er thad fallid um sjalft sig!  Vi ser frem til at det bliver en virkelighed!!!   P.S. Sigfus eg hef alltaf virkilega gaman ad gatunum thinum og alveg daist ad G.Th.J.

Bestu kvedjur. E.

Edda 31.5.2007 kl. 21:05

4 Smámynd: Sigfús Sigurþórsson.

Sæl og blessuð Edda, við munum sjá hvernig þetta gengur næstu vikurnar, ef samstaða verður hjá veitingahúsunum munu neytendur fljótt venjast þessu.

Það er ekkert skrýtið að veitingahúsa eigendur séu hræddir, það veit í raun enginn hvernig þetta fer, það er að segja, hvaða áhrif þetta hefur á aðsókn þeirra neytenda sem reykja, munu þeir finna sér nýja staði? nýja leið? og hætta að sækja þau veitingahús sem fyrir eru?

Allt skýrist þetta á næstu vikum, spái ég.

Já er það? af hverju tekur þú ekki þátt í þessu með okkur, láttu vaða svar ef þér dettur slíkt í hug, öllum er heimilt að taka þátt í að leysa gáturnar.

Gunnar Þór, já hann er spes, líka verulega skemmtilegur gátu leysari, og alveg með endemum góður. 

Velkomin. 

Sigfús Sigurþórsson., 31.5.2007 kl. 21:45

5 identicon

Bestu thakkir Sigfus.  Ja thad er bara aldrei ad vita nema madur lati vada e-n daginn!!   Kaer kv. E.

Edda 31.5.2007 kl. 22:49

6 Smámynd: Sigfús Sigurþórsson.

Bara um að gera Edda, velkomin í hópinn.

Sigfús Sigurþórsson., 31.5.2007 kl. 23:19

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Partners.blog.is

Sigfús Sigurþórsson.
Sigfús Sigurþórsson.

 

 

Nýjustu myndir

  • ...s8000652
  • ...s7000479
  • ...s7000525
  • ...s7000530
  • ...s7000558
  • ...s7000463
  • ...s6000810
  • ...s7000409
  • ...s7000389
  • ...s7000347

Nýjustu myndböndin

Severum_ad_kissast

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (28.1.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 4
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 3
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

330 dagar til jóla

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband