Sturla er bara alsekki að fatta trixið.

Fréttamynd 356463Sturla sagði það vera þrálátt viðhorf, að sterk stjórnarandstaða fæli það í sér halda margar og langar ræður í þingsalnum. Alþingi væri meginvettvangur stjórnarandstöðunnar og hún þyrfti á því að halda, að þingið hafi sterka stöðu þannig að málflutningur og aðhald stjórnarandstöðunnar fái þann styrk sem nauðsynlegt er. Sturla sagðist ekki vera að kalla eftir styttri ræðum heldur markvissara starfi og betri skipulagningu og stjórnarmeirihlutinn þyrfti einnig að sjá til þess að nefndir þingsins fái nauðsynlegt svigrúm til starfa svo hægt sé að vanda til verka.

 

Sturla bara fattar ekki hvað langar og leiðinlegar ræður gera mikið gagn fyrir stjórnarandstöðuna.

 

Það komast að sjálfsögðu færri mál að ef stjórnarliðar komast aldrei að, svo einfallt er þetta bara.


mbl.is Sturla kjörinn forseti Alþingis
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Svava frá Strandbergi

Ætlar hann að sturla stjórnarandstöðuna?

Svava frá Strandbergi , 31.5.2007 kl. 17:24

2 Smámynd: Sigfús Sigurþórsson.

Hahaha Sturla???

Nei ætli það, allavega ekki strax Guðný, Sturla sagði það vera þrálátt viðhorf, að sterk stjórnarandstaða fæli það í sér halda margar og langar ræður í þingsalnum

Sigfús Sigurþórsson., 31.5.2007 kl. 17:34

3 Smámynd: Guðmundur Ragnar Björnsson

Þetta heitir víst að kjafta mál í hel öfugt við að þegja þau í hel.

Guðmundur Ragnar Björnsson, 31.5.2007 kl. 18:29

4 Smámynd: Sigfús Sigurþórsson.

Já það má einmitt segja það Guðmundur, kjafta stjórnarliðið í hel, tjah það stjórnarandstaðan verður að reina allt, annars næst lítill árangur.

Sigfús Sigurþórsson., 2.6.2007 kl. 00:15

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Partners.blog.is

Sigfús Sigurþórsson.
Sigfús Sigurþórsson.

 

 

Nýjustu myndir

  • ...s8000652
  • ...s7000479
  • ...s7000525
  • ...s7000530
  • ...s7000558
  • ...s7000463
  • ...s6000810
  • ...s7000409
  • ...s7000389
  • ...s7000347

Nýjustu myndböndin

Severum_ad_kissast

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 4
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 4
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

33 dagar til jóla

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband