Ţriđjudagur, 12. júní 2007
Vísna gáta dagsins.
Hálsinn lćstur, losađ međ
Líka er kallađ á hafi
Stundum vantar verkfćriđ
Verđur ţá korgóttur safi.
Vísnagáturnar og gátur sem birtast á ţessari bloggsíđu eru eftir mig og hina og ţessa höfunda, óskađ er eftir svari og eins höfundanafni, svar telst hinsvegar rétt ţótt höfundarnafn vanti, enda getur komiđ hjá Bloggara vísnagáta eđa gáta sem Bloggari hefur ekki höfundarnafniđ á. Ekki er neinn sérstakur tímarammi á innsetningu á gátum..
Svar óskast (og helst höfundarnafn)
Öllum eru velkomiđ ađ ţreyta gátur ţćr sem birtast hér á www.partners.blog.is
Vísbendingar koma á eftir svartilraunum eins fljótt og auđiđ er.
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Íţróttir, Bćkur, Ferđalög, Lífstíll, Vinir og fjölskylda | Breytt s.d. kl. 12:37 | Facebook
Tenglar
Ýmislegt áhugavert::
- Heimilissíðan Guđbjörg Sól Sigfúsdóttir
- Jólasíða Allt jóla
- Gestabókin Kveđjur
Nýjustu fćrslur
- Langt um liđiđ :)
- Vísnagáta 31 okt.
- Vísnagáta 28/10.
- Vísnagáta 26/10.
- Vísnagáta dagsins 25/10.
- Vísnagáta 19 okt.
- Vísnagátan 17 okt.
- Spurningaleikur Kalla Tomm!!
- Vísnagáta 14 okt.
- Vísnagáta 12 okt.
- Vísnagáta dagsins 8 okt.
- Vísnagáta dagsins 7 okt.
- Vísna gáta dagsins 6 okt.
- Vísnagáta dagsins 5 okt.
- Vísnagáta dagsins 4 okt.
Bloggvinir
- Alfreð Símonarson
- Anna Benkovic Mikaelsdóttir
- halkatla
- Ari Guðmar Hallgrímsson
- Baldvin Jónsson
- Birgir Leifur Hafþórsson
- Bjarni Harðarson
- Elsa Rut Jóhönnudóttir
- Eygló Þóra Harðardóttir
- Eyjólfur Kristinn Vilhjálmsson
- Eysteinn Skarphéðinsson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Eyþór Jónsson
- Fannar frá Rifi
- Fararstjórinn
- Friðjón R. Friðjónsson
- Gestur Halldórsson
- Guðfríður Lilja
- Guðmundur Jónas Kristjánsson
- Guðmundur Ragnar Björnsson
- Svava frá Strandbergi
- Guðrún Magnea Helgadóttir
- Gylfi Björgvinsson
- Hafsteinn Karlsson
- Hallur Guðmundsson
- Hannes Sigurbjörn Jónsson
- Haraldur Haraldsson
- Haukur Nikulásson
- Hrannar Baldursson
- Hrönn Sigurðardóttir
- Jens Guð
- Jón Axel Ólafsson
- Jónína Benediktsdóttir
- Kolbrún Baldursdóttir
- Kolgrima
- Kristján Jónsson
- Kristín Katla Árnadóttir
- Margrét Elín Arnarsdóttir
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Páll Vilhjálmsson
- Ragnar Sigurðarson
- Sigmar Guðmundsson
- Sigurjón Benediktsson
- Sigurður Sigurðsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Viggó H. Viggósson
- Vilborg Traustadóttir
- gudni.is
- Ása Hildur Guðjónsdóttir
- Ólaf de Fleur Jóhannesson
- Ólafur Ragnarsson
- Ólafur fannberg
- Ólöf Nordal
- Óskar Þ. G. Eiríksson
- Örvar Þór Kristjánsson
- Þóra Hermannsdóttir Passauer
- Birgir R.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
sía?
Hrönn Sigurđardóttir, 12.6.2007 kl. 08:30
Hálsinn.
Kristín Katla Árnadóttir, 12.6.2007 kl. 10:08
heheheheh Katla ţú ert mitt yndi
Hrönn Sigurđardóttir, 12.6.2007 kl. 11:16
Já ţiđ eruđ yndislegar stelpur, og ţú Gunnar ţór ekki síđri, ekki vantar ţađ.
Ekkert svaranna er nálćgt ţví rétt.
Flott ábending Gunnar, en svariđ samt er ekki poki.
Sigfús Sigurţórsson., 12.6.2007 kl. 12:35
Togari? svona eins og tappa togari?
Fannar frá Rifi, 12.6.2007 kl. 14:13
Sćll Sigfús. Ég vil endilega ađ ţú eignist bók eina sem ég á. Nafni minn, Sveinn Víkingur gaf út kver eitt sem er međ vísnagátum. Ég vil endilega ađ ţú eignist ţessa bók og vil senda ţér hana. Sendu mér upplýsingar um heimilisfang ţitt svo ég geti sent ţér ţetta kver.
Bestu kveđjur og haltu áfram međ ţessar gátur.
Sveinn Hjörtur , 12.6.2007 kl. 18:41
...ć gleymdi. sendu mér póst á xbframsokn@visir.is eđa beint til mín pabbar@pabbar.is
Sveinn Hjörtur
Sveinn Hjörtur , 12.6.2007 kl. 18:42
Mér finnst ţú ekki nándar nćrri nógu snöggur. Nú sýnist mér svariđ vera komiđ fyrir ca sjö tímum og engin aukagáta.....
Hrönn Sigurđardóttir, 12.6.2007 kl. 21:01
Koppur
Stebbi 12.6.2007 kl. 21:29
Hć hć hć hć hć ÖLL sömul.
Ég ćtla ađ byrja á ađ svara henni Hrönn okkar gátubrjót, Hrönn mín, ég er alveg sammála ţér, ég bara var í silungsveiđi međ Guđbjörgu mína, ásamt vinkonu minni og syni hennar sem er KĆRASTI Guđbjargar (eđa ţví heldur allavega Guđbjörg Sól, mín 7 ára fram). Ţannig ađ í ţetta sinn ćtla ég ekkert ađ vera ađ afsaka mig ---------- Ég bisđst samt innilega afsökunar á ţessu
-
Sveinn Hjörtur, sćll og blessađur, ég bara á ekki orđ, en ađ sjálfsögđu ţygg ég ţetta međ kćrum ţökkum, ekki skil ég hvađ ég hef til unniđ til ađ hljóta ţessa gjöf frá ţér, en ţađ er á hreynu ađ hana ţygg ég međ ţökkum og sendi ţér heimilisfangiđ núna rétt á eftir, segi núna bara takk takk, en áskil mér rétt á ađ koma ţví betur til skila síđar. Kćrar ţakkir Sveinn Hjörtur.
-
Og ađ sjálfsögđu hefur gátubrjóturinn Fannar frá Rifi rétt fyrir sér og hengjist ein medalían enn á kappann.
Sigfús Sigurţórsson., 13.6.2007 kl. 00:14
Rétt svar barst viđ gátu dagsin kl.14,13
Rétt svar er: Tappatogari
Rétt svar gaf: Fannar frá Rifi.
Sigfús Sigurţórsson., 13.6.2007 kl. 00:15
Mér finnst ađ ég ćtti ađ fá eina orđu fyrir ŢOLINMĆĐI!!!!
Skal fyrirgefa ţér í ţetta sinn - láttu ţetta bara aldrei koma fyrir aftur
tíhíhíhíhíhíh
Hrönn Sigurđardóttir, 13.6.2007 kl. 08:34
Ég líka
Kristín Katla Árnadóttir, 13.6.2007 kl. 10:39
Ég er sko alveg sammála ykkur skvísur,
Sigfús Sigurţórsson., 13.6.2007 kl. 12:11
Jibbý!!!!! Katla viđ erum beztar
Hrönn Sigurđardóttir, 13.6.2007 kl. 12:34
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.