Sunnudagur, 3. júní 2007
Nú geta allir fengið sér frítt í nefið.
Af hverju í ósköpunum er verið að gefa þetta upp? nú verður ábyggilega stappað í allar flugvélar til Rómar og fólk barar flykkist þangað til að taka Róm í nefið.
Kannski er það einmitt málið, þetta er bara eitthvað auglýsinga trikk hjá ferðaskrifstofum, einhver flaug smá rellu þarna yfir og sturtaði nokkrum línum yfir miðbæinn.
Það er varla hægt að taka fólk fast núna í Róm fyrir að vera undir áhrifum eiturlyfja, er það nokkuð.
Kókaínagnir í loftinu í Róm | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Dægurmál | Aukaflokkar: Ferðalög, Bækur, Bloggar, Lífstíll, Menning og listir, Vefurinn | Breytt s.d. kl. 23:46 | Facebook
Tenglar
Ýmislegt áhugavert::
- Heimilissíðan Guðbjörg Sól Sigfúsdóttir
- Jólasíða Allt jóla
- Gestabókin Kveðjur
Nýjustu færslur
- Langt um liðið :)
- Vísnagáta 31 okt.
- Vísnagáta 28/10.
- Vísnagáta 26/10.
- Vísnagáta dagsins 25/10.
- Vísnagáta 19 okt.
- Vísnagátan 17 okt.
- Spurningaleikur Kalla Tomm!!
- Vísnagáta 14 okt.
- Vísnagáta 12 okt.
- Vísnagáta dagsins 8 okt.
- Vísnagáta dagsins 7 okt.
- Vísna gáta dagsins 6 okt.
- Vísnagáta dagsins 5 okt.
- Vísnagáta dagsins 4 okt.
Bloggvinir
- Alfreð Símonarson
- Anna Benkovic Mikaelsdóttir
- halkatla
- Ari Guðmar Hallgrímsson
- Baldvin Jónsson
- Birgir Leifur Hafþórsson
- Bjarni Harðarson
- Elsa Rut Jóhönnudóttir
- Eygló Þóra Harðardóttir
- Eyjólfur Kristinn Vilhjálmsson
- Eysteinn Skarphéðinsson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Eyþór Jónsson
- Fannar frá Rifi
- Fararstjórinn
- Friðjón R. Friðjónsson
- Gestur Halldórsson
- Guðfríður Lilja
- Guðmundur Jónas Kristjánsson
- Guðmundur Ragnar Björnsson
- Svava frá Strandbergi
- Guðrún Magnea Helgadóttir
- Gylfi Björgvinsson
- Hafsteinn Karlsson
- Hallur Guðmundsson
- Hannes Sigurbjörn Jónsson
- Haraldur Haraldsson
- Haukur Nikulásson
- Hrannar Baldursson
- Hrönn Sigurðardóttir
- Jens Guð
- Jón Axel Ólafsson
- Jónína Benediktsdóttir
- Kolbrún Baldursdóttir
- Kolgrima
- Kristján Jónsson
- Kristín Katla Árnadóttir
- Margrét Elín Arnarsdóttir
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Páll Vilhjálmsson
- Ragnar Sigurðarson
- Sigmar Guðmundsson
- Sigurjón Benediktsson
- Sigurður Sigurðsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Viggó H. Viggósson
- Vilborg Traustadóttir
- gudni.is
- Ása Hildur Guðjónsdóttir
- Ólaf de Fleur Jóhannesson
- Ólafur Ragnarsson
- Ólafur fannberg
- Ólöf Nordal
- Óskar Þ. G. Eiríksson
- Örvar Þór Kristjánsson
- Þóra Hermannsdóttir Passauer
- Birgir R.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Hahaha.
Svava frá Strandbergi , 3.6.2007 kl. 01:15
Ha ha ha segir þú bara? heldur þú Guðný að þetta sé eitthvað grín? Ég er búinn að panta mér far,,,,, aðra leiðina.
Sigfús Sigurþórsson., 3.6.2007 kl. 01:24
Gott hjá þér Sigfús góða ferð.
Kristín Katla Árnadóttir, 3.6.2007 kl. 11:34
Takk fyrir Kristín mín, en svona til að afsaka mig, tja eða svo ímynd mín fari ekki í dópið, að þá hef ég aldrei prufað neitt svonalagað, hvort það er gott eða vont, það er að segja að vera ekki forfallinn kókari, verð ég að láta einhvern annan eftir.
Sigfús Sigurþórsson., 3.6.2007 kl. 12:24
nú verður löggan í Róm að halda sig til baka
halkatla, 3.6.2007 kl. 14:06
ég er búinn að fá inngöngu í La Sapienza-háskólann
Kristberg Snjólfsson, 3.6.2007 kl. 18:58
Löggan hlýtur að vera kókuð Anna Karen, fyrst þetta er bara í andrúmsloftinu.
ER La Sapienza-háskólinn í Róm Kristberg?
Sigfús Sigurþórsson., 3.6.2007 kl. 23:59
jamm rétt samkvæmt fréttinni
Kristberg Snjólfsson, 4.6.2007 kl. 07:56
Já ég fattaði það eftir að ég ATHS 7 inn, var bara á hraðferð og hafði ekki tíma til að kippa henni út,,,og gleymdi henni svo.
Sigfús Sigurþórsson., 4.6.2007 kl. 08:04
Þarna á náttúrulega að standa>eftir að ég setti ATHS 7 inn
Sigfús Sigurþórsson., 4.6.2007 kl. 08:15
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.